Vinnumarkaður - 01.09.1996, Page 16

Vinnumarkaður - 01.09.1996, Page 16
14 Y firlit yfir helstu niðurstöður starfandi konum fjölgaði úr 64.200 í 66.200 og körlum úr 73.500 í 75.600 milli ára. Atvinnustétt. Mynd 4.16. Töflur 6.7-6.8 Hlutfall launþega af öllum starfandi lækkaði lítillega árið 1995 frá árinu áður; úr tæpum 82% í tæplega 81%. Athyglisvert er að launþegum meðal karla fækkaði hlutfallslega úr tæplega 75%írúmlega73%meðanhlutfalllaunþegameðalkvennavar nær óbreytt á sama tíma, 89-90%. Starfshlutfall. Töflur 6.10-6.14. Mynd4.15 V erulegur munur er á starfshlutfalli karla og kvenna. Um 89% karla eru í fullu starfi en einungis rúmlega helmingur kvenna. Háskólamenntaðar konur gegna frekar fullu starfi en konur með minni menntun. Þá eru karlar líklegri en konur til að stunda fleiri en eitt starf. Karlmönnum í fullu starfi hélt áfram að fækka hlutfallslega milli áranna 1994 og 1995 eins og reyndin varð milli áranna 1991 og 1994;úrum90%ítæplega89%. Vinnustundir. Töflur 6.21-6.41. Myndir 4.13-4.14 Karlar vinna að jafnaði fleiri stundir á viku en konur. A árinu 1995 unnu 76% kvennaí fullu starfi aðjafnaði 35-45 stundir á viku en einungis 35% karla. Innan við 3% kvenna vinna meira en61 tímaávikuen 17%karla. Launþegarvinnaaðjafnaðifærri vinnustundir en þeir sem vinna sjálfstætt. Fólk á höfuðborgarsvæðinu vinnuraðjafnaði skemmrivinnuvikuen þeir sem búa utan þess. Ekki er teljandi munur á lengd vinnuviku eftir menntun. Meðalvinnustundafjöldi kvenna í fullu starfi var 34,5 klst ávikul995en karla 50 klst. Lengstur vinnutími virðist vera hjábændum og sjómönnum. Breytingar á vinnustundafjölda milli áranna 1994 og 1995 eru ekki teljandi. Starfsaldur og meðalaldur. Töflur 6.19-6.20 Meðalstarfsaldur í fyrirtækjum var 8,3 ár árið 1995. Meðalstarfsaldurkarlavar9árenmeðalstarfsaldurkvennavar 7,4 ár. Árið 1995 var meðalstarfsaldur launþega 7,3 ár en sjálfstættstarfandi 12,1 ár. Ólaunaðskylduliðvarmeðhæstan meðalstarfsaldur árið 1995, eða 14 ár. Þessi munur á starfsaldri atvinnustétta kemur einnig fram þegar skipt er eftir starfsstéttum, þ.e. þær starfsstéttir þar sem sjálfstætt starfandi eru hlutfallslega fjölmennastir, s.s. bændur og stjórnendur, eru með hæstan meðalstarfsaldur. Meðalstarfsaldur er hæstur í landbúnaði, veitustarfsemi, samgöngum og flutningum og í fjármálaþjónustu. Hann er hins vegar langlægstur í hótel- og veitingahúsarekstri eða einungis 2,5 ár á árinu 1995. Á árinu 1995 var meðalaldur starfandi fólks 39,8 ár. Hæstur varmeðalaldurinnhjásjálfstættstarfandiogólaunuðuskylduliði eða rúmlega 44 ár. f einstökum atvinnugreinum var meðalaldur starfandifólkshæsturílandbúnaði,veitustarfsemi, samgöngum og flutningum, opinberri stjórnsýslu og í fræðslustarfsemi eða frá 42,5 árum upp í 46,4 ár. Meðalaldur var hins vegar lægstur í hótel- og veitingastarfsemi eða 28,5 ár. Af starfsstéttum var meðalaldur hæstur hj á stjómendum og embættismönnum eða 44,3 ár á árinu 1995 en lægstur hjá þjónustu- og verslunarfólki eða 37,3 ár. Atvinnugreinar. Töflur 6.13-6.15 A árinu 1995 störfuðu hlutfallslegaflestir í iðnaði eða tæplega 17 % starfandi fólks, þar af störfuðu rúmlega 6% við ftskiðnað. Samtals unnu rúm 11% starfandi fólks við fiskveiðar og fiskvinnslu, tæp 14% störfuðu við verslun og viðgerðar- þjónustu og tæp 15% við heilbrigðis- og félagsþjónustu. Nokkur munur er á atvinnugreinaskiptingu karla og kvenna. Mun fleiri karlar en konur stunduðu fiskveiðar, unnu við veitustarfsemi eða mannvirkjagerð. Konur voru hins vegar mun fleiri en karlar í heilbrigðis- og félagsþjónustu, fjármála- þjónustu og tryggingum svo og í fræðslustarfsemi. Á höfuð- borgarsvæðinu voru störf í þjónustugreinum hlutfallslega fleiri en annars staðar á landinu en störf í framleiðslugreinum hlutfallslega fleiri utan þess. Háskólamenntað fólk vann flest í þjónustugreinum s.s. fræðslu- og heilbrigðisgreinum, viðskiptum og opinberri þjónustu. Fólk eingöngu með grunn- menntunstarfaðieinkumíiðnaði.verslunogviðgerðarþjónustu. Ekki er um marktæka breytinga að ræða á fjölda starfandi eftir atvinnugreinum milli áranna 1994og 1995. Starfsstéttir. Töflur 6.16-6.18 Ákveðinn munur virðist vera á því í hvaða starfsstéttir karlar og konur raðast. Á árinu 1995 voru konur helst í þjónustu, verslunar- og skrifstofustörfum en karlar meira í sérhæfðum störfum í iðnaði og véla-/vélgæslustörfum. Bændur og fiskimenn voru að miklum meirihluta karlar. Fleiri karlar en konurvorustjómendurogembættismenn.Nokkuðjöfnskipting var milli kynja í störfum sérfræðingaen konur voru þó heldur fleiri. Konur voru í miklum meirihluta í flokki ósérhæfðs starfsfólks. Flest störf í flokki stjómenda, sérfræðinga og sérmenntaðs starfsfólks voru á höfuðborgarsvæðinu. Utan þess vógu líkamleg störf þyngst. Nokkrar breytingar urðu á fjölda starfandi fólks eftir starfsstéttum tnilli áranna 1994og 1995.Mestfjölgaðimeðal sérfræðinga, sérmenntaðs starfsfólks og hjá þjónustu- og verslunarfólki eða á bilinu 1.200 til 1.700 manns í hverri starfsstétt. Umtalsverð fækkun varð hjá véla- og vélgæslufólki; um 2.100 manns. Lítil vinna. Töflur 6.42-6.43 Ekki varð marktæk breyting milli áranna 1994 og 1995 á hlutfalli þeirra sem telja sig íof lítilli vinnu. Þeirtöldust vera 3,7% af öllum starfandi á árinu 1994 en 4,4% árið 1995. Alls voru 9,6% af öllum starfandi að leita sér að annarri vinnu. Helsta ástæða þess að fólk vildi skipta um vinnu var ósk um betri vinnuskilyrði fremur en ótti við að missa starfið sem það hafði. Aðild að stéttarfélögum. Töflur 6.55-6.57, 9.1 Niðurstöður úr vinnumarkaðskönnunum em þær að launþegum á vinnumarkaði innan stéttarfélaga fj ölgaði úr 102.300í 103.500 frá 1994 til 1995. Hlutfall félagsmanna í stéttarfélögum af öllum launþegum á vinnumarkaði stóð í stað á sama tíma; rúm 85 % ho vrt ár. Þeim sem standa utan stéttarfélaga hefur fjölgað umtalsvert frá árinu 1993 eða úr 15.400 í 17.900. Stéttarfélagsaðild var hlutfallslega meiri meðal kvenna en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vinnumarkaður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.