Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2019, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2019, Page 18
Forstofan er flísalögð með glæsilegum terrazzo-flísum. Mildir litir setja hlýlegan svip á hjónaherbergið. Eldhúsinnréttingin er frá HTH. Falleg uppröðun smáhluta í stofunni. Tara og Egill fengu hönn- unarteymið HAF Studio til að endurskipuleggja íbúðina. Morgunblaðið/Hari Stóri spegillinn og skáparnir frá HTH ljá holinu fágaðan svip. Brass-höldurnar voru sérhannaðar við borðstofuljósið sem er frá HAF Store. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.9. 2019 LÍFSSTÍLL

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.