Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Blaðsíða 17
Utanríkisverslun 1994. Vöruflokkar og viðskiptalönd
15
6. yfirlit. Úflutningur eftir vörubálkum (SITC) 1993 og 1994
Fob-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
0 Matur og lifandi dýr 74.639 78,9 86.132 76,5 15,4
1 Drykkjarvörur og tóbak 251 0,3 525 0,5 109,2
2 Hráefni, óneysluhæft 1.162 1,2 2.122 1,9 82,5
3 Eldsneyti og skyld efni 48 0.1 84 0,1 73,2
4 Dýra-og jurtafita. olíur 2.806 3,0 2.210 2,0 -21,3
5 Grunnefni til efnaiðnaðar 114 0,1 129 0,1 13,9
6 Framleiðsluvömr 12.211 12,9 15.393 13,7 26,1
7 Vélar og samgöngutæki 2.169 2,3 4.622 4,1 113,1
8 Ymsar unnar vörur 866 0,9 1.163 1,0 34,3
9 Aðrar vörur, ót.a. 391 0,4 275 0,2 -29.6
Samtals 94.658 100,0 112.654 100,0 19,0
17. yfirliti er birtur innflutningur eftir vörubálkum (SITC) 1993 og 1994. Á yfirlitinu sést að heildarinnflutningur á gengi hvors árs jókst um 12% rnilli ára. I krónum talið var mest aukning í vélum og samgöngutækjum, sem er einnig stærsti liður innflutningsins, 32% 1994, og var stór hluti aukningarinnar vegna innflutnings á skipum. Einnig varð 7. yfirlit. Innflutningur eftir vörubálkum (SITC) nokkur aukning á innflutningi á fjarskipta- og útvarpsbúnaði. Ymsar unnar vörur koma næst vélum og samgöngutækjum og vega ýmsar iðnaðarvörur og fatnaður þar þyngst. Nánari sundurliðun á innflutningi samkvæmt SITC-flokkun er birt í töflu 3. 1993 og 1994
Cif-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
0 Matur og lifandi dýr 8.588 9,4 9.589 9.4 11,7
1 Drykkjarvörur og tóbak 1.767 1,9 1.902 1,9 7,6
2 Hráefni, óneysluhæft 4.425 4,8 4.628 4,5 4,6
3 Eldsneyti og skyld efni 8.406 9,2 8.491 8,3 1,0
4 Dýra-og jurtafita. olíur 280 0,3 336 0,3 19,9
5 Grunnefni til efnaiðnaðar 8.313 9,1 9.396 9,2 13,0
6 Framleiðsluvörur 16.189 17,7 17.516 17,1 8,2
7 Vélar og samgöngutæki 26.556 29,1 32.347 31,5 21,8
8 Ymsar unnar vörur 16.580 18,2 17.936 17,5 8,2
9 Aðrar vörur, ót.a. 203 0,2 401 0,4 97,2
Samtals 91.307 100,0 102.541 100,0 12,3
í 8. yfirliti er útflutningurbirtureftiröðru flokkunarkerfi,
áðurnefndri Hagstofuflokkun. Þar má sjá að sjávarafurðir
voru 75% af heildarútflutningi samanborið við 79% árið
1993. Lækkun á hlutfalli sjávarafurða stafaði af minni
verðmætisaukningu á útflutningi sjávarafurða (14%) en á
vöruútflutningi í heild (19%). Iðnaðarvörur námu 19% af
heildarútflutningi 1994 og aðrar vörur4%. Á mynd 2 má sjá
myndræna framsetningu á skiptingu útflutnings eftir
Hagstofuflokkun 1994. Nánari sundurliðun á útflutningi
samkvæmt Hagstofuflokkun er birt í töflu 2 og þar kemur
meðal annars fram að stærstu liðir útfluttra sjávarafurða (85
milljarðar) voru fryst þorskflök, 14milljarðar,frystrækja, 12
milljarðar og blautverkaður saltfiskur, 9 milljarðar. Útflutn-
ingur sjávarafurða jókst umtalsvert í krónum talið, einna
helst vegna aukins útflutnings á frystri rækju, frystri loðnu,
heilfrystum karfa, blautverkuðum saltfiski og frystum loðnu-
hrognum. Á hinn bóginn dró úr útflutningi á frystum þorsk-
flökum. Verðmæti útfluttrar iðnaðarvöru nam 21,0 milljarði
árið 1994, mesta hlutdeild þar eiga ál, 10,8 milljarðar, og
kísiljám, 2,7 milljafðar. Af einstökum flokkum iðnaðarvöru
varð mest aukning í verðmæti álútflutnings. Útflutningur á
flugvél olli mestu aukningu annarra vara.