Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 114
112
Atvinnuleysi
3. Atvinnuleysi
3. Unemployment
Yfirlit
í þessum kaíla eru birtar töflur um atvinnulaust fólk. Töflunum
er skipt í 3 undirkafla. í fyrsta töflukaflanum er atvinnuleysi
sett fram eins og það er mælt í vinnumarkaðskönnun Hag-
stofunnar. í öðrum hluta em birtar töflur um skráð atvinnuleysi.
Þriðji undirkaflinn er aðeins ein tafla þar sem borið er saman
atvinnuleysi á íslandi og öðrum OECD-löndum. Hér á eftir
verður stiklað á nokkrum athyglisverðum upplýsingum sem
fram koma í kaflanum. Þá er gerð grein fyrir helstu hugtökum
og aðferðum sem varða sérstaklega töflur í þessum kafla.
Atvinnuleysi á árinu 1996 var 3,7% miðað við 4,9% árið
1995. Það svarar til þess að 5.500 manns hafi verið
atvinnulausir á árinu að jafnaði miðað við 7.200 manns árið
1995. Á ámnum 1991-1996 var atvinnuleysi hlutfallslega
mest á ámnum 1993-94 eða 5,3%. Árið 1996 vom álíka
margir karlar og konur atvinnulausar eða 2.700 karlar á móti
2.800 konum. Atvinnuleysi var þó hlutfallslega meira meðal
kvenna en karla, eða 4,1% á móti 3,4%. Atvinnuleysi 1996
var meira á höfuðborgarsvæðinu en utan þess eða 4,2% á
móti 3,0% á árinu 1996.
Synopsis
This chapter presents tables about the unemployed. Tables
are divided into three sections. The first presents unemploy-
ment as it is measured in the Statistics Iceland labour force
surveys. Section two contains tables on registered unem-
ployment. The third section comprises a single table compar-
ing unemployment in Iceland with other OECD countries.
The following is a description of some of the highlights of
this chapter. The principle concepts and methodology relat-
ing to the tables in this chapter are also outlined.
Unemployment ran at 3.7% in 1996, compared with 4.9%
in 1995. This is equivalent to 5,500 people having been
unemployed on average throughout the year, compared with
7,200 the previous year. Over the period 1991-1996 unem-
ployment was proportionally highest in 1993-94, at 5.3%.
Unemployment in 1996 was fairly equally divided between
the sexes, with 2,700 men and 2,800 women without work.
However, unemployment was proportionally higher among
women than men, at 4.1% of the female labour force as
against 3.4% of the male component. Unemployment in
1996 ran higher in the capital area than outside it, at 4.2%
compared with 3.0%.
Mynd 3.1 Atvinnuleysi 1991-1996
Figure 3.1 Rate of unemployment 1991—1996
Atvinnuleysi er nokkuð misskipt eftir aldri. Árin 1991-
1996 hefur það jafnan verið mest í aldurshópnum 16-24 ára.
Árið 1996 var atvinnuleysi 8,4% í þeim aldurshópi
samanborið við 11 % ári áður. Munur er á atvinnuleysi eftir
menntun. Atvinnuleysi er mun meira meðal þeirra sem
aðeins hafa lokið grunnmenntun heldur en hinna sem hafa
Unemployment varies considerably according to age.
Over the period 1991-1996 it has consistently been highest
in the age group 16-24. Within this group the unemployment
rate was 8.4% in 1996 compared with 11% the year before.
There is also a difference in unemployment according to
educational background. Unemployment is much higher