Morgunblaðið - 26.06.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.06.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2019 Heimildarmynd þar sem Louis Theroux endurskoðar kynni sín af fjölmiðlamann- inum Jimmy Savile eftir að upp komst að Savile hafði misnotað börn í fjölda ára á meðan hann starfaði hjá BBC. Theroux ræðir við nokkur af fórnarlömbum Saviles og fer í gegnum gögn sem hann safnaði við gerð heimildarmyndar um Savile þegar hann var enn á lífi til að reyna að komast að því hvernig hann sjálfur, og jafnframt heil þjóð, lét blekkjast af „skemmtikraftinum“ Jimmy Savile. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 22.20 Louis Theroux: Savile endurskoðaður ///////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Á fimmtudag Suðvestan 5-13 m/s og rigning með köflum S- og V-til, annars bjart með köflum. Hiti 12 til 23 stig, hlýjast A-lands. Á föstudag suðvestanátt, víða 5-10 m/s, og lít- ils háttar rigning, þó síst á NA- og A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið A-vert. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2015-2016 14.35 Mósaík 1998-1999 15.20 Sætt og gott 15.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 16.55 Landakort 17.00 Tíundi áratugurinn 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Tímon & Púmba 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.25 Líló og Stitch 18.50 Landakort 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Með sálina að veði – Berlín 21.05 Leyndarmál tískuhúss- ins 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux: Savile endurskoðaður 23.40 Haltu mér, slepptu mér Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 The Good Place 13.30 Superstore 13.50 Fam 14.15 Lambið og miðin 14.50 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 American Housewife 20.10 Charmed (2018) 21.00 Girlfriend’s Guide to Divorce 21.50 Bull 22.35 Queen of the South 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Middle 09.55 Fresh Off the Boat 10.15 Mom 10.40 Arrested Develope- ment 11.05 Logi 11.55 Asíski draumurinn 12.35 Nágrannar 13.05 Masterchef USA 13.45 God Friended Me 14.30 Major Crimes 15.15 Seinfeld 15.40 Á uppleið 16.05 Lose Weight for Good 16.35 Stelpurnar 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Ísland í dag 19.05 Sportpakkinn 19.10 Veður 19.15 Víkingalottó 19.20 Shrill 19.50 Jamie’s Quick and Easy Food 20.15 The Bold Type 21.00 The Red Line 21.45 Gentleman Jack 22.45 You’re the Worst 23.10 L.A.’S Finest 23.55 Animal Kingdom 00.45 Euphoria 1 01.40 Shetland 06.00 Hafnir Íslands 2017 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Súrefni 21.00 Saga flugsins í 100 ár endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 20.00 Eitt og annað 20.30 Ungt fólk og krabba- mein endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:59 24:04 ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36 SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19 DJÚPIVOGUR 2:13 23:48 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 5-15 m/s, hvassast NV-til. Bjart með köflum á A-verðu landinu og hiti 14 til 21 stig. Lítils háttar rigning eða súld með köflum V-lands, en rigning þar annað kvöld og hiti 10 til 15 stig. Danska framhalds- þætti hef ég í háveg- um, ef þeir eru góðir, sem gjarnan er til- fellið. Ég horfði með mikilli áfergju á fyrstu tvær seríurnar af dönsku þáttunum um svakalegu svikamill- urnar (Bedrag) og nú er sú þriðja langt gengin. Af einhverjum ástæðum er ég ekki al- veg jafn sátt við þessa þriðju, veit ekki nákvæm- lega hvað það er, kannski helst að lögreglumaður- inn Alf fer í taugarnar á mér; mér finnst hann ósannfærandi og ég á erfitt með að finna til með honum. En sú sem stendur upp úr í þáttunum er klárlega bankastarfsmaðurinn Anna. Þar er kom- in alvöru margslungin persóna, bæld og ósátt bæði heima fyrir og í vinnunni, en rís til uppreisn- ar með lúmskum hætti og eflist með hverjum þættinum. Hún hefur komið verulega á óvart þar sem óvænt harka og glæpatilþrif láta á sér kræla, eigum við að ræða eitthvað þegar hún kaffærði samstarfskonu sína í fiskabúrinu? Leikkonan Maria Rich á þvílíkan stórleik í þessu hlutverki, alveg niður í vart greinanleg svipbrigði, sem þó segja allt. Þetta er kona með þúsund andlit, djöfull og engill í einni manneskju. Ég finn sárt til með henni Önnu minni, þó ekki sé allt til fyrirmyndar sem hún tekur sér fyrir hendur, en samúðin er einmitt það sem skiptir öllu máli í persónusköpun. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Hin margslungna og slæga Anna Útsmogin Anna getur sett upp ólík andlit. 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjall- ar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann Logi fylgir hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sig- ríður Elva flytja fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. Á þessum degi árið 2008 birti Total Guitar-tímaritið niðurstöður könnunar um bestu og verstu ábreiður allra tíma. Celine Dion átti þá verstu og var hún af laginu „You Shook Me All Night Long“ eft- ir AC/DC. Á listanum yfir þau bestu var Jimi Hendrix í fyrsta sæti með ábreiðu af Bob Dylan- slagaranum „All Along The Watch- tower“. í öðru sæti sátu Bítlarnir með sína endurgerð af „Twist And Shout“ sem fyrst var tekið upp af The Top Notes og í þriðja sætinu voru Guns N’ Roses með lagið „Live and Let Die“ eftir Wings. Versta ábreiðan Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 alskýjað Lúxemborg 32 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Akureyri 20 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 27 heiðskírt Egilsstaðir 21 léttskýjað Vatnsskarðshólar 11 súld Glasgow 16 skýjað Mallorca 28 heiðskírt London 21 rigning Róm 30 heiðskírt Nuuk 8 súld París 31 léttskýjað Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 32 heiðskírt Winnipeg 20 skýjað Ósló 13 rigning Hamborg 32 heiðskírt Montreal 17 rigning Kaupmannahöfn 26 alskýjað Berlín 33 heiðskírt New York 23 þoka Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 30 léttskýjað Chicago 26 léttskýjað Helsinki 20 heiðskírt Moskva 21 heiðskírt 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.