Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2019, Side 27
26.5. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Eftir kyrrð loðnan enn endar á leikvellinum. (7) 4. Heyri rödd sem svarar í tónverki. (7) 10. Havarí og morð eru hluti af því sem er nauðsynlegt í hefð- bundnum kveðskap. (6) 11. Með alið keyrðir að nálægum. (8) 12. Ó, salir rugla fólk á Snæfellsnesi. (6) 13. Blóm apríls getur reynst vera pottaplanta. (10) 14. Barmar gefa út áfengi. (11) 16. Sé kind að verki við að skapa meiðsl. (6) 17. Verslunardollar finnst á Vesturlandi. (10) 19. Að vera gefin stærðfræðiverkefnin eru meiri býsnin. (7) 21. Súr við Reykjavík alist ein hjá listamanni. (11) 25. Vinni með Daníel. Ha, er hann maður sem getur ekki ákveð- ið sig? (8) 27. Þéttbýlið orðast hjá hreyknasta. (12) 30. Sturlaug fríð byggir mannvirki. (12) 31. Stór Ellen ein er grísk. (7) 32. Sveitabæ enskan en afskræmdan sé ég gefa aflgetuna. (12) 33. Tamíli við BSÍ skapar tíma á svelli. (9) 34. Frú þýtur af stað og menntar. (6) 35. Einn franskur fær næstum því frábært dramm sem reynist vera mjög gott lyf. (10) LÓÐRÉTT 1. Þið ör og öfugsnúin ropið yfir gatinu á leiðslunni. (7) 2. Smali má þvælast með nettri. (7) 3. Það að bæla úfið hár er líka að lækka vöruverð á sérstakan hátt. (11) 4. Róið með kókó að listastílnum. (8) 5. Stúlka og Óttar sjá þær með ögnum í. (8) 6. Náman fær svik á lærdómstímabilinu. (9) 7. Að fólk eiri enn við ásökunina. (11) 8. Einn óþekktur sveif eftir siglingaleið. (7) 9. Önd rambar í hroka. (5) 15. Trúarleiðtogi með rabb í einu og öllu. (6) 18. Næturhiti og vatn skapa starfshætti. (13) 19. Létt klesstar að sögn í geymslum í skipum. (10) 20. Sé verðmæta spurningu Ítala að endingu snúast um sérstakar heilsustofnanir. (12) 22. Hinn spænski fer að dala með bið eftir dýrinu í fóðrun. (10) 23. Saga enn í lúgur í drolli. (10) 24. Útlenskur sem alltaf lemur leiðinda hljóð. (10) 26. Er það skráp-flatfiskur sem á að skreyta á sérstakan hátt? (8) 28. Gera nýjan að sögn með blóminu. (8) 29. Þvag í sandi sýnir skelfisk. (8) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 26. maí rennur út á hádegi föstudaginn 31. maí. Vinn- ingshafi krossgátunnar 19. maí er Halldór Ármanns- son, Fellsmúla 10, Reykja- vík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Meðleigjandinn eftir Beth O’Leary. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku SIGU VINI LITA KISI T A A G L N O T V Æ H I M N E S K A N Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin ALLAN ALLUR DOLLA KLARA Stafakassinn VÍF ÆSA LAX VÆL ÍSA FAX Fimmkrossinn REIÐA SLIGA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Froða 4) Latti 6) Iðrun Lóðrétt: 1) Fálki 2) Ostar 3) AfinnNr: 124 Lárétt: 1) Græja 4) Lunti 6) Arnir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Langá 2) Trója 3) Engir S

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.