Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Blaðsíða 25
Sveitarsjóðareikningar 1992
23
17. yfirlit. Fjöldi barna 5 ára og yngri á dagvistarstofnunum 1981-1992 eftir lengd daglegrar vistunar
Summary 17. Children 5 years and younger in daycare institutions 1981-1992 by length ofdaily service
Fjöldi í arslok AUs Total Vistun 4-5 klst. 4-5-hour daycare Vistun 5-6 klst. 5-6-hour daycare Vistuní7-8klst. 7-8-hour daycare End-of-year data
1981 alls 7.430 5.450 1.980 1981 total
Sveitarfélög 6.790 5.308 1.482 Municipalities
Sjúkrahús 496 80 416 Hospitals
Aðrir 144 62 82 Other
1985 alls 9.404 7.067 2.337 1985 total
Sveitarfélög 8.777 6.934 1.843 Municipalities
Sjúkrahús 465 40 425 Hospitals
Aðrir 162 93 69 Other
1989 alls 10.255 7.522 2.733 1989 total
Sveitariélög 9.347 7.255 2.092 Municipalities
Sjúkrahús 555 28 527 Hospitals
Aðrir 353 239 114 Other
1991 alls 11.138 6.660 1.667 2.811 1991 total
Sveitarfélög 10.001 6.207 1.484 2.310 Municipalities
Sjúkrahús 549 117 137 295 Hospitals
Aðrir 588 336 46 206 Other
1992 alls 11.698 7.093 1.850 2.755 1992 total
Sveitarfélög 10.651 6.687 1.659 2.305 Municipalities
Sjúkrahús 530 132 153 245 Hospitals
Aðrir 517 274 38 205 Other
Eins og fram kemur í 17. yfirliti voru tæplega 80% barna
5 ára og yngri í dagvistun sveitarfélaga í vistun 4 til 5 klst á
dag fram til ársins 1989. Eftir það lækkaði hlutfallið í
rúmlega 60%, en þá var farið að gefa kost á 5-6 klst.
dagvistun. Fráárinu 1990hafaum 15% barna notið þeirrar
vistunar. Allt tímabilið er rúmlega fimmtungur barna í
vistun á vegum sveitarfélaga í heilsdagsvistun. Heilsdags-
vistun barna er enn hærri á stofnunum annarra, en það
hlutfall er þó hæst á stofnunum sjúkrahúsa.
18. yfirlit. Hlutfall barna á dagvistarheimilum af fjölda í hverjum aldursflokki í árslok 1981-1992
Summary 18. Children in daycare institutions as percentage of each age group at end ofyear 1981-1992
0-2 ára years 3-5 ára years 0-5 ára years 6-10 ára á skóla- dagheimilum 6-10years in school daycare
Alls Total Heilsdagsvistun 7-8 hours Alls Total Heilsdagsvistun 7-8 hours Alls Total Heilsdagsvistun 7-8 hours
1981 9,1 5,1 51,6 10,8 29,4 7,8 1,3
1985 12,2 6,0 59,5 12,0 36,5 9,1 2,1
1989 12,7 6,1 72,5 16,3 40,8 10,9 2,8
1991 13,7 5,7 73,2 16,0 42,1 10,6 3,4
1992 13,5 5,2 73,7 15,2 42,9 10,1 3,5
Samkvæmt 18. yfirliti dvaldi rúmur helmingur allra barna
í landinu á aldrinum 3-5 ára á dagvistarstofnunum árið 1981,
en árið 1992 nutu nær þrjú af hverjum fjórum barna á þeim
aldri dagvistunar. Allt tímabilið hefur um fimmtungur þessa
hóps notið heilsdagsvistunar. Um og yfir tíundi hluti barna
2 ára og yngri naut dagvistunar árin 1981-1992, þar af var
tæpur helmingur í heilsdagsvistun. Loks kemur fram að 1 -
4% barna á aldrinum 6-10 ára voru á skóladagheimilum
þetta tímabil.