Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 202
200
Greinargerð um aðferðir og hugtök
1991 til 1994 voru vinnuvikur taldar hj á launþegum í völdum
fyrirtækjum. Launagreiðslur þessara fyrirtækja voru samtals
rúmlega 70% af heildarlaunum þessi ár. Fjöldi vinnuvikna
annarra launþega var áætlaður með hliðsjón af meðaltekjum
í hverri atvinnugrein. Fjöldi vinnuvikna einyrkja var metinn
á grundvelli upplýsinga úr staðgreiðsluskrá skatta. Með
þessu móti fæst allgott mat á fjölda ársverka.
Skipting eftir mánuðum er fundin með því nota stuðla sem
líkja eftir árstíðasveiflu mannaflans. I áætlunum Þjóðhags-
stofnunar um ársverk 1995 og 1996 er stuðst við sömu
hlutfallslegu skiptingu eftir kyni og búsetu og niðurstöður
ársins 1994 bentu til.
Við ársverkin, þannig reiknuð, eru síðan lagðar upplýsingar
um meðalfjölda atvinnulausra eftir kyni, mánuðum og
kjördæmum skv. skráningu opinberra vinnumiðlana til að fá
upplýsingar um mannafla.
Skráð atvinnuleysi eftir aldri og lengd atvinnuleysis.
Fíagstofan hefur safnað gögnum um tímalengd skráðs
atvinnuleysis eftir aldri og kyni í lok febrúar, maí, ágúst og
nóvember frá 1986. Fram til maí 1993 var einungis leitað
eftir skýrslum frá sveitarfélögum sem samkvæmt lögum var
skylt að reka opinbera vinnumiðlun, þ.e. sveitarfélöpum
með 500 eða fleiri íbúa. Þessir staðir voru innan við 80.1 júlí
og ágúst 1993 gerði Hagstofan sérstaka könnun meðal allra '
sveitarfélaga í landinu á því hverjir sjá um opinbera atvinnu-
leysisskráningu fyrir hönd viðkomandi sveitarfélags. Frá og
með ágúst 1993 hefur verið aflað skýrslna frá öllum þeim
sveitarfélögum og vinnumiðlunum sem skrá atvinnuleysi
samkvæmt þessari athugun. Frá ágúst 1993 hafa heimtur á
skýrslum um þennan þátt atvinnuleysis verið 100%.
Aldursskipting í gögnum ermiðuð við fæðingarár. I febrúar
og maí er miðað við þá sem verða 16 ára og eldri í árslok. I
ágúst og nóvember er miðað við þá sem verða 15 ára og eldri
í árslok.
Tölur um atvinnulausa ná til allra þeirra sem eru skráðir
atvinnulausir á viðmiðunardegi hvort sem þeir eiga rétt á
bótum eða ekki.
9.2.3 Hugtök
Áætlaður mannafli. Áætlaður mannafli telst vera áætlaður
fjöldi ársverka eða heildarfjöldi ígilda fullra starfa auk
tapaðra ársverka vegna atvinnuleysis. Tvö hlutastörf með
50% starfshlutfalli teljast eitt ársverk.
Meðalatvinnuleysi í mánuði. Meðalatvinnuleysi í mánuði
er fundið með því að deila meðalijölda virkra daga í mánuði
(21,67 dagur) í fjölda skráðra atvinnuleysisdaga.
Tímalengd skráðs atvinnuleysis. Með tímalengd skráðs
atvinnuleysis er átt við fjölda vikna sem einstaklingur hefur
verið samfellt á atvinnuleysisskrá á viðmiðunardegi. Þótt
einstaklingur missi rétt til atvinnuleysisbóta fellur hann þar
með ekki af atvinnuleysisskrá. íhlaupavinna eða hlutavinna
hefur heldur ekki áhrif á talningu atvinnuleysisvikna nema
sú vinna valdi því að einstaklingur sé tekinn af atvinnu-
leysisskrá eina viku eða lengur.
man-years in 1995 and 1996 are the NEI’s own estimates. In
1991 to 1994 the number of working weeks of employees
was counted in selected firms. The total wage outlay for these
firms was more than 70% of all wage outlays in these years.
The number of working weeks for the remaining employees
was estimated by taking into account average wages by
economic sector. The number of working weeks of own-
account workers was estimated by using data from monthly
tax retums.
The reference period for the number of man-years is the
whole year. Monthly variations are calculated by using
coefficients which simulate seasonal variations. The distri-
bution by sex and residence for 1995 and 1996 is calculated
by using the same proportional distribution as in 1994.
Number of registered unemployed persons by length
of unemployment, sex and age group. Between 1986 and
May 1993 these data were collected fr om municipalities with
more than 500 inhabitants. From August 1993 all munici-
palities registering unemployment separately have reported
to SI.
Age groups are defined by the calendar year. In February
and May information is collected for the number of unem-
ployed persons who will be 16 years or older at the end of the
year. In August and November the age limit is persons who
will be 15 years or older at the end of the year.
Until August 1993 agency non-response has been higher
for the quarterly data than for the monthly data of registered
unemployment days.
9.2.3 Concepts
Number of man-years. The number of full-time job equiva-
lents, estimated from the number of working weeks during
the year. Two part-time jobs, totalling 26 weeks each,
constitute one man-year. Registered unemployment is calcu-
lated in a similar way and added to the number of full-time
equivalents.
Average monthly unemployment. Average monthly
unemployment is calculated as the number of unemploy-
ment days divided by the average number of working days
per month (21.67).
Length of registered unemployment. The number of
successive weeks an individual has been registered as unem-
ployed on the reference day. Loss of compensation rights
does not interrupt the count of weeks in unemployment.
Casual work or part-time work does not affect the count of
unemployment weeks unless this leads to the individual’s
removal from the register for one week or more.