Vinnumarkaður - 01.09.1996, Qupperneq 18

Vinnumarkaður - 01.09.1996, Qupperneq 18
16 Greinargerð um aðferðir og hugtök 2. Greinargerð um aðferðir og hugtök I kafla 2.1 er fjallað um vinnumarkaðskannanir Hag- stofunnar, framkvæmd þeirra, áreiðanleika talna og helstu hugtök sem notuð eru. Þá er fjallað á svipaðan hátt um annað talnaefni skýrslunnar í köflum 2.2- 2.5. 2.1 Vinnumarkaðskannanir Hagstofunnar 2.1.1 Aðdragandi Hér á landi hafa upplýsingar launagreiðenda um fjölda vinnuvikna samkvæmt launamiðum lengi verið ein helsta undirstaða mælinga á stærð vinnumarkaðar og fjölda ársverka eftir atvinnugreinum, kyni og búsetu. Þá hefur skráð atvinnuleysi hjá opinberum vinnumiðlunum legið til grundvallar mati á atvinnuleysi. Ymsir ágallar hafa verið á þessum gögnum. Upplýsingarnar um fjölda vinnuvikna hafa hvorki verið fullkomnar né nákvæmar og ekki verið hægt að draga ályktanir af þeim um vinnutíma, starfsstétt og fleira. Þá hafa upplýsingar um atvinnuleysi verið ósambærilegar við gögn um atvinnuleysi erlendis og einskorðast við talningu á skráðum atvinnulausum eftir kyni og fáeinum öðrum atriðum. í lok 9. áratugarins afréð Hagstofan því að efna til reglu- bundinna kannana til að afla haldbærra og greinargóðra gagna um vinnumarkaðinn hér á landi. Leitað var fyrirmynda annars staðar á Norðurlöndum og athugaðar sambærilegar kannanir í löndum Evrópubandalagsins. Fyrsta könnun Hagstofunnar fór fram í apríl 1991. Þær hafa síðan verið gerðar í apríl og nóvember ár hvert. 2.1.2 Framkvæmd Spurningalisti. Spurningarí vinnumarkaðskönnunum Hag- stofunnar eru byggðar á ýmsum fyrirmyndum úr sambæri- legum könnunum í nágrannalöndunum, einkum á Norður- löndum. Þá hefur verið haft að leiðarljósi að gögnin þarf að senda í stöðluðu formi til Hagstofu Evrópusambandsins í samræmi við samninga um Evrópska efnahagssvæðið. Tímasetning og fjöldi spyrla. Þátttakendur í hverri könnun eru spurðir um atvinnuþátttöku í tiltekinni viku, svokallaðri viðmiðunarviku. Viðmiðunarvikan byrjar á laugardegi og er síðasta heila vikan áður en viðtal fer fram. Þar eð hver könnun stendur yfir í 10-11 daga er viðmiðunar- vikan færð fram á áttunda degi fyrir þá þátttakendur sem þá eru eftir. I fyrstu könnuninni var viðmiðunarvikan þó aðeins ein. Venjulega er miðað við að fyrri viðmiðunarvikan sé fyrsta eða önnur vika mánaðar. Tafla 2.1. Framkvæmdatími, viðmiðunarvikur og fjöldi spyrla Table 2.1. Survey periods, reference weeks and number of interviewers Framkvæmdartími Survey period Viðmiðunartími Reference weeks Fjöldi spyrla Number of interviewers Apríl 1993 27. mars -7. apríl 20. mars-2. apríl 20 Nóvember 1993 13.-24. nóv. 6.-19. nóv. 20 Apríl 1994 16.-26. apríl 9.-22. apríl 20 Nóvember 1994 12.-22. nóv. 5.-18. nóv. 22 Apríl 1995 1.—11. apríl 25. mars-7. apríl 23 Nóvember 1995 11.-22. nóv. 4.-17. nóv. 22 Eftir 1991 hafa sérstaklega ráðnir spyrlar hringt til þátttakenda. Reynt hefur verið að ráða aðeins fólk með reynslu í framkvæmd símakannana. Aður en kannanimar hefjast fá spyrlar tilsögn í að taka viðtöl, farið er yfir spurningalistann, tölvukerfið og vafaatriði útskýrð. Gagnaöflun. Upplýsinga í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar er aflað með símtölum. Aðallega er hringt á kvöldin og um helgar. Einnig er reynt að hringja að degi til í þátttakendur sem upplýsingar frá öðmm heimilismönnum benda til að séu helst viðlátnir þá. Símanúmer fólks í úrtakinu em fengin frá Póst- og símamálastofnun. ftarlegar tilraunir eru gerðar til þess að hafa uppi á þeim sem hafa flutt eða hafa ekki heimasíma. Engir þátttakendur em þó sóttir heim. í nóvember 1992 var tekin upp sú nýbreytni að nota tölvur við gagnaöflun. Notast er við sérstakt forrit fyrir spuminga- kannanir, BLAISE, sem þróað hefur verið af Hagstofu Hollands og er notað víða erlendis. Forrit þetta sparar tíma við framkvæmd, auðveldar spyrlum að velja rétta röð spurninga og dregur til muna úr skekkjum. Ekki síst hefur það gjörbreytt vinnubrögðum við úrvinnslu á gögnum þar sem tíminn frá því könnun lýkur og þar til fyrstu niðurstöður liggja fyrir hefur styst verulega. Svör við spurningum um starf, fyrirtæki og atvinnu voru áfram skráð á sérstök eyðublöð þar til í nóvember 1993 þegar spurningalistinn var allur tölvuvæddur. Urtak og heimtur. í úrtökuramma hverrar vinnumarkaðs- könnunar em allir íslenskir og erlendir ríkisborgarar 16-74 ára sem skráðir em í þjóðskrá og eiga lögheimili á fslandi. Stærð úrtaksins hverju sinni er um 4.400 einstaklingar. Þeim er skipt í fjóra skiptihópa. í hverri könnun er einn hópur úrtaksins í fyrsta sinn, annar hópur í annað sinn og svo framvegis. Við hverja nýja könnun er hópurinn sem verið hefur í úrtakinu fjórum sinnum látinn hætta og nýr 1.100 manna hópur valinn í hans stað. Nýju einstaklingamir em
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Vinnumarkaður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.