Vinnumarkaður - 01.12.1997, Blaðsíða 166
164
Námsmenn og vinnumarkaður
6. Námsmenn og vinnumarkaður
6. Students and the labour market
Yfirlit
í þessum kafla eru birtar töflur um námsmenn og þátttöku
þeirra á vinnumarkaði. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi:
Fjöldi námsmanna 16 ára og eldri á árinu 1996 var 25.900
sem er litlu meira en árlegur fjöldi þeirra allt frá árinu 1991.
Á árinu 1996 stunduðu 49,1% námsmanna vinnu með námi
samanborið við 51,6% ári áður og 45,8% árið 1994. Fæstir
námsmanna eru í fullri vinnu, venjulegur meðalfjöldi vinnu-
stunda á viku var á árinu 1996 20,5 klst. Þessi vinnustunda-
fjöldi hefur sveiflast nokkuð ffá árinu 1991. Langflestir
námsmanna starfa innan þjónustugeirans. Árið 1996 voru
9.500 af 11.900 námsmönnum í slíkum atvinnugreinum. Þeir
námsmenn sem stunduðu störf í frumatvinnugreinum og við
framleiðslu voru flestir karlar.
Synopsis
This chapter presents tables about students and their partici-
pation in the labour market. The main findings are as follows:
There were 25,900 students aged 16 and above in 1996,
which is slightly more than the annual number since 1991. In
1996, 49.1% of students had jobs alongside their studies,
compared with 51.6% the year before and 45.8% in 1994. A
minority of students are also in full-time employment; the
normal average working week of students was 20.5 hours in
1996. This ftgure has fluctuated somewhat since 1991. By
far the largest number of students work in the service sector
- 9,500 out of 11,500 in 1996. Most students employed in
primary industries and manufacturing were men.
Mynd 6.1 Atvinnuþátttaka námsmanna 1991-1996
Figure 6.1 Students. Rate of economic activity 1991-1996
1991 1992 1993 1994 1995 1996
Hugtök og aðferðir
Námsmenn. Svarandi telst námsmaður væri hann í skóla
innan hins almenna skólakerfts, á námssamningi eða í starfs-
þjálfun í mánuðinum áður en könnun fór ffam eða stundaði
vinnu með námi í viðmiðunarvikunni.
Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í
kafla 9. Greinargerð um aðferðir og hugtök.
Concepts and methodology
Students. A respondent was classified as a student if attend-
ing an institution within the general school system, working
as an apprentice or in on-the-job training for a month before
the survey was conducted, or working alongside studies in
the reference week.
Further details on concepts and methodology are found
in Chapter 9.