Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Side 29

Sveitarstjórnarkosningar - 01.03.1993, Side 29
Sveitarstjómarkosningar 1990 27 9. yfirlit. Sveitarstjórnarmenn kjörnir 1982 og 1986 og endurkjörnir 1990 eftir kyni og aldri Summary 9. Representatives elected in local government elections 1982 and 1986 re-elected 1990, by sex and age Aldur Age Fulltrúar alls kjörnir í fyrri kosningum Total number of representatives elected in the previous elections Fulltrúar kjörnir 1990 og í fyrri kosningum Representatives elected 1990 and in the previous elections Fulltrúar endurkjörnir 1990, % af fulltrúum kjörnum í fyrri kosningum Representatives re-elected 1990, % of representatives elected in the previous elections Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Konur Males Females Ails Total Karlar Males Konur Females Kjörnir 1986 og 1990” Elected 1986 and 1990" Alls Total 18-19 ára, 22-23 ára 20-24 ára, 24-28 ára 25-29 ára, 29-33 ára 30-34 ára, 34-38 ára 35-39 ára, 39-43 ára 40-44 ára, 44-48 ára 45-49 ára, 49-53 ára 50-54 ára, 54-58 ára 55-59 ára, 59-63 ára 60-64 ára, 64-68 ára 65-69 ára, 69-73 ára 70 ára og e., 74 ára og e. Kjörnir 1982 og 19902’ Elected 1982 and 1990” Alls31 TotaV' 20-24 ára, 28-32 ára 25-29 ára, 33-37 ára 30-34 ára, 38-42 ára 35-39 ára, 43-47 ára 40-44 ára, 48-52 ára 45-49 ára, 53-57 ára 50-54 ára, 58-62 ára 55-59 ára, 63-67 ára 60-64 ára, 68-72 ára 65-69 ára, 72-77 ára 70 ára og e., 78 ára og e. 1.180 954 226 12 11 1 77 52 25 171 128 43 242 186 56 206 157 49 165 141 24 129 119 10 105 91 14 48 45 3 18 17 1 7 7 - 1.192 1.044 148 6 4 2 67 60 7 175 145 30 201 168 33 172 145 27 193 173 20 178 161 17 108 100 8 57 54 3 26 25 1 622 526 96 4 4 _ 43 32 11 99 80 19 125 99 26 119 97 22 93 84 9 70 67 3 45 39 6 14 14 - 8 8 - 2 2 - 365 1 333 1 32 1 23 1 23 _ 56 48 8 79 69 10 59 50 9 68 66 2 55 52 3 13 13 - 8 8 - 2 2 - 53 55 42 33 36 _ 56 62 44 58 63 44 52 53 46 58 62 45 56 60 38 54 56 30 43 43 43 29 31 - 44 47 - 29 29 31 32 22 17 25 _ 34 38 - 32 33 27 39 41 30 34 34 33 35 38 10 31 32 18 12 13 - 14 15 _ 8 8 _ 1 11 Aldur 31. maí 1986 og 1990. Age on May 31, 1986 and 1990 Aldur 31. desember 1982 og 1990. Age on December 31, 1982 and 1990 1990 voru endurkjömir 38 fulltrúar, 34 karlar og 4 konur, sem voru kosin 1982 en ekki 1986. women, were elected in 1982, not 1986. In 1990 38 ofthe re-elected representatives, 34 men and4 24. febrúar 1988). í Haganeshreppi voru íbúar 77 1. desember 1987 og í Holtshreppi 99. A kjörskrá í sveitar- stjórnarkosningunum 1986 voru 63 á kjörskrá í Haganes- hreppi og 62 í Holtshreppi. I hvorum hreppi um sig voru kjörnir 5 hreppsnefndarmenn. I Fljótahreppi varboðað til hreppsnefndarkosningar 26. mars 1988 og urðu sjálf- kjörnir 5 hreppsnefndarmenn, en kosningin var hlut- bundin og aðeins kom fram einn listi. 9. Seyðisfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu var sam- einaður Seyðisfjarðarkaupstað í eitt sveitarfélag er nefnist Seyðisfjarðarkaupstaður. Sameiningin tók gildi 1. apríl 1990 (auglýsing nr. 134 16. mars 1990). íbúar Seyðisfjarðarhrepps voru 311. desember 1990 og íbúar Seyðisfjarðarkaupstaðar 997. I sveitarstjórnarkosn- ingunum 1986 voru 23 á kjörskrá í Seyðisfjarðarhreppi og 3 kosnir í hreppsnefnd, en í kaupstaðnum voru 680 á kjörskrá og 9 bæjarfulltrúar kjörnir. Bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar hélt áfram sem bæjarstjórn sveitarfélaganna sameinaðra. 10. Helgustaðahreppur í Suður-Múlasýslu var sameinaður Eskifjarðarkaupstað í eitt sveitarfélag er nefnist Eski- fjarðarkaupstaður. Sameiningin tókgildi l.janúar 1988 (auglýsing nr. 595 24. desember 1987). Ibúar í Helgu- staðahreppi 1. desember 1987 voru 34 og á Eskifirði 1.067. í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 26 á kjörskrá í Helgustaðahreppi og 730 á Eskifirði. Hrepps- nefndarmenn í Helgustaðahreppi voru 5 en bæj arfulltrúar á Eskifirði 7. Bæjarstjórn Eskifjarðar hélt áfram sem bæjarstjórn sveitarfélaganna sameinaðra. 11. Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Skaftártungu- hreppur,LeiðvallarhreppurogAlftavershreppuríVestur- Skaftafellssýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag er nefnist

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.