Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Blaðsíða 18
16
Utanríkisverslun 1994. Vöruflokkar og viðskiptalönd
8. yfirlit. Úflutningur eftir vöruflokkum (Hagstofuflokkun) 1993 og 1994
Fob-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
Sjávarafurðir 74.571 78,8 84.838 75.3 13,8
Landbúnaðarvörur 1.620 1,7 2.132 1,9 31.6
Iðnaðarvörur 16.525 17,5 21.040 18.7 27,3
Aðrar vörur 1.942 2,1 4.645 4,1 139.1
Samtals 94.658 100,0 112.654 100,0 19,0
Mynd 2. Útflutningur eftir Hagstofuflokkun árið 1994
Aðrar vörur
75%
í 9. yfirliti er útflutningur birtur eftir hagrænni flokkun
(BEC). Eins og áður hefur komið fram vega matvörur og
drykkjarvörur mest í útflutningi en sökum eðlismunar
hægrænuflokkunarinnar(BEC)ogSITC-flokkunarinnareru
matvörur og drykkjarvörur með lægri hlutdeild í hagrænu
flokkuninni en matur og lifandi dýr eru með í SITC-
flokkuninni. Ástæðan er sú að hluti af því sem fellur undir
liðinn matur og lifandi dýr í SITC-flokkuninni fellur undir
flokk 2 í hagrænu flokkuninni, hrávörur og rekstrarvörur, og
þar eru ál, kísiljárn og loðnumjöl stórir liðir. Sökum
endurskoðunar á hagrænu flokkuninni, sérstaklega hvað
varðarsjávarafurðir.erutölur 1994ekkifyllilegasambærilegar
við tölur fyrra árs. Nánari sundurliðun á útflutningi eftir
hagrænum flokkum er birt í töflu 5. Þar sést að unnar
matvörur og drykkjarvörur, einkum til heimilisnota, vega
mest innan matvara og drykkjarvara og þar vega þyngst fryst
þorsk-, ýsu- og karfaflök, ekki í blokk, og fryst loðnuhrogn.
9. yfirlit. Úflutningur eftir hagrænum flokkum (BEC) 1993 og 1994
Fob-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting frá fyrra ári, %
Millj. kr. % Millj. kr. %
1 Matvörur og drykkjarvörur 71.976 76,0 81.367 72.2
2 Hrávörur og rekstrarvörur, ót.a. 18.922 20.0 25.109 22,3
3 Eldsneyti og smurolíur - 0 0.0
4 Fjárfest.vörur (þó ekki flutn. tæki) 809 0,9 1.217 1,1
5 Flutningatæki 1.366 1,4 3.418 3,0
6 Neysluvörur ót.a. 1.195 1,3 1.269 1.1
7 Vörur ót.a. 391 0,4 275 0,2
Samtals 94.658 100,0 112.654 100,0