Morgunblaðið - 03.06.2019, Side 27

Morgunblaðið - 03.06.2019, Side 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚNÍ 2019 V E R T Heilsutvenna uppfyllir daglega vítamín- og steinefnaþörf Íslendinga í tveimur perlum. - því að sumt virkar betur saman Stundum þarf tvo til 0:1 Ólafur Karl Finsen 33. 1:1 Þorri Geir Rúnarsson 64. 2:1 Guðm. Steinn Hafsteinss. 90. I Gul spjöldSindri Björnsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson og Lasse Petry (Val), Heiðar Ægisson, Alex Þór Hauksson (Stjörnunni). STJARNAN – VALUR 2:1 M Brynjar Gauti Guðjónsson (Stj.) Eyjólfur Héðinsson (Stjörnunni) Þorri Geir Rúnarsson (Stjörnunni) Guðjón Baldvinsson (Stjörnunni) Alex Þór Hauksson (Stjörnunni) Heiðar Ægisson (Stjörnunni) Þórarinn Ingi Valdimarsson (Stj.) Sölvi Snær Guðbjargarson (Stj.) Hannes Þór Halldórsson (Val) Ólafur Karl Finsen (Val) Haukur Páll Sigurðsson (Val) Dómari: Þorvaldur Árnason, 6. Áhorfendur: 1.506. 0:1 Tryggvi Hrafn Haraldsson 6. 1:1 Jonathan Glenn 27. 2:1 Breki Ómarsson 45. 3:1 Víðir Þorvarðarson 54. 3:2 Steinar Þorsteinsson 81. I Gul spjöldTelmo Castanheira, Jonathan Glenn, Pedro Hipolito þjálfari (ÍBV), Hallur Flosason, Arnar Már Guð- jónsson og Jóhannes Karl Guð- jónsson þjálfari (ÍA). I Rauð spjöldDiogo Coelho (ÍBV) ÍBV – ÍA 3:2 M Óskar Elías Zoëga (ÍBV) Víðir Þorvarðarson (ÍBV) Telmo Castanheira (ÍBV) Jonathan Glenn (ÍBV) Priestley Griffiths (ÍBV) Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV) Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA) Steinar Þorsteinsson (ÍA) Dómari: Guðmundur Ársæll Guð- mundsson, 5. Áhorfendur: 519. Mjólkurbikar kvenna 16-liða úrslit: Stjarnan – Selfoss.................................... 2:3 Jana Sól Valdimarsdóttir 22., 90. – Grace Rapp 19., 90., Barbára Sól Gísladóttir 91. HK/Víkingur – Afturelding................... 4:0 Esther Rós Arnarsdóttir 23., Þórhildur Þórhallsdóttir 68., Ástrós Silja Luckas 73., Fatma Kara 80. Keflavík – KR........................................... 0:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 82. Fylkir – Breiðablik.................................. 1:0 Kristín Þóra Birgisdóttir 40. Rautt spjald: Hildur Antonsdóttir (Breiðabliki) 90. Augnablik – Tindastóll ........................... 1:2 Rebekka Ágústsdóttir 78. – Vigdís Erla Friðriksdóttir 25., Bryndís Rut Haralds- dóttir. 3. deild karla KF – Sindri ............................................... 2:1 Staðan: KF 5 4 1 0 12:4 13 KV 5 4 0 1 13:6 12 Kórdrengir 5 3 2 0 9:3 11 Vængir Júpiters 5 3 0 2 9:6 9 Álftanes 5 2 2 1 10:8 8 Skallagrímur 5 2 0 3 5:11 6 Augnablik 5 1 2 2 9:9 5 Höttur/Huginn 5 1 2 2 6:6 5 Reynir S. 5 1 2 2 5:7 5 Einherji 5 1 1 3 4:8 4 Sindri 5 1 1 3 4:8 4 KH 5 0 1 4 6:16 1 Meistaradeild karla Úrslitaleikur í Madríd: Liverpool – Tottenham........................... 2:0 Mohamed Salah 2. (víti), Divock Origi 87. Bandaríkin Washington Spirit – Utah Royals .......... 2:0  Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Utah Royals. Hvíta-Rússland Gomel – BATE Borisov........................... 0:2  Willum Þór Willumsson var á vara- mannabekk BATE. Danmörk Seinni úrslitaleikir um sæti í efstu deild: Vendsyssel – Lyngby .............................. 2:2  Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn og skoraði fyrra mark Vendsyssel.  Lyngby vann samanlagt 4:3 og er komið upp í efstu deild. Vendsyssel er fallið. Viborg – Hobro ........................................ 0:2  Ingvar Jónsson stóð í markinu hjá Vi- borg.  Hobro vann samanlagt 3:0 og heldur sæti sínu í deildinni. Viborg er áfram í B-deild. Frakkland Seinni úrslitaleikur um sæti í efstu deild: Dijon – Lens.............................................. 3:1  Rúnar Alex Rúnarsson meiddist í upp- hitun og var ekki með Dijon.  Dijon vann 4:2 samanlagt og heldur sæti sínu í efstu deild. KNATTSPYRNA mörgum ekki standast væntingar. Hann hefur hins vegar verið drjúg- ur í sumar og hafa frammistöður og mörk hans riðið baggamuninn hjá Fylkismönnum sem eru að reyna að hefja stigasöfnun sína af alvöru. Þá hlýtur tapið að vera skellur fyrir HK-inga sem hafa sótt öll sín fimm stig á heimavelli. Það eru oft akk- úrat svona leikir sem skilja milli hláturs og gráts hjá nýliðum. Klaufalegt í Grindavík Það reyndist viðeigandi að liðin tvö sem eiga hvað erfiðast með að vinna leiki og skora mörk gerðu bragð- dauft, markalaust jafntefli sín á milli. Grindavík tók á móti Víkingum á þurrum Mustad-vellinum á laug- ardaginn og er undirrituðum einna helst minnistætt ágætt kaffi og góðar samræður í blaðamannastúkunni. Á vellinum sjálfum gerðist fátt sem vert er að rifja upp. Þó fengu að vísu bæði lið sitt færið hvort. Nikolaj Hansen var klaufi að koma ekki gestunum yfir snemma leiks þegar hann skallaði boltann framhjá, einn og óvaldaður innan teigs. Aron Jóhannsson fékk svo besta færi heimamanna rétt fyrir hálfleik þegar hann slapp í gegnum vörn Vík- inga en Þórður Ingason sá við honum í markinu og reyndist maður leiksins. Aron reyndi ein sex skot í leiknum, og fyrir utan þessa einu ágætu tilraun, skaut hann iðulega framhjá eða hátt yfir. Sama má segja um tilraunir ann- arra, það var allt eitthvað hálf- misheppnað í Grindavík um helgina. Þjálfari Víkinga hafði orð á því í leiks- lok að best væri að endurgreiða áhorf- endum miðagjaldið. Undirritaður fékk frítt inn en vill samt fá endurgreitt. Morgunblaðið/Hari Morgunblaðið/Hari Erfitt Valsarar eru óvænt í neðsta sæti eftir sjö umferðir. 1:0 Andri Rafn Yeoman 54.. 2:0 Aron Bjarnason 59. 3:0 Thomas Mikkelsen 73. 4:0 Aron Bjarnason 76. 4:1 Brynjar Á. Guðmundsson 83. I Gul spjöldKolbeinn Þórðarson (Breiða- bliki). Guðmann Þórisson, Cédric D’Ulivo, Halldór Orri Björnsson (FH). BREIÐABLIK – FH 4:1 MM Damir Muminovic (Breiðabliki) Aron Bjarnason (Breiðabliki) Andri Rafn Yeoman (Breiðabliki) M Gunnleifur V. Gunnleifs. (Breið.) Thomas Mikkelsen (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiða.) Steven Lennon (FH) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson, 8. Áhorfendur: 1.625. 1:0 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 22. 1:1 Helgi Valur Daníelsson 78. 1:2 Helgi Valur Daníelsson 86. I Gul spjöldÁsgeir Börkur Ásgeirsson (HK), Ásgeir Marteinsson (HK), Arn- ar Freyr Ólafsson (HK), Leifur Andri Leifsson (HK), Kolbeinn Birgir Finns- son (Fylki), Geoffrey Castillion (Fylki). HK – FYLKIR 1:2 MM Helgi Valur Daníelsson (Fylki) M Atli Arnarson (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK) Arnór Gauti Ragnarsson (Fylki) Ásgeir Eyþórsson (Fylki) Kolbeinn Birgir Finnsson (Fylki) Dómari: Pétur Guðmundsson, 8. Áhorfendur: 660.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.