Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2019 Lítil laug er stór staður í Íslandssögunni. Við kristnitökuna árið 1000 var hún vígð af Norðmönnum og notuð við skírnarathafnir. Af því sprettur nafnið Vígðalaug. Við laugina eru svonefndir Líkasteinar, en sögur herma að á þá hafi líkbörur Jóns Arasonar og sona hans sem hálshöggnir voru í Skálholti árið 1550 verið lagðar og lík þeirra þvegin í Vígðulaug, sem er hvar á landinu? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Vígðalaug? Svar:Á Laugarvatni sem heitir eftir lauginni. Upphaflega hét staðurinn Reykir að því er heimildir greina frá. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.