Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Side 23

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Side 23
Sveitarsjóðareikningar 1996 21 Efnahagur sveitarfélaga á íbáa. I 14. yfirliti eru sýndar eignir og skuldir hinna ýmsu flokka sveitarfélaga og hvernig staða þeirra breytist á milli ára. I yfirlitinu kemur glöggt fram hve peningaleg staða og eiginfjárstaða sveitarfélaga er mismunandi. I árslok 1995 var peningaleg staða allra flokka sveitarfélaga neikvæð í öllum tilvikum. Peningaleg staða sveitarfélaganna í heild batnaði um 3.585 kr. á íbúa á árinu 1996 og var hún neikvæð um 85.855 kr. í árslok 1996. Peningaleg staða sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og sveitarfélögum með fleiri en 3.000 íbúa var nánast óbreytt á milli ára en hjá öðrum flokkum s veitarfélaga varð hún mun betri. 1 árslok 1996 var peningaleg staðasveitarfélagaáhöfuðborgarsvæðinuneikvæðum 113.802 kr. á íbúa en hjá fámennustu sveitarfélögunum snerist hún úr því að vera neikvæð um 6.114 kr. á íbúa í árslok 1995 í að vera jákvæð um 15.961 kr. í árslok 1996. Eiginfjárstaða sveitarfélaga var sem fyrr langhagstæðust á höfuðborgarsvæðinu eða um 371 þús. kr. á íbúa í árslok 1996. Hjá öðrum flokkum sveitarfélaga var hún jákvæð sem nam 179-313 þús. kr. á íbúa. Afkoma sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum. Hér að framan hefur annars vegar verið fjallað um fjármál sveitar- félaga í heild og hins vegar um fjármál sveitarfélaga með svipaðan íbúafjölda. Frekari greining á fjárhag sveitarfélaga felst í því að flokka þau eftir landsvæðum og liggur beint við að skipta þeim eftir kjördæmum. I 15. yfirliti eru sýnd fjármál sveitarfélaga á íbúa eftir kjördæmum árin 1995 og 1996. Yfirlitið sýnir mjög misjafnan fjárhag sveitarfélaga viðs vegar um landið. Almennt kemur fram hagstæðari þróun í afkomu sveitarfélaganna á árinu 1996 en árið á undan. Tekjuhalli sveitarfélaganna lækkaði á árinu 1996 úr 7.168 kr. á íbúa í 2.358 kr. og peningaleg staða þeirra á íbúa batnaði um 3.585 kr. á árinu 1996. Þrátt fyrir minni tekjuhalla sveitarfélaganna í heild á árinu 1996 er afkoman afar mismunandi í hinum ýmsu kjördæmum. A árinu 1996 var tekjuafkoman lakari hjá sveitarfélögum á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Suðurlandi en árið á undan. I Reykjavík og á Vesturlandi minnkaði hallinn á árinu 1996 en á Reykjanesi og á Norðurlandi eystra var hallanum snúið í afgang. A Austurlandi var tekjuafgangur á árinu 1995 og hann jókst á árinu 1996. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Reykjanesi hefur verið nokkuð erfið á undanförnum árum en á árinu 1996 þróaðist hún með jákvæðum hætti. Tekjujöfnuðurinn snerist úr tæp- lega 9 þús. kr. halla á íbúa árið 1995 í tæplega 2 þús. kr. afgang. Peningaleg staða þessara sveitarfélaga batnaði um 2 þús. kr. á íbúa eða úr því að vera neikvæð um 136 þús. kr. á íbúa í 134 þús. kr. Heildarskuldir sveitarfélaga íReykjanes- kjördæmi námu 190þús. kr. áíbúaíárslok 1996, lækkuðuum 4 þús. kr. frá árinu á undan, en tekjur þeirra á hvern íbúa hækkuðu úr 145 þús. kr. í 169 þús. kr. á milli ára. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á Vestfjörðum var erfið á árinu 1996 en þar snerist afkoman úr 11 þús. kr. tekju- afgangi á íbúa árið 1995 í 13 þús. kr. halla. Þá versnaði peningalega staðan úr því að vera neikvæð um 122 þús. kr. áíbúaíárslok 1995 í 139þús.kr. íárslok 1996eðaum 17 þús. kr. á íbúa. Heildarskuldir sveitarfélaga á Vestfjörðum voru 240 þús. kr. á íbúa í árslok 1996, en tekjur á hvern íbúa námu alls 232 þús. kr. á sama ári. Hér verður ekki fjallað frekar um það sem fram kemur í yfirlitinu, en þar koma fram ýmsar athyglisverðar svæðis- bundnar upplýsingar um einstaka liði tekna, gjalda og efna- hags hjá sveitarfélögum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.