Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Blaðsíða 20
18
Sveitarsjóðareikningar 1992
þá nær hugtakið til þeirra eigna sveitarfélags sem annað starfsemi sveitarfélagsins. í 12. yfirliti er sýndur saman-
hvort eru í reiðufé eða sem unnt er að breyta í handbært fé dreginn efnahagsreikningur sveitarfélaganna í árslok 1991
með tiltölulega skömmum fyrirvara, án þess að raska og 1992.
12. yfirlit. Efnahagur sveitarfélaga 1991 og 1992
Summary 12. Local government assets and liabilities 1991 and 1992
Stöðutölur í árslok Milljónir króna á verðlagi í árslok Million ISK at current prices Hlutfall af VLF° Percent ofGDP Balance figures atyear- end
1991 1992 1991 1992
I. Peningaeignir 13.779 14.419 3,4 3,6 Monetary assets (1. + 2.)
1. Veltufjármunir 10.558 10.993 2,6 2,7 Current assets
Sjóðir, bankareikningaro.fi. 1.612 1.833 0,4 0,5 Cash hold., bank dep. etc.
Skammtímakröfur 8.873 9.005 2,2 2,2 Short-term claims
Aðrareignir 73 155 0,0 0,0 Other current assets
2. Langtímakröfur 3.221 3.426 0,8 0,9 Long-term claims
Oinnheimt opinber gjöld 871 916 0,2 0,2 Tax claims
Verðbréf 2.350 2.510 0,6 0,6 Loans granted
11. Skuldir 19.788 22.978 4,8 5,7 Liabilities
Skammtímaskuldir 8.582 8.561 2,1 2,1 Short-term debt
Langtímaskuldir 11.206 14.417 2,7 3,6 Long-term debt
III. Peningaleg staða (I - II) -6.009 -8.559 -1,5 -2,1 Monetary status (1. - II.)
IV. Aðrir fjármunir 6.009 8.559 1,5 2,1 Other assets
Fastafjármunir 86.225 92.028 21,1 23,0 Fixed assets
Eigiðfé -80.216 -83.469 -19,6 -20,8 Equity
V. Utanefnahags Outside balance sheet
Eignir 30.436 31.495 7,4 7,9 Assets
Skuldbindingar -4.838 -9.592 -1,2 -2,4 Commitments
0 Stöðutölur í árslok færðar til meðalverðlags hvers árs með lánskjaravísitölu. Based on average price level each year.
Mikilvæg breyting var gerð í ársbyrjun 1990 á færslu
eigna sveitarfélaga í fyrirtækjum. Gerður var greinarmunur
á því hvort um eigið fyrirtæki sveitarsjóðs væri að ræða eða
eign í hlutafélagi eða sameignarfyrirtæki. Þannig er eign
sveitarfélags í eigin fyrirtæki ekki lengur talin meðal eigna
sveitarsjóðs í efnahagsreikningi. Hins vegar koma eignar-
hlutir í fyrirtækjum og hlutabréf til eignfærslu. Eignarhlutir
og hlutabréf teljast annað hvort meðal peningalegra eigna
eða fastafjármuna. Sé ákveðið að selja þessar eignir færast
viðkomandi eignarhlutir og hlutabréf meðal peningalegra
eigna, að öðrum kosti teljast þær meðal fastafjármuna.
Peningaleg staða sveitarfélaga versnaði um 2.550 millj.
kr. á árinu 1992 eða um 0,7% af landsframleiðslu, en eigið
fé þeirra sem hlutfall af landsframleiðslu hækkaði um 1,3%.
Rétt er að hafa í huga að landsframleiðslan dróst saman um
3,3% aðraungildi milli ára. 113. yfirliti er sýndur efnahagur
hinna ýmsu flokka sveitarfélaga á íbúa.