Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Blaðsíða 19
Sveitarsjóðareikningar 1992
17
11. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1991 og 1992
Summary 11. A comparison oflocal government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1991 and 1992
í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number ofinhab. ISK at current prices
>3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1991 1991
Heildargjöld 100,0 104,8 97,8 96,4 98,1 76,6 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 99,5 109,9 103,4 99,9 78,6 Operational outlays
Fjármagnskostna>ur 100,0 100,8 92,2 117,0 125,5 64,1 Interest
Vergfjárfesting 100,0 116,4 73,9 78,5 89,5 74,6 Gross investment
Málaflokkar 100,0 104,8 97,8 96,4 98,1 76,6 Total expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 94,9 76,7 112,0 147,3 126,7 Administration
Almannatrvggingarogfélagshjálp 100,0 118,8 115,9 58,4 60,2 25,0 Social security and welfare
Heilbrigðismál 100,0 82,0 93,6 120,2 247,6 88,5 Health
Fræðslumál 100,0 89,5 96,0 106,7 118,5 158,6 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 102,3 123,8 107,6 85,7 36,2 Culture and recreation
Hreinlætismál 100,0 105,3 102,6 107,4 90,5 54,2 Sanitary affairs
Gamagerð og umferðarmál 100,0 135,6 49,7 63,3 64,8 27,3 Road construction and traffic
Fjármagnskostnaður 100,0 100,8 92,2 117,0 125,5 64,1 Interest
Önnurútgjöld 100,0 89,2 110,0 126,3 117,7 105,3 Other expenditure
Árið 1992 1992
Heildargjöld 100,0 103,2 95,5 101,2 102,4 81,6 Total expenditure
Vergrekstrargjöld 100,0 100,7 105,8 100,0 100,8 81,9 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 99,5 95,0 127,7 108,3 65,8 Interest
Vergíjárfesting 100,0 109,2 73,3 99,4 104,7 83,8 Gross investment
Málaflokkar 100,0 103,2 95,5 101,2 102,4 81,6 Total expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 94,2 75,3 112,9 149,0 133,0 Administration
Almannatrvggingarog félagshjálp 100,0 121,7 107,6 57,5 51,5 26,1 Social security and welfare
Heilbrigðismál 100,0 84,8 94,3 108,8 212,1 114,3 Health
Fræðslumál 100,0 92,5 91,5 96,5 121,1 161,6 Education
Menningannál, íþróttirog útivist 100,0 100,1 105,0 133,2 89,0 48,7 Culture and recreation ■
Hreinlætismál 100,0 104,5 100,9 105,9 - 88,3 65,6 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 128,8 58,9 69,7 84,2 28,2 Road construction and traffic
Fjármagnskosmaður 100,0 99,5 95,0 127,7 108,3 65,8 Interest
Önnurútgjöld 100,0 85,5 108,9 134,3 134,8 108,7 Other expenditure
Gjöld sveitarfélaga á fbúa eru svipuð hjá öllum flokkum
sveitarfélaga að undanskildum minnstu sveitarfélaganna,
en þar eru þau nokkru lægri eins og reyndar hingað til. Bæði
árin voru útgjöld á íbúa hæst hjá sveitarfélögum á höfuð-
borgarsvæðinu, þau voru 4,8% yfir meðaltali fyrir landið á
árinu 1991 og 3,2% árið 1992. Sveitarfélög með 1.000-
3.000 íbúa höfðu um árabil hæstu meðalútgjöldin eða á
bilinu 8-16% umfram landsmeðaltalið. Árin 1990 og 1991
lækkuðu útgjöld þessa flokks sveitarfélaga verulega og voru
þau aðeins um 0,7% yfír landsmeðaltali fyrra árið og um
3,6% fyrir neðan það seinna árið. Árið 1992 jukust útgjöld
á íbúa hjá sveitarfélögum með 1.000-3.000 íbúa um 8,1 % að
raungildi og reyndust þau vera um 1,2% fyrir ofan
landsmeðaltal. Minnstu sveitarfélögin skera sig ávallt
verulega úr í samanburði af þessu tagi og voru útgjöld þeirra
á íbúa aðeins 76,6% af landsmeðaltali fyrra árið og 81,6%
það seinna. Þessar niðurstöður eru ekki mjög frábrugðnar
sambærilegum útkomum sem birtar hafa verið í sveitarsjóða-
skýrslum fyrir árin á undan.
Efnahagur sveitarfélaga 1992. Endurskoðaður bókhalds-
lykill og reikningsskil sveitarfélaga sem tekin voru upp í
ársbyrjun 1990 fólu í sér gagngerar brey tingar á efnahags- og
rekstrarreikningi þeirra. I ársreikningum sveitarfélaga er nú
ekki lögð áhersla á að draga fram hagnað eða tap, heldur er
sýnd ráðstöfun á tekjum sveitarsjóða til hinna ýmsu verkefna
ogþágjarnanmeðsamanburði viðfjárhagsáætlun.Efnahags-
reikningur sveitarfélaga tók miklum breytingum, bæði hvað
snertir uppbyggingu og niðurstöður. Lögð er áhersla á að
draga fram peningalega stöðu sveitarfélaga fremur en eigin-
fjárstöðu þeirra eins og tíðkast í almennum reiknings-
skilum fyrirtækja í atvinnurekstri. Peningaleg staða kemur
fram sem mismunurinn á peningalegum eignum og heildar-
skuldum. Peningalegar eignir sveitarfélags samanstanda af
veltufjármunum og langtímakröfum þess. Með öðrum orðum