Utanríkisverslun. Vöruflokkar og viðskiptalönd - 01.11.1995, Blaðsíða 20
18
Utanríkisverslun 1994, Vöruflokkar og viðskiptalönd
11. yfirlit. Úflutningur eftir atvinnugreinum (ÍSAT 95) 1993 og 1994
Fob-verð á gengi hvors árs 1993 1994 Breyting
Millj. kr. % Millj. kr. % frá fyrra ári, %
01 Landbúnaður og dýraveiðar 378 0,4 627 0,6 65,7
02 Skógrækt. skógarhögg og tengd þjónusta 0 0,0 2 0.0
05 Fiskveiðar 6.994 7,4 6.654 5,9 -4,9
14 Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörðu 528 0,6 1.058 0,9 100,2
15 Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður 70.711 74,7 82.208 73,0 16,3
17 Textíliðnaður 627 0,7 745 0,7 18,8
18 Fataiðnaður; sútun og litun loðskinna 739 0,8 950 0,8 28,6
19 Leðuriðnaður 38 0,0 5 0,0 -85,7
20 Trjáiðnaður 13 0,0 26 0,0 102,3
21 Pappírsiðnaður 88 0,1 117 0,1 33.3
22 Utgáfustarfsemi og prentiðnaður 86 0,1 82 0,1 -4,0
23 Framleiðsla á koxi, olíuvörum og kjarnorkueldsneyti 48 0,1 84 0,1 73,2
24 Efnaiðnaður 104 0,1 122 0,1 17,2
25 Gúmmí- og plastvöruframleiðsla 199 0,2 254 0,2 27,8
26 Gler-, leir- og steinefnaiðnaður 90 0,1 121 0,1 34,8
27 Framleiðsla málma 10.701 11,3 13.722 12,2 28,2
28 Málmsmíði og viðgerðir 449 0,5 563 0,5 25,3
29 Vélsmíði og vélaviðgerðir 751 0,8 1.138 1,0 51,6
30 Framleiðsla á skrifstofuvélum og tölvum 17 0,0 11 0,0 -36,6
31 Framl. og viðg. annarra ótalinna rafmagnsvéla og -tækja 38 0,0 60 0.1 54,9
32 Framleiðsla og viðgerðir fjarskiptabúnaðar og -tækja 1 0,0 4 0,0 219,7
33 Framl. og viðh. á lækninga-, mæli- og rannsóknart.. úrum ofl. 230 0,2 306 0,3 33,2
34 Framleiðsla vélknúinna ökutækja annarra en vélhjóla 54 0,1 36 0,0 -34,2
35 Framleiðsla annarra farartækja 1.309 1,4 3.379 3,0 158,1
36 Húsgagnaiðn., skartgripasmíði og annar ótalinn iðnaður 6 0,0 8 0,0 52,2
92 Tómstunda-, menningar- og íþróttastarfsemi 66 0,1 96 0,1 44,4
98 Ótilgreind starfsemi 391 0,4 275 0,2 -29,6
Samtals 94.658 100,0 112.654 100,0 19,0
f 12. yfirliti sést innflutningur eftir atvinnugreinum.
Innflutningur úr þremur atvinnugreinum var með sömu
hlutdeild í heildarinnflutningi, um 9%; matvæla- og drykkjar-
vöruiðnaður (stór liður fiskvinnsla). efnaiðnaður (stór liður
lyfjagerð) og vélsmíði (stórir liðir framleiðsla og viðhald
annarra véla til almennra nota og framleiðsla rafmagnstækja
til heimilisnota). Nánari sundurliðun innflutnings eftir
atvinnugreinum másjáítöflu8.Innflutninguráskipumjókst
mest í krónum á milli ára. Einnig varð aukning á innflutningi
úrí efnaiðnaði, vélsmíði og framleiðslu fjarskiptabúnaðar og
-tækja.