Morgunblaðið - 12.08.2019, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.08.2019, Qupperneq 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 2019 Glerborg Mörkinni 4 108 Reykjavík 565 0000 glerborg@glerborg.is www.glerborg.is 2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG FÁÐU TILBOÐ ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR- LAUSU Ertu að byggja eða þarf að endurnýja gamla glerið? Það skiptir miklu máli að velja einangrunargler sem reynist vel við íslenskar aðstæður. Fáið tilboð hjá Glerborg í Mörkinni 4 eða á heimasíðunni okkar WWW.GLERBORG.IS 3. deild karla Kórdrengir – Einherji ............................... 3:0 Höttur/Huginn – Álftanes......................... 4:1 Sindri – KF ................................................. 1:2 Staðan: Kórdrengir 16 13 2 1 44:17 41 KF 16 12 2 2 42:16 38 KV 16 10 2 4 33:21 32 Vængir Júpiters 16 9 1 6 30:24 28 Reynir S. 16 7 5 4 27:26 26 Einherji 16 6 5 5 21:19 23 Álftanes 16 5 3 8 29:29 18 Sindri 16 5 3 8 33:40 18 Höttur/Huginn 16 3 6 7 23:26 15 Augnablik 16 3 4 9 21:33 13 KH 16 4 1 11 21:40 13 Skallagrímur 16 2 0 14 16:49 6 2. deild kvenna Hamrarnir – Sindri.................................... 1:2 Staðan: Völsungur 8 7 1 0 17:7 22 Fjarð/Hött/Leikn. 10 5 1 4 28:12 16 Sindri 9 5 0 4 15:20 15 Grótta 8 4 2 2 16:8 14 Álftanes 9 4 0 5 21:17 12 Hamrarnir 10 3 1 6 11:15 10 Leiknir R. 8 0 1 7 3:32 1 Meistaradeild kvenna Undanriðill í Sarajevo: Breiðablik – Dragon ................................ 11:0 Sarajevo – ASA Tel Aviv........................... 1:0 Staðan: Breiðablik 2 2 0 0 15:1 6 Sarajevo 2 2 0 0 6:0 6 ASA Tel Aviv 2 0 0 2 1:5 0 Dragon 2 0 0 2 0:16 0  Breiðablik mætir Sarajevo í lokaumferð- inni á morgun. Sigurlið fer í 32ja liða úrslit. Norðurlandamót U17 karla Leikið í Danmörku: Ísland – Færeyjar...................................... 6:0 Orri Steinn Óskarsson skoraði fimm marka Íslands og Ísak Andri Sigurgeirsson eitt. Bandaríkin Reign – Utah Royals ................................. 3:1  Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á hjá Utah á 74. mínútu. Portland Thorns – North Carolina......... 2:1  Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland. Danmörk Hobro – Bröndby....................................... 0:2  Hjörtur Hermannsson var í byrjunarliði Bröndby en fékk rautt spjald á 90. mínútu. Horsens – Midtjylland .............................. 1:2  Mikael Anderson lék allan leikinn fyrir Midtjylland. A-deild kvenna: Rosengård – Eskilstuna ........................... 2:1  Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leik- inn fyrir Rosengård. Linköping – Kristianstad......................... 0:0  Anna Rakel Pétursdóttir kom inn á hjá Linköping á 20. mínútu.  Sif Atladóttir lék allan leikinn fyrir Kristianstad en Svava Rós Guðmundsdóttir var ekki með. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. KNATTSPYRNA 1:0 Arnþór Ari Atlason 6. 2:0 Birnir Snær Ingason 11. 3:0 Bjarni Gunnarsson 20. 3:1 Pálmi Rafn Pálmason 44. 4:1 Emil Atlason 88. I Gul spjöldBrynjar Jónasson (HK). Dómari: Guðmundur Ársæll Guð- mundsson, 5. Áhorfendur: 1.010. HK – KR 4:1 MM Birnir Snær Ingason (HK) Arnþór Ari Atlason (HK) M Leifur Andri Leifsson (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Ásgeir Marteinsson (HK) Bjarni Gunnarsson (HK) Alexander Freyr Sindrason (HK) Birkir Valur Jónsson (HK) Kristinn Jónsson (KR) Atli Sigurjónsson (KR) Kristján Flóki Finnbogason (KR) 1:0 Óttar Magnús Karlsson 38. 2:0 Óttar Magnús Karlsson 75. 2:1 Telmo Castanheura 77. 3:1 Kwame Quee 82. I Gul spjöldSölvi Geir Ottesen (Víkingi), Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV). Dómari: Pétur Guðmundsson, 6. Áhorfendur: 538. VÍKINGUR R. – ÍBV 3:1 MM Óttar Magnús Karlsson (Víkingi) M Sölvi Geir Ottesen (Víkingi) Halldór Smári Sigurðsson (Víkin.) Kwame Quee (Víkingi) Kári Árnason (Víkingi) Oran Jackson (ÍBV) Telmo Castanheira (ÍBV) Íslandsmeistarar Breiðabliks eru í góðri stöðu í und- anriðli sínum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að hafa rótburstað Dragon, meistara Norður-Makedón- íu, 11:0 í öðrum leik sínum í riðlinum í Bosníu á laug- ardagsmorgun. Síðasta prófraunin er gegn heimaliði Sa- rajevó á morgun, en bæði liðin hafa unnið leiki sína tvo til þessa. Blikar eru hins vegar með betri markatölu og dugar því jafntefli til þess að taka efsta sætið í riðlinum og fara áfram í 32ja liða úrslit keppninnar. Með stórsigrinum gegn Dragon jafnaði Breiðablik markamet íslensks liðs í Evrópukeppni. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, sem skoraði fjögur mörk í leiknum, jafn- aði svo 14 ára gamalt met Margrétar Láru Viðarsdóttur sem skoraði fjögur mörk í leik í Meistaradeildinni árið 2005. Auk fjögurra marka frá Berglindi skoruðu Hildur Antonsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir tvö mörk og þær Alexandra Jóhannsdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eitt mark hver. Leiksins verður helst minnst fyrir skammarlega tilburði leikmanna Dra- gon, sem hrintu, spörkuðu, bitu og klóruðu frá sér auk þess sem Alexandra var kýld í andlitið af markverði liðsins; allt án þess að dómarinn gripi í taumana eins og mátti lesa í lýsingu mbl.is frá Sarajevó. yrkill@mbl.is Blikar í lykilstöðu í Bosníu Berglind Björg Þorvaldsdóttir og rigning. Nokkur skrautleg atvik orsökuðust af þessu, menn hittu bolt- ann illa og hann átti það til að stöðv- ast í blautu grasinu. Annað mark KA kom einmitt eftir að sending af miðj- unni aftur til Haraldar Björnssonar, markvarðar Stjörnunnar, komst að- eins hálfa leið þar sem boltinn nam staðar. KA-menn hirtu hann og skor- uðu í autt mark. Aðstæður gerðu það líka að verk- um að menn gátu rennt sér hressi- lega í tæklingar en dómari leiksins tók ágætlega á málum og dæmdi nokkuð vel. Daníel Laxdal fékk reyndar að fjúka út af með rautt spjald eftir tæklingu en hann hafði fengið gult spjald á upphafsmín- útunum þegar hann gaf KA víti. Sjörnumenn spiluðu allan seinni hálf- leikinn manni færri. Erfitt er að dæma liðin af þessum leik en hrósa má leikmönnum fyrir að reyna að spila fótbolta og hleypa leiknum ekki í vitleysu. einar@ma.is Óttar gerir gæfumuninn Víkingur R. átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3:1-sigur á slöku liði ÍBV á heimavelli. Víkingar voru mikið sterkari allan leikinn og voru í raun klaufar að vinna ekki stærra. ÍBV minnkaði muninn í 2:1 þegar tæpt korter var eftir og hefði með smá heppni getað jafnað. Það tókst ekki og Víkingur sigldi sigri í höfn. Það hefði verið með eindæmum ósanngjarnt ef ÍBV hefði fengið eitt- hvað út úr leiknum. Víkingur spilaði ágætlega og það var meira en nóg. Sigurinn var auðveldur gegn arfas- löku liði. Óttar Magnús Karlsson spilaði sinn fyrsta heimaleik með Víkingi í þrjú ár og hann lét strax vita af sér og skoraði tvö mörk. Óttar skoraði einnig gegn Stjörnunni í síðustu um- ferð og er strax kominn með þrjú mörk. Fyrra markið hans var stór- glæsilegt, beint úr aukaspyrnu. Það gerir gæfumuninn að hafa alvöru- framherja með gæði. Víkingur er með spræka leikmenn sem ættu að geta skapað færi fyrir Óttar og oftar en ekki mun strákurinn nýta þau. Kári Árnason lék sem djúpur miðju- maður í leiknum og það heppnaðist nokkuð vel. Það verður áhugavert að sjá þá útfærslu gegn sterkari and- stæðingi. Víkingur er enn í fallbar- áttu en Óttar Magnús gæti skotið lið- inu úr henni fljótlega. Ömurlegt tímabil ÍBV heldur hinsvegar áfram og þarf félagið að fara í naflaskoðun fyrir lífið í 1. deild næsta sumar. johanningi@mbl.is 0:1 Thomas Mikkelsen 4. 0:2 Höskuldur Gunnlaugsson 7. 1:2 Tryggvi Hrafn Haraldsson 10. I Gul spjöldÓttar B. Guðmundsson, Sindri Snær Magnússon og Albert Hafsteinsson (ÍA). Elfar Freyr Helga- son, Thomas Mikkelsen og Brynj- ólfur Darri Willumsson (Breiðabliki). Dómari: Jóhann Ingi Jónsson, 6. Áhorfendur: 531. ÍA – BREIÐABLIK 1:2 M Árni Snær Ólafsson (ÍA) Einar Logi Einarsson (ÍA) Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA) Alfons Sampsted (Breiðabliki) Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiðabliki) 1:0 Hallgrímur Mar Steingr. 6. 2:0 Hallgrímur Mar Steingr. 14. 2:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 18. 3:1 Torfi Tímóteus Gunnarsson 51. 3:2 Þorsteinn Már Ragnarsson 64. 4:2 Elfar Árni Aðalsteinsson 68. I Gul spjöldÁsgeir Sigurgeirsson (KA), Daníel Laxdal og Eyjólfur Héðinsson (Stjörnunni). I Rauð spjöldDaníel Laxdal (Stj.) 44. KA – STJARNAN 4:2 Dómari: Ívar Orri Kristjánsson, 7. Áhorfendur: 244. M Callum Williams (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA) Iosu Villar Vidal (KA) Hallgrímur Mar Steingrímss. (KA) Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) Baldur Sigurðsson (Stjörnunni) Þorsteinn Már Ragnarsson (Stj.) Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Toppliðið stöðvað Ásgeir Marteinsson og Finnur Orri Margeirss kljást um boltann í Kórnum í gærkvöld. Ásgeir og félagar unnu frábæran sigur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.