Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Page 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.5. 2019 LÍFSSTÍLL Viðskiptatækifæri Nánari upplýsingar veitir Brynhildur Bergþórsdóttir í síma 414-1200 og brynhildur@kontakt.is Ha uk ur 05 .1 9 Smíðastofan BEYKI er til sölu, að hluta eða öllu leyti. Fyrirtækið sérhæfir sig í sérsmíði fyrir heimili og fyrirtæki og hefur síðustu 40 ár starfað með helstu hönnuðum landsins að smíði innréttinga, hurða og húsgagna. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og eru starfsmenn þess 12-15, að núverandi eigendum meðtöldum. Fyrirtækið er vel tækjum búið og er verkefnastaða mjög góð. Nú er tíminn til að draga fram grill og tangir og henda kjöti, fiski eða grænmeti á grillið. Grillsett með fjórum hlutum er gott að eiga. Byko 13.195 kr. Grillsumarið mikla! Skálar fyrir alls kyns meðlæti sem má grilla eru sniðugar. Kokka 11.900 kr. Weber hamborgarapressa er frábær fyrir hamborgarana. Líf og List 2.650 kr. Weber-kjúklingastandur á tilboði. Frábært fyrir góðan grillkjúkling. Byggt og búið 5.995 kr. Grillsett í svuntu og þú ert klár í sumarið! Líf og List 13.350 kr. Þetta fallega rauða grill myndi sóma sér vel á pallinum. Grillbúðin 79.900 kr. Fallegur grillbursti er nauðsynlegur. Kokka 7,590 kr. Útisett sem er pott- ur og panna er frá- bær viðbót við grill- mennskuna og flott í útileguna. Kokka 35.900 kr. Þessi grilltöng frá Oxo er klassísk. Kokka 3.980 kr. Nú er kominn tími til að dusta rykið af grillinu. Þá gæti verið gott að endurnýja hluti sem nota á við grillmennskuna, nú eða kaupa sér nýja og fallega. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Falleg leðursvunta er flott við grillið. Kokka 19.800 kr. Gott er að eiga góða grillhanska. Kokka 4.950 kr. Þessi grillkarfa er frá- bær fyrir grænmetið. Byko 6.995 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.