Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.06.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.6. 2019 Við Fríkirkjuveg í Reykjavík er Hallargarðurinn, opið svæði þar sem margir staldra við á fallegum dögum á sumrin. Mörg falleg listaverk eru í garðinum og í blómahafi við götubrún stendur í málmi nakinn maður og er þungt hugsi. Hvað heitir þetta listaverk og eftir hvern er það? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir listaverkið? Svar: Adonis heitir verkið sem er eftir Bertel Thorvaldsen (1770-1844), en hann var dansk- ur myndhöggvari af íslenskum ættum. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.