Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Síða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Síða 19
½ bolli fínt bulgur 3 msk. ólífuolía 1 bolli sjóðandi vatn 3-4 búnt flatlaufa- steinselja, smátt skorin 2 tómatar, skornir í bita 3 msk. safi úr sítrónu (má vera aðeins meira) 1 tsk. salt svartur pipar, eftir smekk Hrærið saman bulgur og eina matskeið ólífu- olíu. Hellið sjóðandi vatni yfir og látið standa í 15-20 mínútur. Sigtið vatnið frá. Setjið í skál og bland- ið saman við hin hrá- efnin. Tabbou- leh-salat 1 kg kjúklingabaunir 1 lítill laukur ein lúka steinselja, eða eftir smekk 1-2 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft olía til steikingar 1 tsk. cumin 2-3 hvítlauksrif Setjið kjúklingabaunir í stóra skál og hellið vatni þannig að flæði yfir. Látið standa í vatni í 2-3 tíma. Setjið kjúklingabaunir, lauk, hvítlauk og steinselju í mat- vinnsluvél og blandið vel saman. Bætið kryddunum út í og blandið áfram. Takið skeið eða ísskeið og búið til litlar kúlur. Setjið olíu í pott og náið upp kjör- hita til að djúpsteikja. Látið bollurnar út í sjóðandi olíu- na og djúpsteikið þar til gullinbrúnar. Veiðið þær upp úr með gataspaða. Gott er að setja falafel- bollurnar í pítubrauð með fersku grænmeti og hummus eða einar og sér með með hummus. Falafel Þegar pantað er falafel hjá veisluþjónustunni er það borið fram í fal- legum munnbitum. 26.5. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Landslag kr. 5.400 Snúrusnilld kr. 2.000 Hreðkuskálar kr. 2.900-13.500 Íslensk hönnun - Íslenskt handverk Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990 www.kirs.is, Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17 1 kg gott lambakjöt 2 msk. salt 1 msk. kóríanderduft svartur pipar hvítur pipar 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 lítill laukur tortillur Hakkið kjötið ásamt steinselju, lauk og papr- iku. Þegar allt er maukað, bætið kryddunum saman við og hrærið áfram. Setj- ið kjöt á helming tortillu og þekið með osti. Lokið tortillunni og grillið í ofni eða á grilli þar til kjötið er eldað og osturinn bráðinn. Berið fram með frönsk- um. Arias María

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.