Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 202

Vinnumarkaður - 01.12.1997, Síða 202
200 Greinargerð um aðferðir og hugtök 1991 til 1994 voru vinnuvikur taldar hj á launþegum í völdum fyrirtækjum. Launagreiðslur þessara fyrirtækja voru samtals rúmlega 70% af heildarlaunum þessi ár. Fjöldi vinnuvikna annarra launþega var áætlaður með hliðsjón af meðaltekjum í hverri atvinnugrein. Fjöldi vinnuvikna einyrkja var metinn á grundvelli upplýsinga úr staðgreiðsluskrá skatta. Með þessu móti fæst allgott mat á fjölda ársverka. Skipting eftir mánuðum er fundin með því nota stuðla sem líkja eftir árstíðasveiflu mannaflans. I áætlunum Þjóðhags- stofnunar um ársverk 1995 og 1996 er stuðst við sömu hlutfallslegu skiptingu eftir kyni og búsetu og niðurstöður ársins 1994 bentu til. Við ársverkin, þannig reiknuð, eru síðan lagðar upplýsingar um meðalfjölda atvinnulausra eftir kyni, mánuðum og kjördæmum skv. skráningu opinberra vinnumiðlana til að fá upplýsingar um mannafla. Skráð atvinnuleysi eftir aldri og lengd atvinnuleysis. Fíagstofan hefur safnað gögnum um tímalengd skráðs atvinnuleysis eftir aldri og kyni í lok febrúar, maí, ágúst og nóvember frá 1986. Fram til maí 1993 var einungis leitað eftir skýrslum frá sveitarfélögum sem samkvæmt lögum var skylt að reka opinbera vinnumiðlun, þ.e. sveitarfélöpum með 500 eða fleiri íbúa. Þessir staðir voru innan við 80.1 júlí og ágúst 1993 gerði Hagstofan sérstaka könnun meðal allra ' sveitarfélaga í landinu á því hverjir sjá um opinbera atvinnu- leysisskráningu fyrir hönd viðkomandi sveitarfélags. Frá og með ágúst 1993 hefur verið aflað skýrslna frá öllum þeim sveitarfélögum og vinnumiðlunum sem skrá atvinnuleysi samkvæmt þessari athugun. Frá ágúst 1993 hafa heimtur á skýrslum um þennan þátt atvinnuleysis verið 100%. Aldursskipting í gögnum ermiðuð við fæðingarár. I febrúar og maí er miðað við þá sem verða 16 ára og eldri í árslok. I ágúst og nóvember er miðað við þá sem verða 15 ára og eldri í árslok. Tölur um atvinnulausa ná til allra þeirra sem eru skráðir atvinnulausir á viðmiðunardegi hvort sem þeir eiga rétt á bótum eða ekki. 9.2.3 Hugtök Áætlaður mannafli. Áætlaður mannafli telst vera áætlaður fjöldi ársverka eða heildarfjöldi ígilda fullra starfa auk tapaðra ársverka vegna atvinnuleysis. Tvö hlutastörf með 50% starfshlutfalli teljast eitt ársverk. Meðalatvinnuleysi í mánuði. Meðalatvinnuleysi í mánuði er fundið með því að deila meðalijölda virkra daga í mánuði (21,67 dagur) í fjölda skráðra atvinnuleysisdaga. Tímalengd skráðs atvinnuleysis. Með tímalengd skráðs atvinnuleysis er átt við fjölda vikna sem einstaklingur hefur verið samfellt á atvinnuleysisskrá á viðmiðunardegi. Þótt einstaklingur missi rétt til atvinnuleysisbóta fellur hann þar með ekki af atvinnuleysisskrá. íhlaupavinna eða hlutavinna hefur heldur ekki áhrif á talningu atvinnuleysisvikna nema sú vinna valdi því að einstaklingur sé tekinn af atvinnu- leysisskrá eina viku eða lengur. man-years in 1995 and 1996 are the NEI’s own estimates. In 1991 to 1994 the number of working weeks of employees was counted in selected firms. The total wage outlay for these firms was more than 70% of all wage outlays in these years. The number of working weeks for the remaining employees was estimated by taking into account average wages by economic sector. The number of working weeks of own- account workers was estimated by using data from monthly tax retums. The reference period for the number of man-years is the whole year. Monthly variations are calculated by using coefficients which simulate seasonal variations. The distri- bution by sex and residence for 1995 and 1996 is calculated by using the same proportional distribution as in 1994. Number of registered unemployed persons by length of unemployment, sex and age group. Between 1986 and May 1993 these data were collected fr om municipalities with more than 500 inhabitants. From August 1993 all munici- palities registering unemployment separately have reported to SI. Age groups are defined by the calendar year. In February and May information is collected for the number of unem- ployed persons who will be 16 years or older at the end of the year. In August and November the age limit is persons who will be 15 years or older at the end of the year. Until August 1993 agency non-response has been higher for the quarterly data than for the monthly data of registered unemployment days. 9.2.3 Concepts Number of man-years. The number of full-time job equiva- lents, estimated from the number of working weeks during the year. Two part-time jobs, totalling 26 weeks each, constitute one man-year. Registered unemployment is calcu- lated in a similar way and added to the number of full-time equivalents. Average monthly unemployment. Average monthly unemployment is calculated as the number of unemploy- ment days divided by the average number of working days per month (21.67). Length of registered unemployment. The number of successive weeks an individual has been registered as unem- ployed on the reference day. Loss of compensation rights does not interrupt the count of weeks in unemployment. Casual work or part-time work does not affect the count of unemployment weeks unless this leads to the individual’s removal from the register for one week or more.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Vinnumarkaður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.