Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Page 24
Borgin Pripjat í Úkraínu vareitt sinn iðandi af lífi. Ungtfólk fluttist þangað búferlum og var bjartsýnt á framtíð sína í borginni. Margir unnu við kjarn- orkuverið í tveggja kílómetra fjar- lægð eða við afleidd störf. Árið 1986 sprakk hins vegar einn kjarnakljúfur versins, sem kennt er við borgina Tsjernóbíl sem er tals- vert lengra frá, og var Pripjat og stórt svæði í kring rýmt. Mikil geislavirkni er á svæðinu og verður um ókomna tíð. Menn og dýr gátu fyrst um sinn ekki lifað við þær aðstæður sem upp komu í Pripjat og gróðurinn tók því yfir. Hann getur aðlagast geislavirkn- inni og hefur líf því aftur náð fót- festu í borginni þótt það iði ekki í sama mæli og áður. Nú, þegar 33 ár eru liðin frá sprengingunni, eru ákveðnir stofn- ar plöntutegunda algengari en þeg- ar búið var á rýmingarsvæðinu og því spurning hvort sé verra, mað- urinn eða geislavirknin? Gaman er að virða fyrir sér hvernig gróður vex þegar að hætt er að halda honum niðri og stjórna með garðyrkju og honum leyft vaxa um allar trissur. Sjá má niðurníddar bygg- ingar á milli trjánna sem nú einkenna draugaborgina. Aðlagast breytt- um aðstæðum Eftir að þættirnir um Tsjernóbíl-slysið komu út hefur ferðamönnum fjölgað. AFP Í draugabænum Pripjat hefur gróður fengið að leika lausum hala síðustu 33 árin. Áhugavert er að skoða hvernig gróðrinum vegnar við slíkar aðstæður inni í borg. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Gróðurinn hefur tekið yfir við þessa íbúðabyggingu í Pripjat. Gróður blómstrar á meðan annað líf er hvergi sjáanlegt. AFP 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2019 LÍFSSTÍLL Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 ■ Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 ■ Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 ■ alnabaer.is GLUGGA- TJÖLD alnabaer.is Við erum sérhæfð í gluggatjöldum Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna. Skapið varð jafnara og hitakófi „Ég er svo ánægð með Femarelle a mínar vinkonur og ég veit að nokk Femarelle hefur hjálpað mér alveg líðan minni“. Valgerður Kummer Erlingsdóttir Femarelle vörurnar eru náttúruleg lausn fyrir konur sem finna fyrir einkennum vegna hormónabreytinga Rannsóknir sýna að þær geti slegið á einkennin og einnig unnið gegn beinþynningu Recharge FEMARELLE RECHARGE 50+ ■ Slær hratt á einkenni (hitakóf og nætursviti minnka) ■ Stuðlar að reglulegum svefni ■ Eykur orku ■ Eykur kynhvöt ■ Hefur engin áhrif á vef í brjóstum eða legi

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.