Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 50
48
Starfandi fólk
í skýrslunni eru nú birtar í fyrsta sinn niðurstöður úr
vinnumarkaðskönnunum varðandi vinnutilhögun, s.s. hversu
algengt er að launþegar vimii á vöktum, eða vinni á nóttinni
og um helgar. Enginn munur er á körlum og konum hvað
varðar vaktavinnu. Árið 1996 unnu 19,9% kvenna vaktavinnu
samanborið við 19,l%karla. Enginnmunurerámillikynjanna
hvað varðar kvöld- og næturvinnu en mun algengara er hins
vegar að karlar vinni um helgar en konur.
For the first time, the report publishes labour force survey
findings on work arrangements, such as the frequency of
shift work, night work and work at weekends. No difference
emerged in shift work among men and women. In 1996,
19.9% of women were in shift work compared to 19.1% of
men. No difference was shown regarding evening and night
work, but weekend work is far more common among men
than women.
Yfirlit 2.1 Launþegar í vaktavinnu og nætur- og helgarvinnu eftir aldri 1996
Summary 2.1 Employees working shifts, nights and weekends by age groups 1996
Hlutfall af launþegum Alls 16-24 ára 25-54 ára 55-74 ára Percentage of employees
Total years years years
Karlar og konur Males and females
Vaktavinna 19,5 25,0 18,5 17,8 Shift work
Nætur- og helgarvinna Karlar 27,6 41,7 26,2 17,4 Night and weekend work Males
Vaktavinna 19,1 27,2 17,7 16,0 Shift work
Nætur- og helgarvinna Konur 30,7 39,4 30,8 19,7 Night and weekend work Females
Vaktavinna 19,9 22,8 19,3 19,6 Shift work
Nætur- og helgarvinna 24,4 44,0 21,7 15,2 Night and weekend work