Morgunblaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.2019, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2019 Fjallað er um nýja siglingavitann fyrir Reykjavíkurhöfn og farið yfir vitasögu Reykjavíkur sem teygir sig allt aftur til nítjándu aldarinnar. 24-26 01.06.2019 01 | 06 | 2019 SJÓMANNADAGURINN Útgefandi Árvakur Umsjón Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Valur Smári Heimisson valursmari@mbl.is Forsíðumyndina tók Þröstur Njálsson Prentun Landsprent ehf. Sjávarútvegur leikur enn stórt og mikilvægt hlutverk í íslensku sam- félagi. Það er ljóst þegar litið er til þess hversu mikið er lagt í hátíð- arhöld vítt og breitt um landið eins og fjallað er um hér í blaðinu. Jafnvel þó atvinnulífið sé óneitanlega fjölbreyttara nú en á árum áður, þegar öllu máli skipti hvernig gekk að draga fisk úr sjó, er at- vinnugreinin eftir sem sterkur burðarstólpi; skapar gríðarmiklar út- flutningstekjur og veitir fjölda fólks störf, hvort sem er á sjó eða í landi. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn á Ísafirði og í Reykjavík 6. júní árið 1938. Nú, rúmum 80 árum síðar er hann enn haldinn hátíð- legur en víða hafa hátíðarhöldin teygst yfir helgina og jafnvel aftur í vikuna á undan sjómannadeginum. Ef til vill hefur aldrei verið mik- ilvægara en nú að taka þátt í hátíðarhöldunum, fara með börnin nið- ur á bryggju til að skoða báta og virða fyrir sér furðufiska og rækta þannig tenginguna við uppruna þeirra auðæfa sem landið býr nú að. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Sjómannadagurinn minnir á upprunann Sjávarklasinn opnar í dag nýtt sýn- ingar- og sölurými á Granda. Berta Daníelsdóttir segist vilja opna inn- sýn í íslenska fiskmarkaðinn. 8 Framboð á fragtflugi hefur lítið skerst þrátt fyrir gjaldþrot WOW air, segir Róbert Tómasson, fram- kvæmdastjóri Cargo Express. 48 Landeldi ehf. hefur skrifað undir samning við Ölfus um úthlutun á stærra svæði fyrir starfsemina. Ingólfur Snorrason fer yfir stöðu mála og framtíðaráform. 34-35 Nýr togari Þorbjarnarins kom til landsins um síðustu helgi. Skip- stjórarnir Sigurður Jónsson og Bergþór Gunnlaugsson segja skipið vandað. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.