Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Blaðsíða 19
Utanríkisverslun 1994, Vöruflokkar og viðskiptalönd
17
í 10. yfirlitierinnflutningurbirtureftirhagrænumflokkum.
Þar er stærsti liðurinn hrávörur og rekstrarvörur, þar sem
súrál vegur mikið, síðan koma neysluvörur, en fast á hæla
þeirra fjárfestingarvörur. Nánari sundurliðun á innflutningi
eftir hagrænni flokkun ntá 'sjá í töflu 6 en tekið skal fram að
einnig hér eru tölur áranna 1993 og 1994 ekki fyllilega
sambærilegar. Skiptingu innflutnings eftirhagrænni flokkun
má sjá á mynd 3.
10. yfirlit. Innflutningur eftir hagrænum flokkum (BEC) 1993 og 1994
Cif-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
1 Matvörur og drykkjarvörur 9.471 10,4 10.336 10.1
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 25.552 28,0 28.161 27,5
3 Eldsneyti og smurolíur 8.237 9,0 8.366 8,2
4 Fjárfest.vörur (þó ekki flutn. tæki) 17.414 19,1 20.358 19,9
5 Flutningatæki 9.678 10,6 12.491 12,2
6 Neysluvörur ót.a. 20.738 22,7 22.413 21,9
7 Vörur ót.a. 218 0,2 416 0,4
Samtals 91.307 100,0 102.541 100,0
Mynd 3. Innflutningur eftir hagrænum flokkum (BEC) árið 1994
11. yfirlit sýnir útflutning eftir atvinnugreinum, ÍSAT 95.
Eins og ætla má er matvæla- og drykkjarvöruiðnaður
mikilvægasta útflutningsgreinin. Framleiðsla málma, þar
sem álframleiðsla ber stærstan hlut, er næst og síðan koma
fiskveiðar. Af einstökum atvinnugreinum jókst útflutnings-
verðmæti mest í matvæla- og drykkjarvöruiðnaði og þar vó
fry sting fiskafurða þy ngst. Einnig varð umtals verð útflutni ngs-
aukning í lagmetisiðju og framleiðslu sjávarrétta og saltfisk-
verkun. Nánari sundurliðun útflutnings eftir atvinnugreinum
er birt í töflu 7.