Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 16

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Síða 16
14 Sveitarstjómarkosningar 1994 3. yfirlit. Sveitarfélög og kjósendur á kjörskrá eftir kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningum 1994 Summary 3. Municipalities and voters on the electoral roll by participation rates in local government elections 1994 Sveitarfélög Municipalities Alls Total 95,0- 100,0% 90,0- 94,9% 85,0- 89,9% 80,0- 84,9% 75,0- 79,9% 70,0- 74,9% 60,0- 69,9% 50,0- 59,9% 35,9- 49,9% Engin atkvgr. No voting Alls' 171 10 29 38 37 24 15 11 3 2 2 Eftir kyni Karlar 171 10 26 45 35 21 10 13 7 2 2 Konur 171 14 30 33 38 21 15 12 5 1 2 Eftir þátttökumun karla og kvenna Þátttaka kvenna meiri Þátttaka karla meiri Þátttakajöfn Eftir íbúafjölda 1.000 íbúar og fleiri 300-999 íbúar 299 íbúar eða færri Eftir kosningarhætti Bundin hlutfallskosning Obundin kosning Eftir landsvæðum Höfuðborgarsvæði Suðumes Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Hlutfallsleg skipting, % 91 5 14 25 18 11 9 7 1 1 75 3 15 13 19 12 6 4 2 1 5 2 - - - 1 - - - - 2 33 - 9 15 8 1 - - - - - 42 1 16 11 6 4 2 1 - - i 96 9 4 12 23 19 13 10 3 2 i 77 7 27 27 13 1 - - - - 2 94 3 2 11 24 23 15 11 3 2 9 - - 4 4 - - 1 - - - 5 - 2 2 1 - - - - - - 23 - 3 7 6 3 3 1 - - - 19 - 4 7 3 1 2 1 - - 1 30 3 5 5 4 4 1 3 2 2 1 28 1 6 2 6 7 3 2 1 - - 27 - 4 7 5 6 2 3 - - - 30 6 5 4 8 3 4 - - - - 0,0 5,8 17,0 22,2 21,6 14,0 8,8 6,4 1,8 1,2 1,2 1 Kjalameshreppur er talinn í ílokknum 85,0-89,9% en þátttaka þar var rúmlega 84,95%. A municipality with a participation rate of over 84.95 percent is included in the 85.0-89.9 percent category. Enn fremur eiga kosningarrétt danskir, fmnskir, norskir og sænskir ríkisborgarar sem eru 18 ára þegar kosning fer fram, enda haft þeir átt lögheimili á íslandi í þrjú ár samfellt fyrir kjördag.22 Ákvæði þessa effiis kom fyrst í lög fyrir sveitar- stjómarkosningamar 1982 og var þá miðað við lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt miðað við 1. desember næstan fyrir kjördag.23 Hver maður á kosningarrétt í því sveitarfélagi þar sem hann er skráðurmeð lögheimili samkvæmt íbúaskráþjóðskrár fimm vikum fyrir kjördag í maí í almennum sveitarstjómar- kosningum, hvort sem þær fara fram í maí eða júní.24 Við sveitarstjómarkosningar 1986 og 1990 var miðað við lögheimili þann dag sem ffamboðsfrestur rann út í þeim 22 3. mgr. 19. gr. laga nr. 8/1986, sbr. 1. gr. laga nr. 19/1994. 23 3. mgr. 18. gr. laga nr. 58/1961, sbr. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 9/1982. 24 4. mgr. 19. gr. laga nr. 8/1986, sbr. 1. gr. laga nr. 19/1994. sveitarfélögum þar sem kosningar áttu að fara fram í maí- mánuði.25 Jafnfr amt bar sveitarstj óm að fara með tilkynningar um lögheimilisskipti, sem bámst eftir að kjörskrá var samin, eins og kjörskrárkærur.26 Við sveitarstjómarkosningamar 1982 var miðað við þann dag sem framboðsfrestur rann út í hverju sveitarfélagi, hvort heldur kosið var í maí eða júní (sá sem hafði greitt atkvæði í maí átti ekki kosningarrétt í nýju sveitarfélagi í júní).27 Fram til ársins 1978 átti maður kosningarrétt í því sveitarfélagi sem hann átti lögheimili í 1. næstliðinn desember.28 Kjörgengir í sveitarstjóm eru allir þeir sem kosningarrétt eiga í sveitarfélaginu og hafa ekki verið sviptir lögræði.29 25 4. mgr. 19. gr. laga nr. 8/1986. 26 3. mgr. 21. gr. laga nr. 8/1986. 27 5. mgr. 18. gr. laga nr. 58/1961, sbr. 5. mgr. 2. gr. laga nr. 9/1982. 21 2. mgr. 18. gr. laga nr. 58/1961. 29 1. mgr. 20. gr. laganr. 8/1986. Sveitarstjómarkosningar 1994 15 Kjósendur á kjörskrá Voters on the electoral roll Alls Total 95,0- 100,0% 90,0- 94,9% 85,0- 89,9% 80,0- 84,9% 75,0- 79,9% 70,0- 74,9% 60,0- 69,9% 50,0- 59,9% 35,9- 49,9% Engin atkvgr. No voting 186.454 1.471 16.983 116.485 34.513 13.574 1.538 93.012 888 7.494 59.417 16.671 6.531 679 93.442 1.167 7.898 59.539 16.346 6.716 758 150.951 1.003 9.937 107.174 29.359 1.547 925 34.883 352 7.046 9.311 5.154 11.903 613 620 116 - - - 124 - 162.196 - 10.972 110.532 30.178 10.514 - 15.241 391 5.636 4.753 2.224 1.162 520 9.017 1.080 375 1.200 2.111 1.898 1.018 176.285 1.219 16.822 115.259 32.091 10.514 10.169 252 161 1.226 2.422 3.060 1.538 110.781 - - 86.979 23.704 - - 10.364 - 1.244 8.412 708 - - 9.782 - 712 6.585 1.832 249 303 6.352 - 1.026 4.756 271 31 64 7.162 255 2.907 2.176 402 536 63 18.787 184 3.005 1.798 1.440 11.274 596 8.936 - 2.633 3.513 1.727 772 117 14.290 1.032 5.456 2.266 4.429 712 395 100,0 0,8 9,1 62,5 18,5 7,3 0,8 Total' By sex Males Females By difference in participation Female participation higher Male participation higher Equal participation By population 1,000 inhabitants and over 300-999 inhabitants Less than 300 inhabitants By election mode Proportional voting Direct voting By regions Capital Region Suöurnes Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland 0,5 0,2 0,1 0,2 Percent distribution 978 271 261 380 587 395 149 201 583 217 39 179 655 172 179 323 99 82 " " 380 278 - - 277 700 271 261 103 380 978 271 261 98 - - - 101 _ _ _ 101 - - 103 186 99 261 277 318 172 _ - 174 - _ - 3. Framkvæmd kosningar og gerð kosningaskýrslna 3. Election procedure and reporting Félagsmálaráðuneytið gaf 22. apríl 1994 út tilkynningu um það hvar kosning færi fr am 11. júnil 994 að ósk hlutaðeigandi sveitarstjómar.30 Vom sveitarfélögin 12 talsins, en í 159 sveitarfélögum öðmm fórkosning fram 28. maí.31 Af sveitar- félögunum 12, þar sem kosið var í júní, vom 2 á Vesturlandi, 2 á Vestfjörðum, 7 á Norðurlandi vestra og 1 á Norðurlandi eystra, og kjósendur á kjörskrá í þeim voru 1.087 alls eða tæplega 0,7% allra kjósenda. í töflu 1 sést hvenær kosið var i hverju sveitarfélagi. í sveitarstjómarkosningunum 1990 fengu 50 sveitarfélög að ffesta kosningum fram í júní. 30 Auglýsing í dagblöðum. 31 Auk sveitarfélaganna 12 var Ljósavatnshreppur meðal sveitarfélaga þar sem heimilað var að ffesta kosningu til 11. júní en kosning fór þar ffam 28. maí engu að síður. Sveitarstjómir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum sem Hagstofa íslands (þjóðskrá) lætur þeim í té32 og þær gera síðan svo úr garði að úr verður gild kjörskrá. Frá því að kjörskrá hefur verið saman og þangað til að hún hefúr verið lögð fram skal almenningur eiga aðgang að staðfestu eftirriti af henni. Skriflegar aðfinnslur við kjörskrána sem koma fr am á þessum tíma skal taka til meðferðar er kjörskrá hefur verið lögð fram.33 Helstu ástæður til breytinga em andlát eða það að einhver hefur öðlast íslenskt ríkisfang eða misst það. Kjörskrá skal leggja fram eigi síðar en 24 dögum fyrir kjör- dag.34 Kærufrestur til sveitarstjómar vegna þess að einhvem vantar ákjörskrá eða sé þar ofaukið rennur út kl. 12 á hádegi þann dag þegar tvær vikur em til kjördags.35 Sveitarstjóm 32 2. mgr. 21. gr. laga nr. 8/1986, sbr. 2. gr. laga nr. 19/1994. 33 18. gr. laga nr. 80/1987. 3" 1. mgr. 19. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 7. gr. laga nr. 10/1991. 35 1. mgr. 20. gr. laga nr. 80/1987, sbr. 8. gr. laga nr. 10/1991.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.