Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Blaðsíða 29
Sveitarsjóðareikningar 1992
27
24. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir tegund heimila 1987-1992
Summary 24. Households receiving municipal social assistance by type of household 1987-1992
Alls Total Einstæðir karlar með böm Single men with children Einstæðir karlar bamlausir Single men without children Einstæðar konur með böm Single women with children Einstæðar konur bamlausar Single women without children Hjón/ sambúðar- fólk með böm Couples with children Hjón/ sambúðar- fólk bamlaus Couples without children Fjöldi heimila Number of households Hlutfallsleg breytingfrá 1981 Percent changes since 1987
1987 100,0 1,9 36,6 26,7 22,5 7,9 4,3 2.739 —
1988 100,0 1,7 35,0 29,4 18,9 10,7 4,3 2.835 3,5
1989 100,0 2,3 32,5 29,8 20,8 10,6 4,0 3.666 33,8
1990 100,0 2,6 28,4 32,3 18,4 13,5 4,8 3.892 42,1
1991 100,0 2,0 32,4 29,1 18,0 10,8 7,7 3.674 34,1
1992 100,0 1,8 32,6 31,7 16,5 12,1 5,3 3.972 45,0
í 24. yfirliti sést hvemig viðtakendur fjárhagsaðstoðar fyrrnefndu um 29% og einstæðum mæðrum fjölgaði um sveitarfélaga 1987-1992skiptasteftirfjölskyldugerð. Helstu 72%. Heildaraukning heimila sem nutu fjárhagsaðstoðar viðtakendurnir eru einstæðir karlar án barna á heimili og sveitarfélaga nam 45% á tímabilinu. einstæðar konur með böm. A tímabilinu fjölgaði þeim 25. yfirlit. Aldursskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga 1987-1992 Summary 25. Age of recipents of municipal social assistance 1987-1992
Alls Total 24 ára ogyngri 24 year or younger 25-39 ára years 40-54 ára years 55-64 ára years 65 ára og eldri 65 years or older Fjöldi heimila Number ofhomes Heildarfjöldi 19áraog eldri" 19 years or older, total'1 Hlutfall 19 ára og eldri, % 19 years or older, per cent
1987 100,0 15,1 37,5 20,3 11,6 15,6 2.739 3.075 2,1
1988 100,0 13,7 45,1 20,6 9,2 11,4 2.835 3.260 2,2
1989 100,0 17,5 41,8 20,1 8,3 12,3 3.666 4.203 2,8
1990 100,0 17,9 43,7 19,9 8,4 10.1 3.892 4.606 3,0
1991 100,0 16,5 44,0 20,7 8,2 10,6 3.667 4.301 2,7
1992 100,0 18,2 47,6 19,9 6,2 8,1 3.972 4.663 2,8
0 Heildarfjöldiþiggjendafjárhagsaðstoðar 19áraogeldrierfenginnmeðþvíaðtvöfaldaheimilihjóna/sambúðarfólksogteljaalla24áraogyngriveral9áraeðaeldri.
Total number of recipients of social assistance 19 years or older is found by doubling the number ofhouseholds of married/cohabitating couples.
í 25. yfirliti kemur meðal annars fram áætlun um hve stór
hluti fólks 19 ára og eldri í landinu nýtur fjárhagasaðstoðar
sveitarfélaga á þessu tímabili. Samkvæmt þeim tölum hafa
2-3% landsmanna 19 ára og eldri notið fjárhagsaðstoðar
árlega 1987-1992.Yfirlitið sýnir að fjölgun viðtakenda
fjárhagsaðstoðar á þessu tímabili er meiri í yngri aldurs-
hópunum. Þannig fjölgaði viðtakendum 25-39 ára um 84%,
24 ára og yngri um 75% og 40-54 ára um 42%.
Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar og tekjur þar á
móti eru sýnd í yfirliti 26. Þegar rekstrarútgjöld hafa verið
færð til verðlags ársins 1992, kemur í ljós að þau jukust frá
1987 til 1990 en síðan dró úr þeim. Það atriði og hitt að
heimilum sem njóta aðstoðar hefur fjölgað, leiðir til þess að
meðalfjárhæð fjárhagsaðstoðar á heimili hefur lækkað á
tímabilinu um tæp 26%.