Morgunblaðið - 01.06.2019, Page 38

Morgunblaðið - 01.06.2019, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2019 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Sími 567 4467 - www.gummisteypa.isAllAr gerðir reimA og færibAndA Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttarit- urum Morgunblaðsins og mbl.is eða þeim sem starfa í eða hafa áhuga á sjávarútvegi. Lesendur Morgunblaðsins og 200 mílna eru hvattir til að senda okkur ljósmyndir úr sjávarútvegi á net- fangið 200milur@mbl.is. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson Um borð í Gullveri NS-12. Trollpokinn losaður og allt að gerast. Túrinn skilaði sex tonna afla og var uppistaðan ýsa. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Hér er leitað fanga handan 200 mílna lögsögunnar. Þessir voru önnum kafnir við að greiða niður net á Suður-Spáni fyrr í vor. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Frá Hafnarfjarðarhöfn. Blíðan leikur við skipin rétt eins og mannfólkið. Ljósmynd/Þröstur Njálsson Nóg að gera um borð í Engey eins og venjulega. Sjómenn tvínóna ekki við hlutina. Svipmyndir úr sjávar- útvegi Ljósmynd/Þröstur Njálsson Vagg og velta. Horft aftur eftir togaranum og út á hafið endalausa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.