Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Blaðsíða 9
Inngangur
Introduction
1. Fjármál sveitarfélaga 1992
The development oflocal goverhment fmances in 1992
Sveitarfélög 1992. Árið 1992 voru sveitarfélög á Islandi
197 að tölu og hafði þeim fækkað um fjögur frá árinu á
undan. Frá árinu 1983 hefur sveitarfélögum fækkað úr 224
eða um 27. Eins og fjöldi sveitarfélaga hér á landi gefur til
kynna eru flest þeirra tiltölulega lítil og fámenn. Af þeim
sökum er fjárhagur þeirra nokkuð þröngur og hefur
fjármálastjómin víðast miðast við að halda útgjöldum og
tekjum í jafnvægi.
Skýrslur Hagstofu um fjármál sveitarfélaga byggjast á
ársreikningum þeirra. Á undanförnum árum hefur verið lagt
hart að sveitarfélögum að standa skil á reikningum sínum en
á þvi hefur verið misbrestur og það tafið skýrslugerðina.
Skýrist það meðal annars af því hve mörg og fámenn
sveitarfélögin em hér á landi. Skilin hafa þó batnað vemlega
á síðustu ámm og hefur tekist að afla gagna frá langflestum
sveitarfélaganna. Eftirfarandi yfirlit sýnir skiptingu sveitar-
félaganna og íbúafjölda þeirra ásamt skilum á ársreikningum
til Hagstofunnar.
1. yfirlit. Sveitarfélög 1991 og 1992. Skil ársreikninga
Summary I. Local government in 1991 and 1992. Annual accounts returned
Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið" Capital region11 Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number ofinhab.
>3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1991 1991
Heildarfjöldi sveitarfélaga 201 9 7 19 28 138 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 4,5 3,5 9,5 13,9 68,7 Percente distribution
Heildarfjöldi fbúa 259.577 149.482 42.136 29.536 17.617 20.806 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 57,6 16,2 11,4 6,8 8,0 Percent distribution
Skilársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 199 9 7 19 28 136 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 99,0 100,0 100,0 100,0 100,0 98,6 Percent oftotal
Fjöldi íbúa 259.482 149.482 42.136 29.536 17.617 20.711 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,96 100,0 100,0 100,0 100,0 99,5 Percent oftotal
Árið 1992 1992
Heildarfjöldi sveitarfélaga 197 9 7 19 28 134 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 4,6 3,6 9,6 14,2 68,0 Percent distribution
Heildarfjöldifbúa 262.193 151.779 42.353 29.829 17.874 20.358 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 57,9 16,2 11,4 6,8 7,8 Percent distribution
Skilársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 193 9 7 19 28 130 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 98,0 100,0 100,0 100,0 100,0 97,0 Percent oftotal
Fjöldi íbúa 261.835 151.779 42.353 29.829 17.874 20.000 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,86 100,0 100,0 100,0 100,0 98,2 Percent oftotal
' 1 Höfuðborgarsvæðiðnæryfirþéttbýlissveitarfélögin og nærliggjandi sveitarfélög fráHafnarftrði að Hvalfjarðarbotni. Capitalregion indudescapitalareaand
the neighbouring districts.
Yfirlitið sýnir fækkun sveitarfélaga um fjögur á árinu
1992 og er það eingöngu í flokki fámennustu sveitarfélaganna
en þeim fækkaði úr 138 í 134. Sameining sveitarfélaga á
árinu 1992 var sem hér segir:
a) Hörðudalshreppur og Miðdalshreppur sameinuðust í
eitt sveitarfélag, Suðurdalahrepp. Sveitarfélögin tvö
flokkuðust bæði meðal fámennustu sveitarfélaganna
árið 1991. Hið nýja sameinaða sveitarfélag er eftir sem
áður með færri en 400 íbúa.
b) Fellshreppur og Óspakseyrarhreppur sameinuðust í