Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 207
Vinnumarkaður 1996
205
Eldri skýrslur um vinnumarkað
Previous publications on labow market statistics
Vinnumarkaður 1991-1993. Hagskýrslur íslands III, 22
Vinnumarkaður 1994. Hagskýrslur Islands III, 26
Vinnuafl 1963-1990. Hagskýrslur íslands III, 34
Vinnumarkaður 1995. Hagskýrslur Islands III, 40
Ritröðin Hagskýrslur íslands
The series Statistics of Iceland
Eftir að Hagstofa íslands tók til starfa í ársbyrjun 1914 tók
hún við opinberri hagskýrslugerð hér á landi og hóf útgáfu
Hagskýrslna íslands. Hagskýrslur Islandswom framhald
þeirra hagskýrslna sem út vom gefnar á ámnum 1858-1912.
F yrstu innl endu hagskýrslumar vom gefnar útafHinuíslenska
bókmenntafélagi á ámnum 1858-1875. Árin 1874-1898
vom hagskýrslur birtar í Stjórnartíðindum, í B-deildinni árin
1874-1881 eníC-deildinniárin 1882-1898. Á þessu tímabili
birtust skýrslumar ýmist hver undir sínu heiti eða vom
nefndar einu nafni Landshagsskýrslur. Eftir 1898 var hætt að
birta þessar skýrslur sem hluta af C-deild Stjórnartíðinda. í
stað þess voru þær gefnar út sérstaklega og þá undir heitinu
Landshagsskýrslur fyrir Island. Þannig var útgáfunni háttað
árin 1899-1913 en þá tóku Hagskýrslur tslands við.
Fyrsta skýrslan í ritröðinni Hagskýrslur Islands kom út
árið 1914 og voru það Verslunarskýrslur fýrir árið 1912.
Með útkomu Verslunarskýrslna fyrir árið 1949, sem gefnar
vom út árið 1951, var ákveðið að hæfist nýr útgáfuflokkur,
merktur II. I upphaflega útgáfuflokknum vom þá komnar út
130 skýrslur, en tvær skýrslur vom óútkomnar og birtust þær
síðar sama ár og árið eftir, þ.e. 1952. Alls vom því 132
skýrslur í þessum fyrsta útgáfuflokki. Við gerð Verslunar-
skýrslna 1988 var broti og útliti Hagskýrslna Islands breytt.
Um leið var ákveðið að þá hæfist þriðji útgáfuflokkurinn,
merktur III, og kom fyrsta skýrslan í þeim flokki út í ársbyijun
1990. I öðmm útgáfuflokki höfðu þá verið gefnar út 89
skýrslur. Ritið Vinnumarkaður 1996 er fimmtugasta og
fyrsta skýrslan í III. flokki Hagskýrslna íslands og jafnframt
272. skýrslan frá upphafi ritraðarinnar.
When Statistics Iceland was founded in 1914 it became
responsible for the pub/ication of official Icelandic statis-
tics. Statistics Iceland published its first issue in the series
Statistics oflceland later that same year. This series was in
effect a continuation of previous and more or less regular
publication of Icelandic statistics that started in 1858.
In 1951 itwas decided to continue the Statistics oflceland
in a new series, labelled II. That series was maintained until
the lay-out and format of the publications was changed in
early 1990 with the issue offoreign trade statistics for 1988.
That issue marked the beginning of series III of Statistics of
Iceland.
In the first series 132 statistical reports were published in
theyears 1914-1952. The second series published in 1951-
1988 contains 89 reports. The present publication, Labour
Market Statistics 1996, is no. 51 in the third series, and no.
272 in the combined series ofStatistics oflceland.