Morgunblaðið - 05.07.2019, Síða 38

Morgunblaðið - 05.07.2019, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2019 Hástafir eru í tísku hjá tónlistarmönnum. Með hverjum mánuðinum finnst mér ég sjá fleiri og fleiri laga- og plötu- heiti í hástöfum. DAMN. eftir Kend- rick Lamar, IGOR eftir Tyler, The Creator, ASTROWORLD eftir Travis Scott og LEG- ACY! LEGACY! eftir Jamilu Woods eru dæmi um plötur þar sem hástafir eru alls- ráðandi. Þessi tíska er ekki aðeins bundin við útlenska tónlist. Í fyrra gaf Auður út plötuna AFSAKANIR sem fylgir umræddu mynstri og söngkonan BRÍET gaf út lagið DINO fyrr á þessu ári. Hið andstæða er einnig við lýði, þar sem tónlist- armenn gefa plötum sínum og lögum nöfn í lág- stöfum. conversations i’ve had with myself eftir mags er dæmi um plötu þar sem lágstafir ráða ríkj- um. Mig langar varla að minnast á plötuna WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO eftir Billie Eilish, þar sem plötuheitið er í hástöfum en öll lagaheitin í lágstöfum. Þar má meðal annarra finna lagið bad guy og wish you were gay. Ég er, satt að segja, hrifinn af þessari þróun. Alla vega í bili. Allar plöturnar sem ég nefndi hér að of- an eru plötur sem mér þykir mjög góðar, og kannski hefði ég ekki tekið eftir þeim ef ritunin væri hefðbundnari. Ég get sætt mig við málfræði- villur þegar þær þjóna listrænum tilgangi. Ljósvakinn Pétur Magnússon Hástafir Billie Eilish notar gjarnan hástafi. AFP LÖG og PLÖTUR Heimsleikar fatlaðra fóru fram í borgunum Abú Dabí og Dubai í mars og á meðal þátttakenda voru 38 Íslendingar sem kepptu í 10 greinum. Stöllurnar Katrín Guð- rún og Steinunn Ása úr þáttunum Með okkar augum fylgdust með leikunum. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. e RÚV kl. 16.00 Heimsleikar Special Olympics Á laugardag Norðan 3-8 og víða léttskýjað, en norðvestan 8-13 og fer að rigna norðaustanlands seint. Hiti frá 6 stigum norðaustantil upp í 18 stig á Suður- og Vesturlandi. Á sunnudag Norðan 8-13 og rigning eða súld, einkum norðaustanlands, en þurrt á Suð- ur- og Vesturlandi. Hiti 5 til 15 stig, mildast syðst. RÚV 12.40 Sumarið 13.00 Útsvar 2015-2016 14.10 Enn ein stöðin 14.35 Séra Brown 15.20 Studíó A 16.00 Heimsleikar Special Olympics 16.35 Fjallabræður í Abbey Road 17.20 Walliams & vinur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt í einum graut 18.24 Tryllitæki – Klósettsturt- arinn 18.31 Bitið, brennt og stungið 18.46 Græðum 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Íslenskt grínsumar: Radíus 20.05 Íslenskt grínsumar: Drekasvæðið 20.30 Martin læknir 21.20 Poirot – Þögult vitni 23.05 The Burrowers Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 A.P. BIO 13.30 Black-ish 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 Younger 19.30 Kling kling 19.55 The Bachelorette 21.25 Forgetting Sarah Mars- hall 23.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 24.00 NCIS 00.45 NCIS: Los Angeles 01.30 The Handmaid’s Tale 02.25 The Truth About the Harry Quebert Affair Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Blíða og Blær 07.25 The Middle 07.45 Brother vs. Brother 08.30 Grey’s Anatomy 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The New Girl 10.00 Deception 10.45 The Good Doctor 11.30 Satt eða logið? 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Heimsendir 13.35 Heimsendir 14.20 Stepmom 16.30 Lego Scooby-Doo! Blowout Beach Bash 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Veður 19.05 Strictly Come Dancing 21.00 Strictly Come Dancing 21.45 The Squid and the Whale 23.05 Crossfire 00.35 The Commuter 02.15 On Chesil Beach 04.00 Stepmom 20.00 Fasteignir og heimili (e) 20.30 Sögustund: Ómar Ragnarsson og Frið- þjófur Helgason (e) 21.00 Bankað upp á (e) 21.30 Kíkt í skúrinn (e) endurt. allan sólarhr. 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 John Osteen 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gospel Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Grár köttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Tunglferðin. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.40 Grúskað í garðinum. 21.30 Kvöldsagan: Ósjálfrátt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 5. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:15 23:51 ÍSAFJÖRÐUR 2:16 24:59 SIGLUFJÖRÐUR 1:54 24:47 DJÚPIVOGUR 2:32 23:33 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðaustan 5-10 m/s. Rigning eða skúrir, en styttir upp í nótt og fyrramálið og léttir til um sunnanvert landið. Hiti frá 8 stigum nyrst upp í 18 stig sunnanlands. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sum- arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmti- legir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Fréttir á heila tím- anum, alla virka daga. „Ég er gamall útvarpsmaður sem elska að þeyta skífum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því hvort dansgólfið sé hoppandi eða ekki. Elska það enn,“ sagði Páll Óskar við Morgunblaðið í gær en hann mun stýra hinum vinsæla partí- þætti Pallaball í beinni á K100 í dag. Þátturinn hefst kl 16:00 og stendur til 18:00. Líkt og áður verður Siggi Gunnars Palla til halds og trausts í útsendingunni. Ein stærsta ferðahelgi ársins er fram undan og því um að gera að hækka í gleðinni í dag milli 16 og 18. Pallaball í beinni í dag Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 26 heiðskírt Algarve 21 léttskýjað Akureyri 10 rigning Dublin 21 skýjað Barcelona 29 heiðskírt Egilsstaðir 11 skýjað Vatnsskarðshólar 11 skýjað Glasgow 14 rigning Mallorca 30 heiðskírt London 25 skýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 10 skýjað París 27 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 21 heiðskírt Winnipeg 22 skýjað Ósló 16 skúrir Hamborg 19 léttskýjað Montreal 29 skýjað Kaupmannahöfn 14 skúrir Berlín 22 heiðskírt New York 31 rigning Stokkhólmur 11 rigning Vín 27 heiðskírt Chicago 28 rigning Helsinki 15 léttskýjað Moskva 17 skýjað 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.