Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 28

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 28
26 Sveitarstjómarkosningar 1994 6. yfirlit. Sveitarstjórnir kosnar 1994 eftir tölu kjörinna fulltrúa, karla og kvenna Summary 6. Local governments elected 1994 by number of representatives, males andfemales Sveitarfélög eftir tölu kvenna í sveitarstjóm Local governments by number offemale representatives Alls 8 konur 7 konur 6 konur 5 konur 4 konur 3 konur 2 konur Total Females Females Females Females Females Females Females Allt landið 171 1 - - 1 4 18 45 Bundin hlutfallskosning 77 1 - - 1 4 14 27 Obundin kosning 94 - - - - 4 18 Sveitarfélög með 1.000 íbúa og fleiri, bundin hlutfallskosning 33 1 - - 1 4 11 9 15 fulltrúar 1 1 - - - - - - 11 fulltrúar 4 - - - 1 - 2 1 9 fúlltrúar 10 - - - - 2 5 2 7 fúlltrúar 17 - - - - 2 4 5 5 fulltrúar 1 - - - - - - 1 Sveitarfélög með 300-999 íbúa 42 - - - - - 4 17 Bundin hlutfallskosning 32 - - - - 3 13 9 fulltrúar 1 - - - - - 1 - 7 fulltrúar 13 - - - - 1 4 5 fulltrúar 18 - - 1 9 Obundin kosning 10 - - - - 1 4 7 fulltrúar 1 - - - - - - 5 fulltrúar 9 - - 1 4 Sveitarfélög með 299 íbúa eða færri 96 - - 3 19 Bundin hlutfallskosning, 5 fúlltrúar 12 - - - 5 Óbundin kosning 84 - - 3 14 5 fúlltrúar 77 - - 3 14 3 fúlltrúar 7 - - Landsvæði Höfuðborgarsvæði 9 1 - - - 2 1 4 Suðumes 5 - - - 1 - 1 3 Vesturland 23 - - - - - 2 5 Vestfirðir 19 - - - - 1 - 8 Norðurland vestra 30 - - - - - 2 4 Norðurland eystra 28 - - - - - 5 8 Austurland 27 - - - - - 4 3 Suðurland 30 - - - - 1 3 10 í sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar voru 300-999 komu 4 listar fram á sjö stöðum. í sex sveitar- félögum voru framboðslistar 4, í ellefú sveitarfélögum 3, í tólf sveitarfélögum 2 og í einu sveitarfélagi, Hofshreppi í Skagafirði, 1 listi. í sveitarfélögum utan Höfuðborgarsvæðis þar sem íbúar voru færri en 300 komu 3 listar fram í fimm sveitarfélögum, á sex stöðum 2 og í Kaldrananeshreppi kom fram einn 1 listi. Á framboðslistum voru 3.313 menn, eilítið færri en 1990 þegar 3.339 voru í framboði. Karlamirvoru miklu fleiri en konumar, 2.084 eða 63,1%, en þær vom 1.218 eða 36,9%. Fyrir kosningamar 1990 vom karlar 62,0% frambjóðenda og konur 38,0%. í töflu 4 er sýnd tala frambjóðenda, karla og kvenna, samantekin íyrir flokka sveitarfélaga og framboðsaðila. I töflu 5 er þetta sýnt fyrir hvem framboðslista. í fimm sveitarfélögum vom fleiri konur í framboði en karlar, í Kópavogi, Hafnarfirði, Skarðshreppi, Dalvík og Hríseyjarhreppi. í 72 sveitarfélögum vom karlar fleiri og mestu munaði í Reyðarljarðarhreppi þar sem 48 karlar buðu sig fram og 8 konur. I íjómm sveitarfélögum vom konur innan við fjórðungur frambjóðenda, í 24 fjórðungur og að þriðjungi, í 25 þriðjungur og að 40% og í 19 sveitarfélögum 40% og allt að helmingi. Á Ijómm framboðslistum vom karlar einir, U-lista í Vatnsleysustrandarhreppi, F-lista í Súðavíkurhreppi (aðeins tveir frambjóðendur), S-lista í Stöðvarhreppi og M-lista í Laugardalshreppi, og konur einar á fjórum listum, V-lista í Kópavogi, Hafharfirði og á ísafirði og N-lista í Hríseyjar- hreppi. Á listum, þar sem bæði vom karlar og konur, vom konur jafnmargar körlum á 21 ffamboðslista og á 13 framboðs- listum fleiri en á 197 listum vom karlar fleiri en konur. í 4. yfirliti er sýnd skipting ffambjóðenda eftir kyni og stjómmálasamtökum. Sveitarstjómarkosningar 1994 27 Kjósendur á kjörskrá Kjömir fúlltrúar Voters on Representatives elected the electoral roll Engin kona Alls Karlar Konur Percent Alls Konur s None Total Males Females females Total Females 69 33 981 739 242 24,7 186.457 190 Whole country 21 9 523 377 146 27,9 176.288 337 Proportional voting 48 24 458 362 96 21,0 10.169 22 Direct voting Municipalities of1,000 inhabitants 4 3 273 189 84 31 162.199 594 and over, proportional voting 15 7 8 53 74.467 4.964 15 representatives 44 31 13 30 41.011 932 11 representatives 1 90 62 28 31 18.032 200 9 representatives 3 3 119 86 33 28 27.947 235 7 representatives 5 3 2 40 742 148 5 representatives 16 5 242 180 62 26 15.241 63 Municipalities of300-999 inhab. 11 5 190 144 46 24 12.392 65 Proportional voting 9 6 3 33 621 69 9 representatives 6 2 91 74 17 19 5.769 63 7 representatives 5 3 90 64 26 29 6.002 67 5 representatives 5 52 36 16 31 2.849 55 Direct voting 1 7 6 1 14 446 64 7 representatives 4 45 30 15 33 2.403 53 5 representatives 49 25 466 370 96 21 9.017 19 Municip. ofless than 300 inhab. Proportional voting, 6 1 60 44 16 27 1.697 28 5 representatives 43 24 406 326 80 20 7.320 18 Direct voting 38 22 385 310 75 19 6.998 18 5 representatives 5 2 21 16 5 24 322 15 3 representatives Regions 1 73 45 28 38 110.781 1.518 Captial Region 37 23 14 38 10.364 280 Suðurnes 13 3 133 104 29 22 9.785 74 Vesturland 6 4 107 81 26 24 6.352 59 Vestflrðir 15 9 154 125 29 19 7.162 47 Norðurland vestra 8 7 152 113 39 26 18.787 124 Norðurland eystra 12 8 157 127 30 19 8.936 57 Austurland 14 2 168 121 47 28 14.290 85 Suðurland 9. Atkvæðatölur 9. Votes cast Af 161.152 atkvæðum, sem vora greidd í sveitarstjómar- kosningum 1994,vom 157.388 atkvæði gild, en 3.254 seðlar vom auðir og 510 töldust ógildir. Ónýt atkvæði vom því 3.764 eða 2,3% greiddra atkvæða. Þetta hlutfall var einnig 2,3% 1990. í töflu 1 er sýnd tala gildra atkvæða og auðra seðla og ógildra í hverju sveitarfélagi. í töflu 5 er sýnd tala atkvæða sem hver listi fékk í sveitarfélögum þar sem kosning var hlutbundin. I sveitarstjómarkosningum er mjög mikið um ffamboð annarra aðila en stjómmálaflokka auk þess sem flokkamir eiga samvinnu sín á milli og við aðila utan stjómmálaflokka. í töflu 4 er samandregið yfirlit sem sýnir hvemig atkvæði skiptust eftir ffamboðsaðilum. Um úthlutun fulltrúa til ffamboðslista fer eftir ákvæðum sveitarstjórnarlaganna en þau em sams konar og giltu fyrir úthlutun þingsæta í kjördæmum við alþingiskosningar ffam að breytingu á lögum um kosningartil Alþingis árið 1984.50 I atkvæðatölu hvers lista skal deila með tölunum 1,2,3,4 og svo framvegis. Fyrsta fúlltrúa fær sá listi, sem hæsta hefúr útkomutöluna, annan sá sem hefur hana næsthæsta, uns úthlutað hefur verið j afnmörgum fúlltrúum og kj ósa á. Efof fá nöfn em á lista til þess að hann nægi til úthlutunar skal gengið fram hjá honum við ffekari úthlutun, og ef tvær eða fleiri útkomutölur em jafnháar þegar að þeim kemur skal hluta um röð þeirra.51 Til þess að finna hvaða ffambjóðendur hafi náð kosningu af hverjum lista er farið eftir sömu reglum og gilda nú um alþingiskosningar. Kjörstjóm tekur saman þá lista þar sem engin breyting hefur verið gerð á listanum. Þar telst efsta 50 Lög um kosningar til Alþingis nr. 52 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 66/1984. 51 16. gr. laga nr. 8/1986.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.