Morgunblaðið - 03.06.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 2019 VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is Mikið úrval varahluta í Ifor Williams kerrur og allar aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu Ifor Willams Kerrur í öllum stærðum og útfærslum Sjómannadagurinn var haldinn há- tíðlegur um allt land í gær. Í höfuðborginni var líf og fjör á Hátíð hafsins í blíðskaparveðri. Fólk flykktist niður á höfn til að baða sig í sólinni og fagna þessum gleðilega íslenska degi. Einhverjir böðuðu sig þó líka í sjónum, þá aðallega andstæðingar Önnu Kristínar Bang Pétursdóttur sem vann koddaslag hátíðarinnar og fleygði andstæðingum sínum í sjóinn. Sjómennirnir Kristján S. Birgis- son, Elís Heiðar Ragnarsson og Guðjón Ármann Einarsson voru heiðraðir fyrir störf sín og björg- unarsveitin Ársæll setti upp lí- nubrú fyrir börnin, svo eitthvað sé nefnt. Krakkar Áhugasöm lífleg börn virða fyrir sér líflausan fisk. Sterk Anna sigraði hvern andstæðinginn á fætur öðrum. Virtir Elís Heiðar, Kristján S. og Guðjón Ármann heiðraðir. Morgunblaðið/Hari Einbeittir Verðandi sjómaður og áhugamaður um sjávarútveg rýna saman í hafið, mögulega í leit að loðnu.Athugun Eldri maður tyllir sér á vörubretti og virðir fyrir sér mannlífið. Gestir Hátíðar hafsins böðuðu sig í sól og sjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.