Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 185
Heimili og vinnumarkaður
183
8. Heimili og vinnumarkaður
8. Households and the labour market
Yfirlit
Frá árinu 1993 hefur Hagstofan í vinnumarkaðskönnunum
lagt fyrir spumingar um aðra heimilismenn, tengsl við
svaranda, aldur og kyn auk nokkurra spurninga um atvinnu-
þátttöku. Með hjálp þessara spuminga er hægt að fá vitneskju
sem ekki hefur áður legið fyrir um samsetningu heimila,
atvinnuþátttökuog atvinnuleysi eflirheimilisgerð. Samkvæmt
þessum gögnum var fjöldi heimila 88.700 árið 1996 og hafði
lítið breyst frá 1993. Þegar athuguð er atvinnuþátttaka og
atvinnuleysi eftir samsetningu heimila kernur í ljós að árið
1996 var atvinnuþátttakan minnst á eins manns heimilum en
mest á heimilum einstæðra foreldra. Ekki var marktækur
munur á atvinnuleysi eftir heimilisgerð það ár.
Synopsis
Since 1993, Statistics Iceland has included questions in its
labour force survey about other members of the household,
their relationship with the respondent, age and sex, along with
several questions about activity rate. With the help of these
questions it is possible to obtain information which has not
been previously available about the composition of house-
holds, labour market participation and unemployment by type
of household. These data reveal that the number of households
in 1996 was 88,700, a figure that has changed little since 1993.
An examination of activity rate and unemployment by house-
hold composition reveals that in 1996 participation was lowest
in one-person households and greatest at the households of
single parents. There was no significant difference in unem-
ployment according to type of household that year.
Mynd 8.1 Einkaheimili eftir gerð 1996
Figure 8.1 Private households by household type 1996
1 manns heimili
1-person households
21,8%
3 eða fl. fullorðnir
börn 3 or more adults
and children
12,0%
Fullorðnir og engin börn Adults and no children
36,6%
2 fullorðnir og böm 2 adults and children
24,1%
fullorðinn og börn
1 adult and children
5,5%
Hugtök og aðferðir
Heimili er sá staður þar sem svarandi í vinnumarkaðskönnunum
hefur fasta búsetu eða bækistöð og dvelst að jafnaði í
tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefhstað
þegar hann er ekki fjarverandi um stundarsakir vegna orlofs,
vinnuferða, veikinda eða annarra hliðstæðra atvika.
Einkaheimili teljast öll heimili önnur en stofnanaheimili,
s.s. verbúðir eða vinnubúðir, gistiheimili, heimavistir,
fangelsi, vinnuhæli, sjúkrahús, sambýli eða klaustur.
Fullorðinn heimilismaður telst hver sá sem er 16 ára eða
eldri á árinu. Hjón sem búa með bömum sem em eldri en 16
ára teljast því vera á heimilum þar sem búa 3 fullorðnir eða
fleiri, með eða án bama.
Concepts and methodology
A household is the place where the respondent in a labour
force survey is permanently resident or based and generally
spends his or her free time, keeps his or her household effects
and sleeps when not temporarily absent on account of
vacation, travel in connection with work, illness or other
comparable events.
Private households are all households other than those at
institutions, such as guesthouses, boarding schools, prisons,
hospitals or religious institutions.
An adult member of a household is any person aged 16 or
above. Couples who live with children aged 16 or above at
home are therefore considered to be living in households