Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Blaðsíða 17

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Blaðsíða 17
Utanríkisverslun 1994. Vöruflokkar og viðskiptalönd 15 6. yfirlit. Úflutningur eftir vörubálkum (SITC) 1993 og 1994 Fob-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, % 0 Matur og lifandi dýr 74.639 78,9 86.132 76,5 15,4 1 Drykkjarvörur og tóbak 251 0,3 525 0,5 109,2 2 Hráefni, óneysluhæft 1.162 1,2 2.122 1,9 82,5 3 Eldsneyti og skyld efni 48 0.1 84 0,1 73,2 4 Dýra-og jurtafita. olíur 2.806 3,0 2.210 2,0 -21,3 5 Grunnefni til efnaiðnaðar 114 0,1 129 0,1 13,9 6 Framleiðsluvömr 12.211 12,9 15.393 13,7 26,1 7 Vélar og samgöngutæki 2.169 2,3 4.622 4,1 113,1 8 Ymsar unnar vörur 866 0,9 1.163 1,0 34,3 9 Aðrar vörur, ót.a. 391 0,4 275 0,2 -29.6 Samtals 94.658 100,0 112.654 100,0 19,0 17. yfirliti er birtur innflutningur eftir vörubálkum (SITC) 1993 og 1994. Á yfirlitinu sést að heildarinnflutningur á gengi hvors árs jókst um 12% rnilli ára. I krónum talið var mest aukning í vélum og samgöngutækjum, sem er einnig stærsti liður innflutningsins, 32% 1994, og var stór hluti aukningarinnar vegna innflutnings á skipum. Einnig varð 7. yfirlit. Innflutningur eftir vörubálkum (SITC) nokkur aukning á innflutningi á fjarskipta- og útvarpsbúnaði. Ymsar unnar vörur koma næst vélum og samgöngutækjum og vega ýmsar iðnaðarvörur og fatnaður þar þyngst. Nánari sundurliðun á innflutningi samkvæmt SITC-flokkun er birt í töflu 3. 1993 og 1994 Cif-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting frá fyrra ári, % Millj. kr. % Millj. kr. % 0 Matur og lifandi dýr 8.588 9,4 9.589 9.4 11,7 1 Drykkjarvörur og tóbak 1.767 1,9 1.902 1,9 7,6 2 Hráefni, óneysluhæft 4.425 4,8 4.628 4,5 4,6 3 Eldsneyti og skyld efni 8.406 9,2 8.491 8,3 1,0 4 Dýra-og jurtafita. olíur 280 0,3 336 0,3 19,9 5 Grunnefni til efnaiðnaðar 8.313 9,1 9.396 9,2 13,0 6 Framleiðsluvörur 16.189 17,7 17.516 17,1 8,2 7 Vélar og samgöngutæki 26.556 29,1 32.347 31,5 21,8 8 Ymsar unnar vörur 16.580 18,2 17.936 17,5 8,2 9 Aðrar vörur, ót.a. 203 0,2 401 0,4 97,2 Samtals 91.307 100,0 102.541 100,0 12,3 í 8. yfirliti er útflutningurbirtureftiröðru flokkunarkerfi, áðurnefndri Hagstofuflokkun. Þar má sjá að sjávarafurðir voru 75% af heildarútflutningi samanborið við 79% árið 1993. Lækkun á hlutfalli sjávarafurða stafaði af minni verðmætisaukningu á útflutningi sjávarafurða (14%) en á vöruútflutningi í heild (19%). Iðnaðarvörur námu 19% af heildarútflutningi 1994 og aðrar vörur4%. Á mynd 2 má sjá myndræna framsetningu á skiptingu útflutnings eftir Hagstofuflokkun 1994. Nánari sundurliðun á útflutningi samkvæmt Hagstofuflokkun er birt í töflu 2 og þar kemur meðal annars fram að stærstu liðir útfluttra sjávarafurða (85 milljarðar) voru fryst þorskflök, 14milljarðar,frystrækja, 12 milljarðar og blautverkaður saltfiskur, 9 milljarðar. Útflutn- ingur sjávarafurða jókst umtalsvert í krónum talið, einna helst vegna aukins útflutnings á frystri rækju, frystri loðnu, heilfrystum karfa, blautverkuðum saltfiski og frystum loðnu- hrognum. Á hinn bóginn dró úr útflutningi á frystum þorsk- flökum. Verðmæti útfluttrar iðnaðarvöru nam 21,0 milljarði árið 1994, mesta hlutdeild þar eiga ál, 10,8 milljarðar, og kísiljám, 2,7 milljafðar. Af einstökum flokkum iðnaðarvöru varð mest aukning í verðmæti álútflutnings. Útflutningur á flugvél olli mestu aukningu annarra vara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd
https://timarit.is/publication/1381

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.