Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 23

Gistiskýrslur - 01.07.1996, Blaðsíða 23
Gistiskýrslur 21 533.800 en 844.100 eða 58% fleiri árið 1995. Gistinætur á bænda- og heimagististöðum samtals voru nærri 90 þúsund árið 1994 sem er 7,6% af heildargistinóttum það ár. Arið 1986 var þetta hlutfall innan við 1%. Uppbygging ferðaþjónustu á landsbyggðinni á því drjúgan þátt í þeirri aukningu sem verið hefur á fjölda gistinátta. Fjöldi gistinátta á farfuglaheimilum hefur ekki fylgt sama munstri og í öðrum tegundum gistingar þar sem gistináttum hefur fjölgað jafnt og þétt. Gistinætur á Farfuglaheimilum voru t.d. nærri 37.800 árið 1995 og hafa ekki verið fleiri frá því árið 1989 þegar þær voru 39.400. 15. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir ríkisfangi gesta og tegund gistingar árið 1995. Af heildar- gistinóttum var hlutfall fslendinga 36% en útlendinga 64%. Gistinætur í heimagistingu og á tjaldsvæðum skiptast nokkuð jafnt milli útlendinga og íslendinga. í svefnpokagistingu áttu landsmenn vinninginn með rúmlega 60% gistinátta. A farfuglaheimilum og hótelum og gistiheimilum munar mestu um útlendinga en hlutfall þeirra þar var 70,9. Af útlendingum voru Þjóðvetjar langfjölmennastir. Hlutfall Þjóðverja var tæp 20% af heildargistinóttum, en var hæst á farfuglaheimilum 24,5% og á tjaldsvæðum 22,4%. Hlutfall gistinátta Norður- landabúa, (annara en íslendinga) var 13,5% af heildarfjölda gistinátta, 18% á hótelum og gistiheimilum og 19,4% á farfuglaheimilum en mun minna í öðrum tegundum gistingar. 16. yfírlit. Hlutfallsleg skipting gistinátta eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta 1995 Summary 16. Percent distribution of overnight stays by region and citizenship of guests 1995 Landið allt Höfuð- borgar- svæði Capital Vestur- Vest- Norður- land Norður- land Austur- Suður- Hálendi Highland Total region Suðurnes land firðir vestra eystra land land area AUs Total 100,0 37,8 2,2 6,1 2,4 3,6 16,4 11.0 14,1 6,3 Island Iceland 100,0 16,1 0,9 9,5 5,2 5,7 20,2 15,1 19,2 8,0 Utlönd Foreign countries 100,0 49,8 3,0 4,1 0,9 2,5 14,4 8,7 11,3 5,4 Þar af Thereof Danmörk Denmark 100,0 63,5 6,0 3,7 0,8 1,6 8,8 3,8 9,6 2,2 Svíþjóð Sweden 100,0 73,8 1,2 2,7 0,3 1,0 5,7 2,8 11,1 1,5 Noregur Norway 100,0 77,8 2,0 2,4 0,5 1,6 6,0 2,7 5,4 1,6 Finnland Finland 100,0 77,4 1.0 2,7 0,3 2,5 6,4 3,3 5,4 1,0 Bretland U.K. 100,0 58,5 1,9 3,5 U 1,4 12,0 8,1 10,9 2,7 Irland Ireland 100,0 49,1 1,3 1,3 0,0 4,2 27,4 9,6 4,4 2,7 Þýskaland Germany 100,0 35.0 2,8 5,4 1,0 3,5 18,8 11,5 15,4 6,6 Holland Netherlands 100,0 41,5 2,1 3,7 1,7 1,8 17,6 10,4 10,1 11,2 Belgía Belgium 100,0 32,5 3,1 5,3 2,3 3,1 18,2 13,1 12,0 10,3 Frakkland France 100,0 24,7 1,4 5,4 0,8 3,5 19,4 14,7 15,8 14,3 Sviss Switzerland 100,0 45,2 2,1 5,5 0,8 2,1 21,2 10,7 7,2 5,2 Austumki Austria 100,0 29,0 0.9 3,2 1,2 4,9 24,7 13,0 13,8 9,2 Italía Italy 100,0 32,3 2,1 3,9 1,1 3,4 18,9 16,0 15,9 6,4 Spánn Spain 100,0 37,2 1,6 10,2 1,5 4,0 11,0 11,5 11,7 11,3 Önnur Evrópulönd Other Eur. countries 100,0 70,9 3,9 2,5 1,0 0,8 10,3 3,5 3,9 3,2 Bandaríkin U.S.A. 100,0 66,1 9.1 3,0 0,8 1,7 7,4 4,7 5,8 1,4 Kanada Canada 100,0 56,5 4,0 3,5 1,4 7,8 10,3 6,3 7,7 2,6 Japan Japan 100,0 76,0 2,6 1,2 0,9 0,2 9,5 4,0 4,3 1,1 Lönd áður ótalin Other countries 100,0 76,0 5,5 1.2 0,4 0,7 7,2 3,8 4,0 1,3 16. yfirlit sýnir hlutfallslega skiptingu gistinátta eftir landsvæðum og ríkisfangi gesta. Af heildargistinóttum voru 38% þeirra á höfuðborgarsvæðinu næst á eftir er Norðurland eystra með 16% þá Suðurland með 14% og Austurland með 11%. Hlutfall íslendinga var hæst á Suðurlandi og Norður- landi eystra, 19-20%. Lægst var hlutfallið á Suðurnesjum, innan við 1%. Norðurlandabúar gistu helst á höfuðborgar- svæðinu en þar var hlutfall þeirra á bilinu 64-78%. Erlendir ferðamenn dvöldu lengstum á höfuðborgarsvæðinu en Evrópubúar aðrir en Norðurlandabúar voru duglegri við að sækja heim aðra landshluta. Hlutfall Frakka var t.d. 14,3% á hálendinu og hlutfall Spánverja 10-11% í fimm lands- hlutum utan höfuðborgarsvæðisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gistiskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gistiskýrslur
https://timarit.is/publication/1383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.