Morgunblaðið - 01.06.2019, Side 28

Morgunblaðið - 01.06.2019, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2019 Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með Sjómannadaginn Curio ehf. | Eyrartröð 4 | 220 Hafnarfirði | 587 4040 | curio@curio.is | www.curio.is Veldu framúrskarandi fiskvinnsluvélar Hannaðar með bestu nýtingu og meðhöndlun hráefnis í huga Svipmyndir úr sjávarútvegi Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttariturum Morgunblaðs- ins og mbl.is eða þeim sem starfa í eða hafa áhuga á sjávarútvegi. Lesendur Morgunblaðsins og 200 mílna eru hvattir til að senda okkur ljósmyndir úr sjávarútvegi á netfangið 200milur@mbl.is. Ljósmynd/Þröstur Njálsson Lífið er fiskur, gæti þessi röski sjómaður verið að hugsa. Ljósmynd/Þröstur Njálsson Vön handtök sjómanna um borð í Engey, togara HB Granda. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Skipin í öruggri höfn á blíðviðrisdegi í Hafnarfirði. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Fuglar á sveimi yfir höfninni og eflaust í leit að góðu æti. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Eggert Birgisson, skipverji á Gullveri, húkkar gils úr stroffu. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Pokinn hífður inn og hnýtt fyrir, um borð í Gullveri NS-12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.