Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 27

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 27
Sveitarstjómarkosningar 1994 25 Atkvæði greiddu 79.924 karlar og 81.228 konur, og þær því 1.304 fleiri. Voru karlar 49,6% þeirra sem greiddu atkvæði en konur 50,4%. Var þátttaka karla 86,1% (82,2% 1990) ogkvenna 87,1 % (81,7% 1990). Hefurþátttaka kvenna í sveitarstj ómarkosningum aldrei fyrr orðið meiri en þátttaka karla, né heldur í alþingiskosningum. Við forsetakjör 1980 og 1988 var þátttaka kvenna hins vegar meiri en karla. í töflu 1 er sýnd tala karla og kvenna, sem greiddu atkvæði, og kosningaþátttaka í hverju sveitarfélagi og sömu tölur fyrir hvem kjörstað í Reykjavík em í töflu 2. í 2. yfirliti er sýnd skipting sveitarfélaganna eftir því hver þátttakan var. I 2. yfirliti er sýnd kosningaþátttaka karla og kvenna eftir flokkum sveitarfélaga og í sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri. Kosningaþátttaka er jafnan minni í óbundnum kosningum en listakosningum. Þar sem hlutbundin kosning var, varð þátt- takan 87,4%, en 77,0% þar sem hún var óbundin. í 3. yfirliti er sýnd tala sveitarfélaga eftir því hve þátttaka var mikil og fjöldi kjósenda á kjörskrá í hverjum flokki. Mest var kosningaþátttaka í sveitarfélögum með 1.000 íbúa og fleiri á Siglufirði, 93,5%, Ólafsfírði, 93,2%, Blönduósi, 92,7%, og í Vestmannaeyjum, 92,4%, en minnst á Akureyri, 79,2%, í Mosfellsbæ, 80,5%, á Homafirði, 82,0%, og í Garðabæ, 83,0%. í sveitarfélögum með 300-999 íbúa þar sem kosning var hlutbundin var þátttaka mest í Eyrarbakkahreppi, 97,2%, Breiðdalshreppi, 94,9%, Suðureyrarhreppi 94,7% og Skútu- staðahreppi, 93,9%, en minnst í Stokkseyrarhreppi, 81,6%, Mýrdalshreppi, 82,4%, Eyjaljarðarsveit, 83,2%, ogBiskups- tungnahreppi, 84,5%. í sveitarfélögum með 300-999 íbúa þar sem kosning var óbundin var þátttaka mest í Hrunamannahreppi, 85,5%, og Aðaldælahreppi, 82,1 %, enminnst í Grýtubakkahreppi, 60,4%, og Arskógshreppi, 71,1%. í sveitarfélögum með færri en 300 ibúa þar sem kosning var hlutbundin var þátttaka mest í Skarðshreppi í Skagafirði, 100,0%, Austur-Eyjafjallahreppi, 97,1 %, og Hríseyjarhreppi, 96,2%, en minnst í Súðavíkurhreppi, 83,2%, Grímsnes- hreppi, 85,5%, og Andakílshreppi, 86,8%. í sveitarfélögum með færri en 300 íbúa þar sem kosning var óbundin var þátttaka mest í Grafningshreppi, 100,0%, Svínavatnshreppi, 95,5%, Vestur-Landeyjahreppi, 95,3%, og Sveinsstaðahreppi, 92,9%, en minnst í Kirkjuhvamms- hreppi, 42,7%, Akrahreppi, 48,6%, Glæsibæjarhreppi, 53,5% og Skagahreppi, 57,4%. í þeim 169 sveitarfélögum þar sem atkvæðagreiðsla fór fram var þátttaka kvenna meiri en karla í 91 sveitarfélagi, þátttaka karla meiri en kvenna í 7 5 sveitarfélögum og þátttaka karla og kvenna jöfn í þremur sveitarfélögum. Að ffátöldum þeim tveimur sveitarfélögum þar sem allir kjósendur á kjörskrá kusu var þátttaka karla mest í Austur- Eyjafjallahreppi, 98,6%, Amameshreppi, 97,7%, og Eyrar- bakkahreppi, 96,6%, og kvenna í Hríseyjarhreppi, 98,9%, Djúpárhreppi, 98,7% og Eyrarbakkahreppi, 97,8%. Minnst var þátttaka karla í Akrahreppi, 45,3%, Kirkju- hvammshreppi, 48,8%, og Glæsibæj arhreppi, 51,6%. Þátttaka kvenna var minnst í Kirkjuhvammshreppi, 35,9%, Viðvíkur- hreppi, 52,2%, og Akrahreppi, 53,4%. 7. Atkvæði greidd utan kjörfundar 7. Absentee votes Kjósandi, sem gerir ráð fyrir því að hann geti ekki vegna fjarveru eða af öðmm ástæðum sótt kjörfund á kjördegi á þeim stað þar sem hann er á kjörskrá, hefur heimild til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar. Með alþingiskosninga- lögunum fr á 198749 var þessi heimild rýmkuð þannig að ekki þurfti lengur að tilgreina sérstaklega ástæðu fyrir atkvæða- greiðslu utan kjörfundar. Áður þurftu kjósendur að tilgreina tiltekna ástæðu fyrir því að vilj akj ósa utan kj örfundar og vera staddir utan þess sveitarfélags, þar sem þeir stóðu á kj örskrá, eða geraráð fyrir að verða það. Sömu heimild höfðu þeir, sem samkvæmt læknisvottorði var gert ráð fyrir að dveldust á sjúkrahúsi á kjördegi, bamshafandi konur sem ætla mátti að yrðu hindraðar í að sækja kj örfúnd, svo og þeir sem ekki gátu sótt kjörfund á kjördegi af trúarástæðum. í sveitarstjómarkosningunum 1994 vom 15.539 atkvæði greidd utan kjörfúndar, eða 9,6% atkvæða (1990: 9,1%). Karlar nýta sér þessa heimild meira en konur, og við þessar kosningar var tala karla 8.754 eða 11,0% af þeim sem greiddu atkvæði en tala kvenna 6.785 eða 8,4%. ítöflu 1 ersýndtalabréflegraatkvæðaíhverjusveitarfélagi. í 2. yfirliti kemur ffam hlutfall atkvæða sem greidd hafa verið utan kjörfúndar. 8. Frambjóðendur 8. Candidates Fyrir sveitarstj ómarkosningar 1994 komu fram 239 ffamboðs- listar í 77 sveitarfélögum, en 1990 komu einnig ffam 239 framboðslistar, þá í 78 sveitarfélögum. í tveimur sveitar- félögum, Kaldrananeshreppi og Hofshreppi í Skagafirði, kom aðeins fram einn listi og varð hann sjálfkjörinn án kosningar, en flestirurðu listamir fimm í sjö sveitarfélögum. í töflu 4 er sýnd tala ffamboðslista eftir flokkum sveitar- félaga og fyrir þau stjómmálasamtök sem buðu ffam á fleiri en einum stað (auk R-lista í Reykjavík sem er sýndur sér- staklega sökum fjölda atkvæða og fulltrúa). Við þessa samantekt er listabókstafúr látinn ráða hvaða listar teljast til hverra samtaka ef um viðbót við flokksheiti er að ræða. Þar sem slíkri viðbót við flokksheitið fylgir jafnffamt breyttur listabókstafur er listinn talinn til annarra lista. Telst því t.d. D- listi Sj álfstæðismanna og óháðra í Stykkishólmi til Sj álfstæðis- flokksins en ekki H-listi Sjálfstæðismanna og annarra ffjáls- lyndra kjósenda í Garði. Á Höfúðborgarsvæði komu ffam 5 listar í Kópavogi og Hafnarfirði, í tveimur sveitarfélögum 4 listar, í tveimur 3 listar og í tveimur 2 listar. Annað þeirra er Reykjavík en listar hafa ekki verið svo fáir þar eftir að sveitarstjómarkosningar fengu núverandi snið árið 1930. í sveitarfélögum utan Höfúðborgarsvæðis þar sem íbúar voru 1.000 eða fleiri komu flestir listar fram í V esturby ggð og á ísafirði, Sauðárkróki, Siglufírði og Eskifirði, 5 á hverjum stað. Á tólf stöðum vom framboðslistar 4, á sjö stöðum 3 og á tveimur stöðum 2 listar. 49 Lögnr. 80/1987.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.