Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1994, Blaðsíða 26
24
Sveitarsjóðareikningar 1992
19. yfirlit. Fjöldi stöðugilda á öllum dagvistarheimilum 1981-1992
Summary 19. Number of man-years in daycare institutions 1981-1992
Starfsfólk við fósturstörf Daycare staff „Heilsdags- börn”á starfsmann í fósturstarfi Full-time children per staff member
Alls Total Fóstmr Pre-school teachers Með aðra upp- eldismenntun Stajfwith other educational training Ófaglært starfsfólk Unskilled staff Fjöldi annarra starfa, stöðugildi Other jobs, number of man yers af starfsfólkií fósturstörfum Pre-school teachers as percent of total
1981 alls 848 344 ... 504 40,6 5,9 1981 total
Þaraf Sveitarfélög 735 291 445 39,5 6,0 Thereof: Municipalities
1985 alls 1.106 397 43 666 160 35,9 5,7 1985 total
Þaraf Sveitarfélög 972 332 36 604 138 34,2 5,8 Thereof: Municipalities
1989 alls 1.391 476 63 852 199 34,2 5,1 1989 total
Þaraf Sveitarfélög 1.180 374 54 752 165 31,6 5,2 Thereof: Municipalities
1991 alls 1.683 532 88 1.063 226 31,6 4,7 1991 total
Þaraf Sveitarfélög 1.433 421 66 947 188 29,4 4,8 Thereof: Municipalities
1992 alls 1.803 598 111 1.094 220 33,2 4,6 1992 total
Þaraf Sveitarfélög 1.575 492 88 995 187 31,3 4,6 Thereof: Municipalities
I 19. yfirliti er sýndur fjöldi fullra stárfa á dagvistar-
stofnunum og skipting þeirra. Þar má greina að fjöldi
stöðugilda við fósturstörf hefur rúmlega tvöfaldast á þeim
tólf árum sem yfirlitið tekur til. Störfum fólks með leikskóla-
kennaramenntun hefur ekki fjölgað að sama skapi og hefur
hlutfall þeirra af heildarfjölda fósturstarfa því lækkað.
Fósturstörfum hefur fjölgað meira en svarar til fjölgunar
barna í'dagvistun á þessu tímabili. Sá mælikvarði semhér
erbeitt, er fjöldi “heilsdagsbama” á mann í fósturstarfi. Til
að reikna út fjölda “heilsdagsbarna” er deilt með tveimur í
fjölda bama í vistun 4-5 klst., við bætist fjöldi þeirra sem eru
í vistun 5-6 klst. margfaldaður með tveimur þriðju, og loks
er bætt við fjölda barna í heilsdagsvistun. Samkvæmt
þessum mælikvarða fækkaði “heilsdagsbömum” á hvern
starfsmann úr 5,9 1981 í 4,6 1992.
20. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til dagvistar barna 1981-1992
Summary 20. Municipal daycare expenditure 1981-1992
Rekstur dagvista sveitarfélaga á verðlagi hvers árs11 Operational outlays and revenues ofmunicipal daycare at current prices'1 Tekjur semhlutfall afgjöldum, % Revenues as percent of expenditure Framlög til rekstrar dagvista annarra1’ Transfers to other daycare'1 Framlög semhlutfall heildarútgjalda, % Transfers as percent of total expenditure Vísitala rekstrarútgjalda Index of operational outlays
Gjöld Expenditure Tekjur Revenue
1981 96.138 30.138 31,3 100,0
1985 539.149 181.229 33,6 115,6
1989 1.759.942 590.786 33,6 99.287 5,3 170,2
1991 2.470.930 831.379 33,6 54.882 2,2 194,5
1992 2.732.512 947.691 34,7 61.106 2,2 206,6
1 ítölumumrekstrarútgjöldsveitarfélagaárin 1981 og 1985eruframlögtilrekstrarannarrainnifalinn. Transferstoothersareincludedinoperationaloutlaysfor
1981 and 1985