Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Blaðsíða 1
Hillan fann mig Giggar og semur Sveinn Markússon, málmsmiður og handverksmaður, fann ekki sína hillu í þessu lífi. Hún fann hann. Barnungur var hann byrjaður að hanna, teikna, smíða og daðra við listina. Nýlega lauk Sveinn við afar krefjandi verkefni, að gera við Hvítu fiðrildin eftir Ásmund Sveinsson. 12 23. JÚNÍ 2019 SUNNUDAGUR Tónlistar- maðurinn Flóni hefur nóg að gera í sumar og treður bæði upp á Secret Solstice og á Þjóð- hátíð. 2 Hissa á sólinni Ferðamenn streyma til landsins til að skoða íslenska náttúru en fæstir áttu von á sól og hita. 8 6 Sumarsæla á diskinn þinn fersk og spennandi salöt slá í gegn. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.