Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.08.2019, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.8. 2019 Lítil laug er stór staður í Íslandssögunni. Við kristnitökuna árið 1000 var hún vígð af Norðmönnum og notuð við skírnarathafnir. Af því sprettur nafnið Vígðalaug. Við laugina eru svonefndir Líkasteinar, en sögur herma að á þá hafi líkbörur Jóns Arasonar og sona hans sem hálshöggnir voru í Skálholti árið 1550 verið lagðar og lík þeirra þvegin í Vígðulaug, sem er hvar á landinu? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Vígðalaug? Svar:Á Laugarvatni sem heitir eftir lauginni. Upphaflega hét staðurinn Reykir að því er heimildir greina frá. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.