Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 21

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 21
Gistiskýrslur 19 13. yfirlit. Fjöldi gististaða og gistinátta á hálendi 1995 Summary 13. Number of establishments and overnight stays in the highlands 1995 Fjöldi gististaða Number of lodges/camping sites Gistinætur alls, Þar af gistinætur útlendinga Thereof overnight stays of foreign visitors Gistirými Number of bedplaces þús. Overnight stays, thous. Fjöldi gistinátta, þús. Overnight stays, thous. Hlutfall af heild, % Percent of total Hálendi alls Highland, total 44 ... 76,1 40,7 53,5 Norðurhálendi North 9 ... 15,0 11,2 74,6 Austurhálendi East 12 6,1 4,1 66,7 Suðurhálendi South 23 55,0 25,5 46,3 Skálar Lodges 28 4.700 37,5 15,7 41,9 Norðurhálendi North 5 700 6,5 4,6 71,3 Austurhálendi East 9 900 4,3 2,5 58,7 Suðurhálendi South 14 3.100 26,6 8,5 32,1 Tjaldsvæði Camping sites 16 38,7 25,0 64,7 Norðurhálendi North 4 8,5 6,6 77,1 Austurhálendi East 3 1,8 1,5 86,4 Suðurhálendi South 9 28,4 16,9 59,6 Skýringar: Skipting hálendisins er gerð skv. tillögu Landmótunar hf. sem vinnur að skipulagi hálendisins. Samkvæmt tillögunni er Norðurhálendinu skipt upp í norðvestur- og norðausturhálendi, en þar sem einungis einn skáli og eitt tjaldsvæði er með gjaldtöku og vörslu í vesturhlutanum er þessum svæðum slegið saman hér. Notes: The division ofthe upland is according to a proposal put forward by Landmótun Itd., a company engaged in upland planning. The proposal assumes that the northem upland be divided into a northwest and a northeast upland region. 13. yfirlit sýnir fjölda gististaða og gistinátta á hálendi. Heildarfjöldi gistinátta á hálendi var 76.100 þar af voru gistinætur útlendinga rúmur helmingur eða 40.700 A suðurhálendi er mest um hálendisgististaði, skálarnir eru 14 talsins og tjaldsvæðin 9. Þar voru gistinætur einnig flestar, 26.600 í skálum og 28.400 á tjaldsvæðum.Hlutfall útlendinga var þó lægra á suðurhálendinu en á hinum svæðunum. rúm 32% í skálum og nærri 60% á tjaldsvæðum. Á tjaldsvæðum á austurhálendi voru gistinætur 1.800 og var hlutfall útlendinga hæst eða 86,4% Áœtlun heildarfjölda gistinátta 1986-1995. Til að fá frekari vísbendingar um umfang gistiþjónustunnar í landinu hefur verið reynt að áætla heildarfjölda gistinátta í þeim flokkum gistingar þar sem heimtur hafa verið lakar. Árin 1986-1994 voru áætlanir fyrir hótel og gistiheimili, farfuglaheimili og bændagististaði gerðar á grundvelli gagna um framboð og nýtingu sem Hagstofunni höfðu borist. Forsendur fyrir örugga áætlun um svefnpokagististaði, tjaldsvæði og heima- gistingu voru mjög takmarkaðar. Árið 1995 voru minni bændagististaðir færðir yfír í flokk heimagististaða. í kjölfarið var gerð gangskör í því að bæta heimtur í flokki heima- gististaða. Heimtur sem hlutfall af gistirými í heimagistingunni eru yfirleitt um og yfir 80% utan höfuðborgarsvæðisins þar sem heimtur eru enn lakar. Árin 1986-1992 bárust skýrslur frá langflestum svefnpokagististöðum sem voru á skrá Hagstofunnar og eru tölurnar því sambærilegar milli ára. Eins og áður er getið voru upplýsingar um starfandi svefn- pokagististaði takmarkaðar fram til ársins 1994. Fæstir þeirra sem bættust á skrá Hagstofunnar skiluðu skýrslum árin 1994 og 1995. Umsjónarmenn töldu gistieininguna svo smáa að ekki væri ástæða til að senda inn skýrslur. Því er farið varlega í að áætla fjölda gistinátta á svefnpokagististöðum. Svipaða sögu má segja um tjaldsvæðin fram til ársins 1994. Þótt ekki berist skýrslur frá öllum tjald-svæðum má ætla að gistitölur áranna 1985-1994 nái til 75%-80% gistinátta á tjaldsvæðum þar eð skýrslum um gistinætur á stærstu og þekktustu tjaldsvæðunum hefur ávallt verið skilað. Árið 1995 voru heimtur frá tjaldsvæðum mun betri en áður og talið er að skýrslurnar nái til 95% af gistinóttum á tjaldsvæðum. Upplýsingar um tjaldsvæðin eru því mun betri nú en verið hefur. 1 14. yfirliti kemur fram að gistinóttum á tjaldsvæðum og í skálum fjölgaði árið 1995 miðað við árið 1994, en aukninguna ber að skoða með fyrirvara. Hún á aðallega rætur að rekja til betri skýrsluskila en auk þess hefur eflaust verið vanáætlað á tjaldsvæði og skála árið 1994. Samanburður á fjölda gistinátta yfir sumartímann á þeim tjaldsvæðum í þéttbýli og dreifbýli sem skiluðu skýrslum bæði árin 1994 og 1995 sýnir 7,5% samdrátt á milli ára. Gistinæturíjúnívoru 17.500 árið 1994 en 17.900 árið 1995 eða 2,3% fleiri. Gistinætur í júlímánuði voru 97.700 árið 1994, 64.800 árið 1995 eða 20,4% færri. í ágústmánuði voru gistinætur 58.300 en 64.500 árið 1995, 11,1% fleiri en árið áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.