Morgunblaðið - 26.06.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2019
BÆJARL I ND 14 - 16 20 1 KÓPAVOGUR S ÍM I 553 7 100 L I NAN . I S
O P I Ð M Á N T I L F Ö S T U D A G A 1 1 - 1 8 / l o k a ð l a u g . 2 2 . j ú n í
S V E F N S Ó F I
C u b e d
Stærð 154x102/207 cm - Svefnflötur 140x200 cm
KR. 199.800
„ÞAU SKULDA MEIRA EN MARKAÐSVIRÐI
HÚSSINS – FLÝTTU ÞÉR, ÞAU ERU AÐ
DRUKKNA Í SKULDUM.”
„LITLI LYKLISPRIKKLINN MINN GEKK
EKKI AÐ AÐALDYRUNUM, SNÚLLA.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að óska þess að þetta
væri hann.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÉG ÞARF AÐ AÐ GERA
SVOLÍTIÐ!
ÉG
LAUG
ÞAÐ TELST
SEM
SVOLÍTIÐ
ÉG TRÚI EKKI TÖLUNNI SEM ÉG SÉ
Á VIKTINNI!
BÍDDU, LEYFÐU MÉR AÐ FARA ÚR
SOKKUNUM!
HÁKARLAR
FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA
Húsfreyjunnar – tímarits Kven-
félagssambands Íslands, á þrjá syni
og fjögur barnabörn, býr í Reykja-
vík; 3) Sigríður Hulda, f. 18. sept-
ember 1964, eigandi SHJ ráðgjafar,
náms- og starfsráðgjafi og MBA, gift
Þorsteini Þorsteinssyni, fyrrverandi
skólameistara, þau eiga tvær dætur
og búa í Garðabæ; 4) Sigurður Arn-
ar, fæddur 4. apríl 1972, fram-
kvæmdastjóri, giftur Helgu Magneu
Jóhannsdóttur tannsmið, þau eiga
þrjú börn, búa á Draflastöðum og
reka þar gistiheimili ásamt því að
eiga og reka verslunina Goðafoss.
Bróðir Svanhildar eru Hallgrímur
Þorgilsson, f. 16. ágúst 1941. Kona
hans er Jóna Ingvars Jónsdóttir,
þau eiga þrjú börn og búa á Daða-
stöðum í Reykjadal.
Foreldrar Svanhildar voru hjónin
Sigríður Hallgrímsdóttir frá Hólum í
Laxárdal, f. 12. október 1913, d. 9.
ágúst 1999, húsmóðir, og Þorgils
Jónsson frá Auðnum í Laxárdal, f.
13. mars 1906, d. 9. júní 1979, bóndi á
Þverá í Laxárdal og Daðastöðum í
Reykjadal.
Úr frændgarði Svanhildar Þorgilsdóttur
Svanhildur Þorgilsdóttir
Sesselja Sigurjónsdóttir
húsfreyja í Máskoti
Vilhjálmur Jónsson
bóndi í Máskoti í Reykjadal
Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir
húsfreyja í Hólum
Sigríður Hallgrímsdóttir
húsfreyja á Þverá og Daðastöðum
Hallgrímur Hallgrímsson
bóndi í Hólum í Laxárdal og landpóstur
Sigurður Helgason bóndi
í Hólum í Laxárdal
Ásgeir Sigurðsson
harmonikkuleikari og
stofnaði harmonikkusafn
á Ísafi rði
Þorbjörg Guðjónsdóttir
húsfreyja á Akureyri,
síðar í Hólum
Hallgrímur Sigurðsson
smiður á Akureyri
Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda) skáldkona
Hallgrímur Þór Hallgrímsson
bóndi í Hólum í Laxárdal
Guðný Jónsdóttir
húsfreyja á
Húsavík
Herdís
Benediktsdóttir
húsfreyja á
Húsavík
Þröstur Eysteinsson
skógræktarstjóri
Jón Haukur
Jónsson
verslunarmaður
á Húsavík
Vilhjálmur Hallgrímsson
húsasmíðameistari á Sauðárkróki
Guðný Halldórsdóttir
húsfreyja á Auðnum
Jón „Þveræingur“
Jónsson
verslunarmaður
í Rvík
Herdís
Þorvaldsdóttir
leikkona
María Víðis
Jónsdóttir
kaupkona í Rvík
Tinna Gunnlaugsdóttir
leikkona og fv.
þjóðleikhússtjóri
Benedikt Jónsson
bóndi og hreppstjóri á Auðnum
og félagsmálafrömuður
Hildur Benediktsdóttir
húsfreyja á Auðnum
Jón Pétursson
bóndi á Auðnum í Laxárdal
Sigurbjörg Tómasdóttir
vinnukona víða í S-Þing.
Pétur Pétursson
bóndi á Narfastöðum í Reykjadal
Þorgils Jónsson
bóndi á Þverá í Laxárdal og
Daðastöðum í Reykjadal
Og Sigurlín Hermannsdóttir orti áLeir um „orðræðuna“ á Alþingi:
Fæðist oft ein og ein fullyrðing,
ef fegruð er kallast má gullyrðing
ef ei er að marka
hvað menn eru þjarka
ég býst við að þar fari bullyrðing.
Hér er skemmtilega kveðið hjá
Antoni Helga Jónssyni:
Þá staglmenn sem sífellt til ófriðar efna
með oflátungshætti er þarflaust að
nefna
en frétt eina taka má fólk einsog gefna:
Að fullveldi heimskunnar kjaftaskar
stefna.
Yfir í aðra og viðkunnanlegri
sálma. „Sátt“ nefnir Gunnar J.
Straumland þetta fallega og sanna
ljóð, sem hann birti á Boðnarmiði:
Allt þitt líf er ögurstund
því ætíð skaltu muna
að auðga þína andans lund
alla tilveruna.
Vaknir þú í veðragný,
vosbúð, kvöl og pínu,
vertu sáttur alltaf í
innra veðri þínu.
Æviferil ærlegan
aldrei skaltu trega.
Ekkert virðist of né van,
allt fer mátulega.
Þessi staka Péturs Stefánssonar
hefur komið frá hjartanu:
Áðan horfði ég út um ljóra,
alveg varð ég bergnuminn.
Þakka þér, Drottinn, dropa stóra
sem duttu áðan í garðinn minn.
Ármann Þorgrímsson er gigtveik-
ur enda farinn að eldast:
Mér er illt í mjóhryggnum
má þann djöful bera
að ýmislegt með aldrinum
ekki er hægt að gera.
Hallmundur Guðmundsson sagði
frá því á fimmtudaginn að í sinni
heimasveit hefði dregið verulega
úr norðankælunni og sólin skinið
ótæpilega samhliða. – „Svoddan-
leiðis veðrabrigði hafa afleið-
ingar!“:
Mér í dag var dásemd ein
og dró úr mesta kvefinu.
En eftir stóð þó afleitt mein;
ég öskubrann á nefinu.
Og Guðmundur Arnfinnsson talar
um „breyskleika“:
Vorið góða vekur þrá,
víst skal lífsins njóta,
ástin byrjar ofanfrá,
endar milli fóta.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af bullyrðingu og
fögru mannlífi