Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Qupperneq 27
Sveitarstjómarkosningar 1990
25
7. yfirlit. Endurkjörnir og nýkjörnir sveitarstjórnarmenn 1990 eftir kyni og aldri (frh.)
Summary 7. Representatives re-elected and electedfor thefirst time in local government elections 1990, by sex and age (cont.)
Sveitarstjórnarmenn eftir aldri 31. maf 1990 Representatives by age May 31, 1990 Með- al-
Alls Total 18- 19 ára years 20- 24 ára years 25- 29 ára years 30- 34 ára years 35- 39 ára years 40- 44 ára years 45- 49 ára years 50- 54 ára years 55- 59 ára years 60- 64 ára years 65- 69 ára years 70 ára og e. a.o. aldur, ár Mean age
Nýkjömir 41 80 91 60 48 40 34 25 16 20 20 Electedfor thefirst time
Karlar 36 75 87 60 39 38 30 21 14 17 20 - Males
Konur 59 100 100 63 69 49 44 50 33 40 - - Females
10. Endurkjörnir og nýkjörnir fulltrúar
10. Representatives re-elected and electedfor thefirst time
Af sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir voru 1990, höfðu
59% verið kjörnir aðalmenn í sömu sveitarstjórn í kosning-
unum 1986 og/eða 1982. Voru því 41% sveitarstjórnar-
manna „nýir“. I sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri voru
52% kj örinna full trúa endurkj örnir frá síðasta eða næstsíðasta
kjörtímabili, í sveitarfélögum með 300-999 íbúa 48%, og í
sveitarfélögum með innan við 300 íbúa 67%. Þar sem
kosning var hlutbundin var hlutfall endurkjörinna 51%, en
þar sem hún var óbundin 66%.
Af þeim sem voru kjömir í sveitarstjóm í kosningunum
1990, áttu 64% karla einnig átt sæti þar eftir kosningarnar
1986 eða 1982, en einungis 41 % kvenna. Er það að talsverðu
leyti afleiðing þess að konum í sveitarstjórnum fjölgaði um
95 frá 1982 en körlum fækkaði um 171.
Meðalaldur endurkjörinna fulltrúa var 46,4 ár (47,4 ár
1986) en nýkjörinna 40,0 ár (38,7 ár 1986).
Af þeim sveitarstjórnarmönnum, sem voru kosnir 1986,
voru 53% endurkjörnir 1990, 55% karla og 42% kvenna.
Hlutfall endurkjörinna var nokkuð svipað meðal þeirra sem
voru á aldrinum 25-49 ára 1986, 52-58% (tala allra yngstu
sveitarstjórnarmannanna er svo lág, að hæpið er að tala um
hlutfallstölur). Af þeim sem voru kosnir 1982, vom 31%
endurkjörnir 1990.
I 7. yfirliti er sýnd tala fulltrúa eftir kyni og aldri og eftir
því hvort þeir voru kjörnir í framhaldi af setu í síðustu
sveitarstjóm eða næstsíðustu.
í 8. yfirliti er sýnt hvernig fulltrúar framboðslistanna
skiptust í endurkjörna og nýkjörna sveitarstjómarmenn.
I 9. yfirliti er sýnd tala þeirra karla og kvenna eftir
aldursflokkum, sem hlutu kosningu 1982 og/eða 1986, og
vom endurkjörin 1990.
11. Breytingar á mörkum og stöðu sveitarfélaga frá
kosningunum 1986
11. Changes in commune boundaries and status since the 1986
elections
Samkvæmt sveitarstjórnarlögunum 1986 hættu sýslufélög
að vera lögboðinn samstarfsvettvangur hreppa eins og fyrr
segir. í töflu 1 ábls. 30^-1, þarsem sýndareru tölurfyriröll
sveitarfélög landsins, eru gömlu sýslufélögin notuð sem
landfræðilegar einingar, og kaupstaðir og bæir innan marka
þeirra taldir þar með. Sveitarfélögum fækkaði um 19 milli
kosninganna 1986 og 1990.
Eftir gildistöku sveitarstjórnarlaga nr. 8/1986 verða
sveitarfélög einungis sameinuð eða þeim skipt upp með
tvennum hætti: Annars vegar samkvæmt ákvörðun félags-
málaráðuneytiságrundvelli 2. mgr. 5. gr. lagannaí samræmi
við tillögur einstakra nefnda, sem skipaðar eru samkvæmt
107. gr. laganna. Hins vegar samkvæmt staðfestingu
ráðuneytisins með vísan til 112. gr. sveitarstjórnarlaga. Auk
þess getur ráðuneytið staðfest breytingar á mörkum sveitar-
félaga samkvæmt samkomulagi þeirra með vísan til 2. mgr.
3. gr. laganna.
Fráþví að sveitarstjórnarlögin tóku gildi og til kosninganna
1990 urðu eftirtaldar breytingar á skipan sveitarfélaga:
A. Breytingar á mörkum sveitarfélaga
A. Changes in commune boundaries
1. Fróðárhreppur í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu var
sameinaður Olafsvíkurkaupstað í eitt sveitarfélag er
nefnist Ólafsvíkurkaupstaður. Sameiningin tók gildi 1.
aprfl 1990 (auglýsing nr. 133 16. mars 1990). í Fróðár-
hreppi voru 25 fbúar 1. desember 1989 og 1.188 í
Ólafsvík. í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 18 á
kjörskrá í Fróðárhreppi og 5 hreppsnefndarmenn kjörnir,
en í Ólafsvík voru 788 á kjörskrá og kosnir 7 bæjar-
fulltrúar. Bæjarstjórnin sem var kosin í Ólafsvík 1986,
hélt áfram sem bæj arstj óm Ólafs víkur eftir sameininguna.
2. Klofningshreppi íDalasýslii varskipt 1. september 1986
og jarðirnar Ballará og Melar lagðar til Skarðshrepps en
aðrarjarðirtil Fellsstrandarhrepps (auglýsing nr. 370 30.
júlí 1986). íþeimhlutaKlofningshrepps, semsameinaðist
Fellsstrandarhreppi, vom 20 íbúar 1. desember 1985 en
3 íhinumhlutanum. I sveitarstjórnarkosningunum 1986
voru 15 manns á kjörskrá í Klofningshreppi og 3
hreppsnefndarmenn kosnir. 1 Fellsstrandarhreppi voru
þá 50 á kjörskrá og 5 hreppsnefndarmenn kosnir en 37
voru á kjörskrá í Skarðshreppi og 3 kosnir. Nýjar sveitar-
stjórnarkosningar fóru fram í hreppunum tveimur 8.
nóvember 1986. Tala hreppsnefndarmanna er óbreytt í