Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2019, Qupperneq 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.09.2019, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.9. 2019 07.00 Strumparnir 07.25 Tindur 07.40 Blíða og Blær 08.20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 08.40 Dagur Diðrik 09.05 Dóra og vinir 09.30 Lukku láki 09.55 Ævintýri Tinna 10.20 Ninja-skjaldbökurnar 10.45 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Strictly Come Dancing 15.15 Strictly Come Dancing 16.00 Masterchef USA 16.45 Sporðaköst 17.15 60 Minutes 18.05 Seinfeld 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Steindinn okkar – brot af því besta 19.40 Rikki fer til Ameríku 20.10 Who Killed Garrett Phillips? 21.55 The Victim 22.55 The Righteous Gemsto- nes 23.25 Snatch 00.10 Rebecka Martinsson 00.55 Rebecka Martinsson 01.40 Shetland ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Skapandi fólksfækkun (e) 20.30 Eitt og annað frá Ak- ureyri 21.00 Heimildarmynd endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.30 Skrefinu lengra 21.00 Sturlungar á Þingvöll- um endurt. allan sólarhr. 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Top Gear 18.30 George Clarke’s Old House, New Home 18.30 Top Gear: Extra Gear 19.15 Ný sýn 19.45 Speechless 20.10 Madam Secretary 21.00 The First 21.50 The Handmaid’s Tale 22.45 Kidding 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Þjóðlagahátíð á Siglu- firði. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ljóðabókin syngur II. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Graf- arvogskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Tengivagninn. 15.00 Grár köttur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Listin að brenna bækur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.17 Sígildar teiknimyndir 09.24 Líló og Stitch 09.45 Flökkuhópar í nátt- úrunni 10.40 Menningarveturinn 11.00 Silfrið 12.10 Gunnel Carlson heim- sækir Ítalíu 12.20 Tékkland – Bandaríkin 14.20 Menningin – samantekt 14.50 Karlakórinn Þrestir 16.00 Leiftrið bjarta 16.45 Sætt og gott 17.00 Amma 17.40 Hyggjur og hugtök – Fjölþjóðasamvinna 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Gleðin í garðinum 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Veröld sem var 20.15 Viktoría 21.50 Íslenskt bíósumar: Eið- urinn 23.30 Agatha rannsakar málið – Brúður fyrir bí 00.15 Dagskrárlok 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið lengur í fríi. Á þessum degi fyrir 35 árum dró heldur betur til tíðinda. Eftir 25 ára tónlist- arferil kom Tina Turner fyrsta laginu sínu sem sóló- söngkona á toppinn í Bandaríkjunum. Það var lagið „What’s love got to do with it“ sem átti síðar eftir að verða hennar stærsti slagari á ferlinum. Lagið var upp- runalega samið fyr- ir söngvarann Cliff Richard en hann hafnaði því. Því næst bauðst Donnu Summer að syngja það en hún sat á því í nokkur ár án þess að gera nokkuð við það. Svo fór að lagið rataði til rokkgyðjunnar Tinu Turner. Stærsti slagari Tinu Enski rithöfundurinn Rudyard Kipl- ing lifði ævintýralegu lífi. Hann fæddist á Indlandi á tímum heims- valdastefnu Breta og ferðaðist vítt og breitt um „villtar“ nýlendur Bretaveldis, sem veitti honum inn- blástur í skrifum hans. Hans fræg- asta verk er Frumskógarbókin, sem fjallar – eins og flestum er eflaust kunnugt – um drenginn Móglí sem elst upp meðal úlfa í frumskógi í Indlandi. En þótt Kipling hafi skrif- að mikið á stöðum sem svipar mikið til sögusviðs Frumskógarbókar- innar var sagan skrifuð í Vermont í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í bókinni If: The Untold Story of Kipling’s Am- erican Years eftir bókmenntafræð- inginn Christopher Benfey. Bókin fjallar um árin sem Kipling eyddi í Bandaríkjunum. Þar kvæntist Kipl- ing giftist og keypti land í bænum Brattleboro í Vermont. Á Bandaríkjaför sinni var Kipling afkastamikill í skrifum sínum og í Brattleboro skrifaði hann mörg af sínum þekktustu verkum. Á sama tíma komst hann í kynni stórmenni á borð við Mark Twain og Theodore Roosevelt. Nýlendusinni Kipling var afar vinsæll í kringum upphaf 20. aldar. Hann hlaut Bók- menntaverðlaun Nóbels árið 1907 og var virtur af samtímamönnum sín- um. Ljós sögunnar hefur, hins vegar, afhjúpað ófagrar hliðar á hug- myndum Kiplings, en hann var ötull málsvari heimsvaldastefnu Breta og taldi það siðferðislega skyldu hins hvíta kynstofns að stofna nýlendur í Afríku og Asíu til að stuðla að efna- hagslegum, menningarlegum og fé- lagslegum framförum. Árið 1899 samdi Kipling ljóðið Byrði hvíta mannsins (e. The White Man’s Burden) um Filippseyja- stríðið, en í ljóðinu hvatti Kipling til bandarískrar nýlendustofnunar og innlimunar Filippseyja í bandaríska heimsveldið. Rudyard Kipling var ein vinsælast höfundur hins enskumælandi heims við upphaf 20. aldar. RUDYARD KIPLING Móglí í Brattleboro Sagan um hinn unga Móglí væri töluvert öðruvísi hefði sögusviðið verið smábær í Vermont. Svansvottuð Opið: 8-18 virka daga 10-14 á laugardögum Síðumúla 22 | Sími 517 0404 | serefni.is Leiðandi í litum Almött veggmálning* Dýpri litir – dásamleg áferð *Litur: Krickelin Dimblå

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.