Gistiskýrslur - 01.07.1996, Page 20

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Page 20
18 Gistiskýrslur Mynd 8. Hlutfallsleg skipting skráðra gistinátta á svefnpokagististöðum 1986-1995 Figure 8. Percent distributior of reported overnight stays at sleeping-bag facilities 1986-1995 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 ■ ísland H Norðurlönd 13 Þýskaland □ Frakkland □ Önnur lönd Iceland Nordic countries Germany France Other countries Tjaldsvœði og skálar. Til þessa flokks teljast öll skipulögð tjaldsvæði þar sem krafist er greiðslu fyrir gistingu svo og gistiskálar á hálendi. Tjaldsvæði eru hér flokkuð eftir því hvort þau eru staðsett í þéttbýli, dreifbýli eða á hálendi. Sama má segja um tjaldsvæði og svefnpokagististaði að ábendingar um bæði ný og starfandi tjaldsvæði bárust Hag- stofunni eftir útkomu Gistiskýrslna 1984-1993. I framhaldi af því var leitað til ferðamálafulltrúa út um land og þeir beðnir um að yfirfara tjaldsvæðaskrá Hagstofunnar hver fyrir sitt landsvæði. Mjög gagnlegar upplýsingar bárust frá þeim og ætla má að Hagstofan hafi nú haldgóða vitneskju um tjaldsvæði landsins. Enn er misbrestur á að skýrslur berist frá öllum tjaldstæðum. Upplýsingar hafa þó ætíð borist frá stærstu tjaidsvæðunum og er það mikils virði. í töfluhluta þessa heftis eru birtar skráðar gistinætur fyrir árin 1993-1994 en aftur á móti heildartölur fyrír árið 1995 en þá var ætlast á um fjölda gesta á þeim tjaldsvæðum sem ekki skiluðu skýrslum. Tölurnar fyrir árið 1995 eru því ekki sambærilegar við tölur fyrir fyrri ár. 12. yfirlit. Fjöldi tjaldsvæða og skála 1986-1995 Summary 12. Numher of camping sites and lodges 1986-1995 Ár Year Tjaldstæði Camping sites Skálaráhálendi Highland lodges Alls Total Þéttbýli Urban areas Dreifbýli Rural areas Hálendi Highland areas 1986 93 39 44 10 7 1987 92 40 43 9 7 1988 101 47 44 10 7 1989 102 46 47 9 9 1990 108 49 50 9 9 1991 108 48 51 9 10 1992 120 52 57 11 10 1993 127 56 60 11 12 1994" 140 50 76 14 22 1995 141 45 81 15 28 0 Fjöldi skála árið 1994 hefur verið leiðréttur. Number of highland lodges corrected. 12. yfirlit sýnir heildarfjölda tjaldsvæða og skála 1986- 1995. Þótt skrá Hagstofunnar hafi ekki alltaf verið tæmandi er greinilegt að skipulögðum tjaldsvæðum hefur fjölgað töluvert. Auk ofangreindra er vitað um 20 tjaldsvæði árið 1995 þar sem ekki er gjaldtaka. Af þeim eru 14 í þéttbýli og 6 í dreifbýli. Skálar á hálendi með gjaldtöku og vörslu eru 28. Auk þess eru álfka margir skálar án gæslumanns.

x

Gistiskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.