Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 18
16
Mannfjöldi og vinnuafl
Vinnumarkaðurinn er stöðugum breytingum háður. Þegar
vinnuaflið er skoðað hveiju sinni miðað við stöðu þess ári
áður fæst mynd af hreyfmgunum. Árið 1996 höfðu um 91%
þeirra sem þá voru i starfi einnig verið í starfi ári áður. Af
þeim sem voru atvinnulausir höfðu 53% verið í starfi ári áður
en 27% verið atvinnulausir ári fyrr.
The labour market is in continuous flux. Movements can
be discemed by comparing annual figures. In 1996, 91% of
people employed had also been working the previous year.
Among the unemployed, 53% had been working the year
before, while 27% had been unemployed.
Mynd 1.5 Skipting starfandi og atvinnulausra 1996 eftir stöðu á vinnumarkaði 1995
Figure 1.5 Employed and unemployed persons 1996 by labourforce status 1995
Starfandi 1996
Starfandi Employed 1995 90,9%
Atvinnulausir 1996
Starfandi Employed 1995 52,8%
Ekki í þýði
Not in
population
1995 1,6%
Ekki í vinnuafli
Inactive 1995 4,9%
Ekki í vinnuafli Inactive
1995 11,2%
Atvinnulausir
Unemployed 1995
27,0%
Hugtök og aðferðir
Vinnuafl. í vinnuafli era þeir sem era starfandi eða atvinnu-
lausir.
Alþjóðlegur samanburður. Atvinnuþátttaka í löndum
OECD er reiknuð sem hlutfall vinnuaflsins af fjölda fólks á
aldrinum 15-64 ára.
Staða fyrir einu ári. Eingöngu er byggt á upplýsingum frá
þeim þátttakendum sem jafnframt vora í úrtaki vinnumark-
aðskönnunar ári áður (u.þ.b. 50%) eða vora búsettir erlendis
samkvæmt upplýsingum úr þjóðskrá. Vogir era fundnar með
effirfarandi hlutfalli:
ViP
þar sem
V, er vigt fyrir þátttakanda /,
p = 1 er þátttakandi i var ekki í þýðinu fyrir ári,
Concepts and methodology
Labour force. The labour force consists of employed and
unemployed persons.
International comparison. Activity rate in OECD coun-
tries is calculated as the proportion of people aged 15-64
who belong to the labour force.
Status in previous year. These figures are based only
upon data ffom participants who were also in the labour force
survey the previous year (ca. 50 per cent) or were resident
abroad according to the National Register. Weightings are
established using the following proportions:
ViP
where
V, is the weight for respondent i,
p = 1 if respondent i was not in the population year ago,
að öðram kosti p = _ 'as , Hlutfall 1.1
Nkás
þar sem
N = veginn meðalmannfjöldi ársins,
N” ' = veginn meðalmannfjöldi ef aðeins eru notuð svör úr
viðkomandi könnun
k = kyn
a = aldurshópur {16-24, 25-34, ..., 65-74 ára}
s = staða á vinnumarkaði.
otherwise p =
N
m
kas
where
Proportion 1.1
N = weighted annual mean population,
N'" = weightedmeanpopulation, using only cases from the
respective survey,
k = sex
a = age group {16-24, 25-34, ..., 65-74 years}
s = labour force status.