Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.6. 2019 Við Fríkirkjuveg í Reykjavík er Hallargarðurinn, opið svæði þar sem margir staldra við á fallegum dögum á sumrin. Mörg falleg listaverk eru í garðinum og í blómahafi við götubrún stendur í málmi nakinn maður og er þungt hugsi. Hvað heitir þetta listaverk og eftir hvern er það? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir listaverkið? Svar: Adonis heitir verkið sem er eftir Bertel Thorvaldsen (1770-1844), en hann var dansk- ur myndhöggvari af íslenskum ættum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.