Morgunblaðið - 12.08.2019, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.08.2019, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 2019 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottum fatnaði. Fatnaður fyrir fagfólk » Einn vinsælasti tón-listarmaður heims, Ed Sheeran, tróð upp á Laugardalsvelli um helgina á tvennum tón- leikum og lék á als oddi. Um 50 þúsund manns mættu á tónleikana samanlagt, um sjöundi hluti þjóðarinnar, og gerðu góðan róm að flutningi þessa sívinsæla smellasmiðs. Glowie, Zara Larsson og James Bay sáu um upphitun og var þeim vel tekið líkt og Sheeran. Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hélt tvenna tónleika í Laugardal um helgina Hress Ed Sheeran flutti mörg af sínum þekktustu lögum og var einn á sviðinu allan tímann með gítar og lúpputæki. Galdraði hann fram fjölbreytta takta og bakraddir með lúpputækni. Símatími Snjallsímarnir fóru á loft þegar Sheeran mætti á svið. Upphitun Zara Larsson hin sænska var ein þeirra sem hituðu upp fyrir Sheeran. Hér sést hún í miklu stuði á laugardegi. Mannhaf Um 30.000 manns mættu á fyrri tónleika hins enska Ed Sheeran og eru það fjölmennustu tónleikar Íslandssögunnar. Tárvot Aðdáendur Sheeran felldu sumir tár enda um stóra stund að ræða fyrir þá. Gleði Aðdáendur í fremstu röð himinsælir. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.